Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 11
flytur öllum félagsmönnum sínum beztu arnaðaróskir í tilefni dagsins og hvetur félagsmenn sína til þess að taka þátt í hátíðahöldunum 1. maí og ganga imdir merki félagsins. STJÓRN DAGSBRÚNAR. / tilefni I. maí sendir Bæjarútgerð Reykjavíkur íslenzkum verkalýð til sjós og lands beztu kveðjur og árnaðaróskir. Alþýðubrauðgerðin h.f. flytur starfsfóíki sínu, svo og öllum verkalý'ð til sjós og Iands, \ • beztu árnaðaróskir í tilefni hátíðisdags verkalýðsins I. maí. Alþýðubrauðgerðin h.f. Járnsmidir! Fjölmennum í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í Reykjavík O'g fokum þátt í hátíðahöldum dagsins. Félag járniðnaðarmanna S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Alþýðuplaðið — 30. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.