Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 14
sunnudagur SLYSAVARÐSTOFAN er op- ln allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kL 18—8. Sunnudagur 30. apríl: 11,00 Messa í Hallgrímskirkj u (Prestur: Séra Magnús Runólfs son) 13,15 Spíri tismi og sálar- rannsóknir: — tFÍramsöguræðuv frá umræðu- fundi Stúdenta- félags Rvíkur s. 1. sunnudag. Ræðumenn: Sr. Jón Auðuns dómprófastur og fJ4ii' Kölka læknir 15,00 Mið 4egistónleikar. 16,00 Kaffi- ffminn. 16,40 Endurtekið efni e) „Hugann eggja bröttu spor iiVS- frásöguþáttur Sigurðar f?jarn<a'sonar ritstj. (Frá sum- srdeginum fyrsta). b) „Morg- unverður í grængresinu": — líagSk-rá" Sveins Einarssonar fil. kand um Bellman (Útv. á ekírdag). 17,30 Barnatími — (Helga og Hulda Valtýsdæt- Kf). 18,30 Miðaftantónleikar. 20,00 Erindi: Vor í Portúgal (Guðni Þórðarson framkvstj.) 20,20 Kórsöngur: Karlakór- ••m Fóstbræður syngur lög eft «r- íslenzk og erlend tónskáld S-öngstj Ragnar Björnsson. — 21,15 Gettu betur! — spurn- á«íga- og skemmtiþáttur undir ejórn Svavars Gests. 22,05 fwrsiög, valin og kynnt af fcfeiðári- Astvaldssyni. 01,00 feagskrárlok. Mánudagur 1. maí: kðytS'-' Búnaðar.þáttur: Um fttmbakvilla (Guðmundur Gíslason læknir). 13,40 „Við vinnuna": Tónleikar. 18,30 Tónleikar: íslenzk ættjarðar- Img'-: 2ú;00 Hátíðisdagur verka fwðsins: æ) Ávörp flytja Emil Jónsson félagsmálaráðherra, ►ihrmibal Valdimarsson for- fceti' Alþýðusambands íslands vg Kristján Thorlacius form -fcsáiídalags starfsmanna ríkis t'g bæja. b) Alþýðukórinn *»3*ngur, dr. Hallgrímur Helga í«>n stjórnar ög Ieikur undir. c) Þorsteinn Erlingsson i ljóð ttm og lausu máli, — dagskrá Vekin sáman af Vilhj. Þ Gísla eyni útvarpsstj. 22,05 Farand eöngvarar og alþýðuskáld: — fíænskir listamenn kynntir af Sv.eini Einarssyni fil. kand. — 22.40 Danslög, þ. á. m, leik- vr- hljómsveit Baldurs Kristj- áussonar verðlaunalög gömlu dansanna frá í vetur. 01,00 F'Sgskrárlok. Þriðjudagur 2. maí: Klvl'5 l.'m starfsfræðsl’i (Ó'- efúr Gunnarsson sálfræðing- ««•^-.•■43,30 „Við vinnuna1-: —- Tónleikar 18,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum lönídum. 20,00 Erindi: Saga íslenzkra bankamála; II. (Haraldur Hannesson hagfr.). 20,25 Gest ur í útvarpssal: Pavel Sere- brjakoff prófessor frá Lenin- grad leikur á píanó 21,00 „Tínið ekki blóm í brekk- unni“: Hugleiðing í bústað Adolfs Hitlers í Berchtesgad- en (Einar Pálsson). 21,45 Tónleikar. 22,10 Um fiski.na (Sefán Jónsson). 22,30 Lög unga fólksins (Jakob Möller). 23,20 Dagskrárlok Frá Guðspekifélaginu: Ves- akfundur hjá súkunni Dög- un i kvöld kl. 8,30. Sigvaldi Hjálmarsson alar: „Hin há- leiu sannindi“. Uanfélags- fólk er velkomið. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund þriðjudaginn 2 maí kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. Myndir verða sýndar frá 20 ára aímælinu. Rætt verður um sumarferða- lag og fleira. Prentarar: Munið 1. maí-kaff- ið í félagsheimilinu. Sk.ípadeild S.Í.S.: Hvassafeil er í Stettin. Arnari'ell iestar á Faxaflóa höfnum. Jökulfel! kemúr & morgun til Vestmanna- Dísarfjll er i Rvk. — Litlafell er í olíuflu.tningum í Faxaflóa. Helgafell fór 26. '■‘þ m. frá Þorlákshöfn áleiðis til Ventspils. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 2 maí frá Aruba. syja. