Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 10
BLAA-BANDSDAGURINN SUNNUDAGUR 30. APRIL 1961 Reykvíkingar HafnfírÖingar Keflvíkingar viljið styrkja starfsemi Blaa-Bandsins með peninga gjöf í tilefni cíagsins, þá vin samlega hringið í síma 16373 og sent verður til yðar. Bláa svalan gefur yður kost á að styrkja starfsemi Bláa- Bandsins. Verð 10 krónur. Flákagata 29 og 31 sfarfsemi Bláa-bandsi ns og kaupið merki dagsins Lúðrasveit Reykjavíkur spilar í tilefni Bláa-Bandsdagsins kl. 3 í dag á Austurvelli, Afgreiðsla merkja verður í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg (norður dyr) frá kl. 10 árdcgis í dag, Sími 18833 Jóhannes Sæm. 50,53 í sleggju , r|,0 30- ap^1 1°61 — Alþýðublaðið kasti, sem er hans langbezti ár angur, ca. 3 m. betra, en hann. hefur bezt náð áður. Friðrik Guð mundsson, KH kastaði 49,63 m., Þorsteinn Löre, ÍR, 47,96 m., Framh. á 14. síðu. Knattspyrnan hefst í dag Ritstjóri: Örn Eiðsson. KFR og ÍR leika til úrslita í kvðld F¥RSTA knattspyrnumót sum arsins, Reykjavíkurmeistaramót iff hefst á Melavellinum kl. 14 í dag. Þá mætast Valur og Þrótt- ur, en á morgun kl. 17 leika Fram og Víkingur. Mótinu lýkur 25. maí, en núverandi Reykja- víknrmeistarar eru KRingar. ÍR HÉLT innanfélagsmót í frjálsíþróttum í gær, en það var fyrsta f)fjálsáþróttakeppni sum arsins. Ágætur árangur náðist, en keppt var í sleggjukasti og kringlukasti. BÆTTI ÁRANGUR SINN UM 3 METRA! Hinn ungi og efnilegi KRing ur Jóhannes Sæmundss.m sigr að í 'sleggjukasti með 50,53 m. Lockhead bikarinn og vinna hann t’il eignar ef þeim tekst að sigra í kvöld. Auk mestaraflokksleiksins leika Akureyringar og KFR til úrslita í I. flokki karla. SUNDMÓT KR fer, fram í Sund- höllinni á miðvikudagskvöld og hefst kl. 20,30. Keppendur eru marg’ir eða 55 frá 8 fclögum og bandalögum, Keppt verður í ell- efu greinum og m. a. er keppt um þrjá bikara. anna sýnt skemmtilega knatt- meðferð, Má búast við höi'ku spennandi leikjum í Háskólahús inu í dag. Aðalleikurinn að Hálogalandi í kvöld er úrslitaleikurinn í mfl. karla milll ÍR og KiFR. Bæði lið- in hafa sýnt mjög góða le’iki í mótinu og hafa vist fullan hug á að sigra. Má því reikna meff skemmtilegri Viffureign,. ÍR-ing- ar hafa fjórum sinnum unniff Helgi Jóhannsson, ÍR. Sundmót KR i SÍÐUSTU leikir fslandsmóts- < ins í körfuknattleik verffa háðir í dag. KI„ 2 fara fram f jórir leik ir í íþróttahúsi Háskólans, þá leika m. a. KR og ÍR til úrslita í 3. flokkí og Ármann og ÍR i 4. flokki karla. Einn'ig leika ÍR , (b) og KR í 4. flokki og Ármann (c) og ÍR í 2. flokki og Haukar , og Ármann (a). Leikir yngri ; flokkanna hafa verið mjög skemmtilegir og marglr ungl'ing

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.