Alþýðublaðið - 03.06.1961, Side 3
í DAG hefst viðræðu-
fundur þeirra Kennedys,
Bandaríkjaforseta, og
Krústjovs, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, í
Vín. Tekið hefur verið
fram, að eingöngu verði
um skipti á skoðunum að
ræða, en ekki samninga.
Fréttir frá NTB
2. júní 1961:
PARÍS: Kennedy forseti
hélt bla'ðamannafund í
dasr, þar sem hann m. a.
kvað viðræðurnar við de
Gaulle, Frakklandsforseta,
hafa verið mjög gagnlegar
og hefðu þær aukið skiln-
ing sinn á viðhorfum
Frakka til alþjóðlegra
vandamála. Hann kvað þá
de Gaulle hafa orðið sam-
mála um, að hvorki vald-
beiting né hótanir um vald
beiíingu gætu fengið vest-
urv^ldin til að sleupa rétt
indum sínum í VesturBer-
lín, en vildu ekki segja
meira um það mál vegna
væntanlegra viðræðna
sinna við Krústjov í Vín.
Helztu atriðin, sem fram
komu á fundinum voru
þecci.
1) Kennedy kvaðst von-
ast til, að viðræðurnar í
Evian les Bains mundu
verga árangursríkar, en
ella ættu aðilar að hefja
viðræður að nýju.
2) Forsetarnir hefðu
rætt hau vandamál, sem
skönuðust við, að Frakkar
gerðu sínar eigin atómtil-
raunir og afstöðu Frakka
til hríveldaráðstefnunnar
um a'ómmál í Genf.
3) Kennedy kvað höf-
uðtilganginn með viðræð-
unum í Vín vera þann að
skapa sér skoðun um mál,
sem austur og vestur hefðu
bæði áhuga á, hvort búast
mætti við jákvæðum á-
rangri af Laosráðstefn-
unni í Genf og þó umfram
allt að reyna að hindra
nýja „Kóreustyrjöld“.
VÍN: Krústjov, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna,
kom í dag til Vínar, þar
sem hann mun á laugardag
og sunnudag eiga viðræð-
ur við Kennedy Banda-
ríkiaforseta. Hann kom
með járnbrautarlest frá
Bratislava í Tékkóslóvakíu,
og vom gerðar miklar var
úðarráðstafanir á járn-
brantarstöðinni. Var Krús-
tjov allan tímann um-
kringUur af sterkum lög-
reglnverði.
A dolf Schaerf, forseti
Austurríkis, var í farar-
bro^ helztu framámanna
í au''turrískum stjómmál-
um s°m tóku á móti Krús-
tjov
TTm leið og lest Krústjov
kom ínn yfir landamærin
hófust varúðarráðstafan-
ir-- rp d. ók sérstök eim-
reið með lögreglumenn á
und°n lest forsætisráðherr
ans t ræðu á stöðinni
kvað"t Krústjov vera kom-
inn +i! Vínar til persónu-
legra viðræðna við Kenne-
d" or kiotast á skoðunum
um samskipti Sovétríkj-
anna og Bandaríkjanna. —
Han" kvað Rússa vilja
leysa öll veigamikil mál
ei'" Tjótt og unnt væri.
Krúftjov heilsaði á stöð-
inni Molotov, fulltrúa
Rússa hjá Atómstofnun-
inn' naanninum, sem hann
fyrir fjórum árum kallaði
fjandmann flokksins og
fjandmann framfara í Sov-
étrí1 :unum.
KAUPMANNAHÖFN:
Meirihluti lagaprófessora
við háskólana í Arósum og
Kaupmannahöfn sagði í
dag í áliti til utanríkis-
ráðuneytisins, að það
mundi vera eignarnám, ef
íslenzku handritin væru
tekin úr Arnasafni og af-
hent Islendingum. Flestir
prófessorarnir við laga-
deildina í Höfn telja, að
þetta mundi vera eignar-
nám í stjórnarskrárlegum
skilningi, en minnihlutinn
er á gagnstæðri skoðun og
vísar til venju um breyt-
ingar á stöðu sjóða og
stofnana.
KAUPMANNAHÖFN:
Danska þingið hóf í dag að
ræða hallann hjá skandín-
avíska flugfélaginu SAS og
tillöguna um 83 milljón
króna fjárveitingu til fé-
lagsins. Horn, leiðtogi jafn
aðarmanna á þingi, talaði
fyrstur og kvað m. a. nauð
syn á að rannsaka „Mexí-
kó-ævintýri“ félagsins bet-
ur. Hann kvaðst ekki tor-
tryggja sænska forstjór-
ann Wallenberg, sem orðið
hefur fyrir miklum árás-
um í skýrslu, sem ein þing
nefnd danska þingsins hef
ur birt.
WASHIN GTON: Amer-
íska utanríkisráðuneytið
upplýsti í dag, að því hefði
borizt óstaðfestar fregnir
um, að yfirvöldin í Dóm-
iníkanska lýðveldinu
hefðu gripið til mjög
strangra og óréttlætan-
legra kúgunaraðgerða
gegn andstæðingum núver-
andi stjórnar í landinu. Þá
hafa borizt óstaðfestar
fregnir um hernaðarátök.
Myndin Kennedy
og Krústjov.
HEIÐURSVÖRÐUR UM
BORÐ í BERGEN
FR HRAÐ-bátur sá er
flutti forsetahjónin út í
snekkju Ólafs konungs
sigldi út úr Keykjavíkur-
höfn stóðu sjóliðarnir á
norska herskipinu Bergen
heiðursvörð eins og sjá má
á myndinni.
Alþýðubiaðið — 3. júní 1961 J