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er oplð sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og junnudaga kl. 4—7. íslanðs b.f..: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- nih. k. 08,00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Flugfélag Vestmannaevja. — Á morgun er áætlað að iljúga ti'. Akur- eyrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar og Vestmannaeyja Vtinningaí-sp.iöld Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Siaríðar Halldórsdóttur eru afgreidd f Bókabúð Æskunnar /jbróttir.... Framhald af 10. síðu. hans bezti árangur og Gunnar Alfreðsson, ÍR, 36,23 m. 47,77 M. í KRINGLU. í kringlukastinu urðu úrslit þau, að Þorsteinn I.,öve sigraði með 47,77 m. kasti, annar varð Hallgrímur Jónsson, Á, 47,12 m., þriðji Friðrik Guðmuadss , 45,35 m og fjórði Jön Þ. Ólafs son, ÍR, 37,77 m. Telja má ár angur kringluka&tarannu góðan. þar sem vindur var lítili sem eng inn, þegar keppma íór fram, en hæfilegur vindur getur haft mik ið að segja í kringlukastkeppni. - Félaaslíf - Knattspyrnu- deild KR. Æfingar verða sem hér segir: 5. flokkur: (drengir, sem verða 12 ára á t. MAÍ hátíðahöld launþegasamtak í Reykjavík. Safnazt verður saman við Iðnó kl. 1,15 e. h. Kl. 1,50 verður lagt af stað í kröfugöngu undir fán- um samtakanna. Gengið verður: Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfils- götu. upp Frakkastíg, niður Skólavörðustíg og Bankastræti á Lækjartorg, þar hefst útifundur. Ræður flytja: Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður VeFkamannafélagsins Dagsbrúnar, Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands íslands, Einar Ólafsson, varaformaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, Fundarstjóri: Eðvarð Sigurðsson, formaður Verka mannafélagsins Dagsbrúnar. LúðrasveiUn Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins leika fyrir göngunni og á ú'tifundinum. Um kvöldið verður dansleikur í Ingólfscafé — göm'lu dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Ingólfs café. Merki dagsins verða aflhent í skrifstofu Fulltrúa Þáðs verkalýðsfélaganna, Þórsgötu 1, frá kl. 9 f. h. — Merkin kosta kr. 10.00 og kr. 25.00. Sölu- börn komið og seljið merkJ dagsins — góð sölu- laun. Sérstaklega er skorað á félagsmenn verka- lýðsfélaganna að taka merki dagsins til sölu. Kaupið merki dagsins: Allir í kröfugöngu verícalýðsfélaganna á morg- un. 1. maí- nefndin. Hlégarður IVIosfellsveit Ein|þáttungarnir: Kvöldið fyrir haustmarkað Sér grefur gröf Verða frumsýndir 2. malí kl. 9 e. (h. Bílferð frá BSÍ kl. 8,30. Afturelding. þessu ári og yngri). Þjálfari: Gunnar Jónsson. Mánudaga kl. 7 Þriðjudaga kl. 7 Miðvikudaga kl. 7 Fimmtudaga kl. 7 4. flokkur: (drengir, sem verða 13 og 14 ára á þessu ári) Þjálfari: Guðbjöm Jónsson Mánudaga kl. 8 Þriðjudaga kl. 8 Miðvikudaga. kl 8 Fimmtudaga kl. 8 3. flokkur: (drengir, sem verða 15 og 16 ára á þessu ári). Þjálfari: Ragnar Guðmunidsson. Þriðjudaga kl. 8 Miðvikudaga kl, 8 Fimmtudaga kl. 8 Föstudaga kl 8 2. flokkur: Þjálfari: Óli B. Jónsson Mánudaga kl. 9 Miðvikudaga kl. 9 Föstudaga kl. 7,30 1. og meistaraflokkur: Þjálfari: Óli B. Jónsson Mánudaga kl 7,30 Miðvikudaga . kl. 7,30 Föstudaga kl. 9 Hannes á hornínu. Framhald af 2. síðu. Þeir verða að kalla þjóðina sam- an. Það verður að koma upp skrifstofu fyrir starfið. Hver einn og einasti einstaklingur verður að leggja eitthvað af mörkum. Opinber starfsmaður, sjómaður, verkamaður, verka- kona, iðnaðarmaður og bóndi, — allir, hvaða kaup sem þeir hafa, hvað, sem þeir gera, allir saman ungir og gamlir. Hver og eii’.n með sinn skerf Byggjum yfir handritin. Hannes á horninu. Stjomarkior i Stýrimanna- félaginu STJÓRNARKJÖR fór fram í Stýrimannafél. íslands þann 27. apríl. Theodór Gíslason, sem ver ið hefur formaður s. 1. 15 ár og Stefán Björnsson, sem gegnf. hef ur gjaldkerastarfi 10 ár, báðusl báðir undan endurkosningu og voru þéim þökkuð vel unnin störf í þágu félags'ns. í hinni nýkjörnu stjórn eru, Halldór Sigurþórsson, form. — Sverrir Guðvarðsson varaform. Hannes Hafstein ritari úða'- steinn Kris‘jánsson gjaldk. og Benedikt Alfonsson meðstj. ■ i KLÚBBURINN ■ ■ ■ ■ Opið < hádeginu. — ■ Kalt borð — einnig úr- * val fjölda sérrétta. a j KLÚBBURINN I Lækjarteig 2 - Símj 35355 \mm ^4 30, apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.