Alþýðublaðið - 03.06.1961, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 03.06.1961, Qupperneq 8
HÉRNA sjáið þiS stúlk- una, sem aS dómi Englend- inga er fegursta stúlkan á enskri grund. Hún vann sem sé í ensku fegurSar- samkeppninni og hlaut fyrir þaS titilinn „Ungfrú England 1961“. Þar sem íslenzka fegurSarsam- keppnin stendur fyrir dyr- um er ekki ófróSlegt aS bera hana þessa saman viS væntanlegan sigurvegara, en líklega eiga þær eftir aS kynnast á Langasandi. Hinn afdankaði Parísar tízkukóngur, Yves Saint Laurent höfðaði fyrir nokkrum vikum mál á hendur Díors-tízkuhúsinu og krafðist 4,2 millj. í skaðabætur, þar sem inni- falin eru tveggja ára laun. Mál þetta kemur fyrir rétt innan tíðar, nánar tiltekið þann 5. júní. ★ KOMST EKKI AÐ. Yves Saint-Laurent var sem kunnugt er helzti tízku jöfur Parísartízkunnar eft ir daga Christian Diors, en valdasól hans hneig til viðar í október í fyrra, þeg ar hann var kvaddur til herþjónustu. Arftaki hans við Diors-húsið var MARC BOHAN, sem hlaut al- mennt lof fyrir tízkusýn- ingu sína í vetur. Þegar Saint-Laurent kom aftur úr hernum og hugðist fara að starfa aftur við tízku- húsið var honum vísað frá og þannig stendur sem sé á málshöfðun hans. En Saint-Laurent hefur þó ekki yfir neinu að kvarta. Hann hefur fengið nýja atvinnu, þar sem með fæddir og áunnir hæfileik- ar hans koma að góðum notum. Hann teiknar nú búninga, sem verða ekki síður minna fyrir augað en hið fræga „New Look“ Diors. -fc BALLETT- SAUMARI. Saint Laurent er aðeins 25 ára gamall og hefur nú náð sér að fullu eftir sjúk dóminn, sem hann hefur gengið með, og varð til þess að hann varð að hætta herþjónustu. Á undanförn um vikum hefur hann snið ið nokkur hunaruð skraut- legra búninga fyrir fransk Yves St. Laurent an ballett og sjónvarpið franska. Nánir vinir hans segja, að hann hafi í fórum sín- um bækur sneisafuliar af teikningum, sem bíða þess, að þeim verði breytt í bún inga. I fyrra teiknaði hann búninga fyrir hinn fræga Rolland Petit ballett, sem vöktu mikla athygli, og nú hefur hann enn teiknað bún inga fyrir sama ballett, NÚ er staddur í Kaup mannahöfn japanskur söng og dansflokkur, sem skemmtir þar við mikla hrifningu Ilafnarbúa. I honum er 71 stúlka! Hér er ein þeirra og heitir Mitsuko Sawamura. Hún lék reyndar í kvikmynd- inni, sem Bandaríkja- menn gerðu eftir leikrit- inu „Tehús ágústmánans“. Paradísarmíss sem nú verður sjónvarpað ur og sýndur í sjónvarpi um alla Evrópu. ★ Hún er KARLMENN í Japan ná Svelgdist illa á! ekki upp í nefið á sér af reiði þessa dagana vegna kvenréttindakvenna, sem láta þar mjög til sín taka. Fyrir nokkrum árum komu þær á lögum, sem gerðu vændi að refsiverðu at- hæfi, og nú seinast hafa Þegar verkstjóri svert- ingjaverkamanna á stór býli nokkru skammt frá bænum East London, S.- Afríku; var að drekka morgunkaffið sitt svelgd- ist honum hrottalega á. Frá þessu skýrði verk- stjórinn, Plater að nafni, fyrir rétti í East London. Var einn verkamanna hans, landbúnaðarverka- maðurinn Sibeta Kotana, að 'lokum dæmdur í eins og hálfs árs fangavist fyr ir að blanda súlfúr-acidi saman við morgunkaffi verkstjórans. Dómararnir tjáðu Kot- ana að hann hefði. hlotið strangari dóm, ef sannan- ir hefðu fengizt fyrir því að hann hefði sett ólyfjan í kaffið til þess að koma verkstjóranum fyrir kattar nef. Plater skyrpti kaffinu eftir annan gúlsopann. þær farið að skipta sér af drykkjuskap karla, en til þessa hefur Japan verið „paradís Bakkusar kon- ungs.“ Kvenréttindakonur á þingi Japan hafa gert upp kast að lögum, sem miða að því að drykkjuskapur á almannafæri verði brot- legt athæfi sem varði við lög. Og það sem körliun í Japan svíður er, að talið er, að frumvarpið fái fljóta afgreiðslu á þinginu. ir njóta for- RÉTTINDA. Þeir sem ónáða fólk á almannafæri eiga það nú á hættu að greiða sekt eða hafna í fangelsi eins og venja er i flestum öðrum löndum jarðar, en í Japan hefur þetta ekki þekkzt áður! Hingað til hafa öl- karlar í Japan notið sér- réttinda, fólk hefur litið upp til þeirra og sem fyrr segir, Japan hefur verið „paradís Bakkusar.“ Drukknum Japana hefur til þessa haldizt allt uppi í heimalandi sínu. Dómstól- ar þar hafa ætíð tekið vægt á ölvuðum mönnum og jafnvel sýknað menn af morðákæru, ef þeir hafa getað lagt f anir fyrir því að verið undir áhrit is. VARÐI.H) Svo rammt k' næði af völdui inna manna, að indakonum fai komið og gripu í Þær komu á fó um varðliðssvei sjá áttu um a saklausa borgars reitni drykkjui gæta þess að ökuþórar ækju vegfarendur. ★ 0 3. júní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.