Alþýðublaðið - 03.06.1961, Qupperneq 11
IMarka- j!
hæstlr í ij
Reykjav'skur-ij
mótinu ij
Á nýafstöðnu Reykja- ]!
víkurmóti í knattspyrnu !;
urðu eftir taldir menn <;
markahæstir: 1
mörkl!
Gunnar Felixsson, KR 7 |
Björgvin Daníelss.’, ’Val 6 j!
Þórólfur Beck, KR 4 !;
Grétar S'igurðs.; Fram 4 j;
Helgi Árnason, Þrótti 3 !;
Dagbj. Grímsson, Fram 3 j;
Skotar
*
EÓPmót
Frh. af lOýsíðu.
og stjórn þess nokkuð laus í reip
unum.
HELZTU ÚRSLIT:
100 m_ hlaup karla:
Grétar Þorsteinsson, Á, 11,5
Valbjörn Þorláksson, ÍR. 11,6
Guðm. Guðjónsson, KR, 11,9
400 m, hlaup:
Sigurður Björnsson, KR, 52,3
Svavar Markússon, KR, 52,5
Guðm. Hallgrímsson, ÍBK, 53,7
1500 m. hlaup:
Kristl, Guðbjörnsson, KR, 4:05,9
Reynir Þorsteinsson, KR, 4:17,4
Agnar Leví, KR, 4:17,5
Hafsteinn Sveinsson Self., 4:13,7
110 m. grindahlaup:
Sigurður Lárusson, Á, 17,0
Frh. af 10, síffu.
son spyrnti, en skaut hátt yfir.
Síðan var Ingvar í fær; en rnark
vörður varði skot bans, sem
ekki var að vísu fast og loks átti
Jóhannes skot. en þá bjargaði
annar bakvörðorinn á línu.
80 m. hlaup sveina:
Róbert Hreiðarsson, KR, 9,8
Einar Gíslasoa, KR e,9
Arngeir Lúðvíksson, KR, 10,0
100 m. hlaup unglinga:
Kristján Eyjólfsson, ÍR, 12,0
Þórhallur Sigtryggsson, KR, 12,1
Þorvarður Björnsson, KR, 12,3
SEINNI HÁLFLEJKURINN
4:0.
í síðari hálfleiknum breyttu
Skotarnir um varnarmenn, og
settu Clunie sem miðframvöro
en það mun vera hans staða í
liðinu, enda mjög snjall þar. _
Clunie lék miðíramherja i íyiri
hálfleiknum
Þessi hálfleikur var, þrátc fyr-
ir öll mörkin, ekki eins fjörug-
ur og sá fyrri. Var eins og Skot-
arnir legðu sig ekki eins vel
fram og áður, og Akurnesingar
virtust ekki heldur eins fjörug-
ir eftir hléið og þeir vorU í síð-
ari hluta fyrri hálfleiksins.
Þegar á fyrstu mín. var mark
Akranes í hættu, en skotið fór
yfh'. Tvívegis á fyrstu 12 mínút
um leiksins var skotið og skallað
♦í slá Akranesmarksins.
Á 28 mín. kom fyrsta mark
hálfleiksins, sending frá v úth.
til h. innherja sem lauk með
skoti ahns og marki. Nokkrum,
anínútum síðar kom svo annað
markið, skorað af v. úth. eftir
að hann hafði leikið sig ,.frían“
fyrir framan markið mjög iag-
lega. Akurnesingar áttu svo eina
sóknarlotu, sem lauk með skoti
Þórðar Jónssonar, en framhjá! Á
síðustu mínútunum bættu svo
Skotarnir tveim morkum við. —
V. úth. fyrst með fallegu ská-
skoti hans og marki. Nokkrum
og hann va rstaðséttur og v inn-
herjinn rétt ó eftir, úr sendingu
fyrir markið Skotarnir sýndu
allir mjög góðan leik og verð-
ur gaman að sjá þá gegn KR á
mánudagskvöldð. Er þess að
vænta að KR. láti þá komast a’5
því fullkeyptu Af Akurnesing-
um bar Sveinn Teitssor. af. —
Dómari var Hannes Sigurðsson.
E.B.
Vilhjálmur stekkur 7,20.
100 m, hlaup kvenna:
Rannveig Laxdal, ÍR, 14,1
Ásta Karlsdóttir, USAH, 15,0
1000 m. hoffhlaup:
Sveit Ármanns, 2:02,5
(Hjörl., Þórir, Grétar,
Hörður).
A-sveit KR, 2:05,6
B-sveit KR, 2:17,5
Langstökk:
Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7.20
Einar Frímannsson KR, 6,98
Þorvaldur Jónassou, KR, 6,72
Sigurður Sigurðss,, USAII, 6,54
Ilástökk:
Jón Þ Ólafsson, ÍP., 1,96
íungi. met).
Valbjörn Þorláksson, ÍR, 1,70
Sigurður Lárusson Á, 1,65
ÍHÍÍ'W ? H-r ■- **|: \ í f -i - ihi* t'4 i-9 l-.f-fe
: 1 ’ :'*':! *.* 1 ííllll 11111 lllllllllllllirfi 111111 || || llll |l|! '|j I II íl]l!III!ll,!l||IIIII]||||| !!ií!lil!!llii!i!lílilllll:!ll!: lillllllllllllil
Dagskrá 24. Sjómannadagsins
sunnudaginn 4. júni 1961
Kl. 0.8.00 — Fiánar dregnir að hún á skipum í höfninni.
0.9.00 — Sala á mehkjum Sjómiannadagsins og Sjómannadagsfcíaðinu hefst.
10.00 — Bátíðamessa í Laugariásbíói. Pr sstur séra Árelius Nielsson.
Söng'kiór Langihöltsséfcnar. Söngstjóri Helgi Þorlláksson.
13.30 — Lúðraisveilt Reyfcjavíkur leifcur sjémanna- og ættjarðaxCög á Austurvelli.
13.45 Mynduð fánaborg með sjómann afél'agafánum og ísl. fánum á Austurvelli.
14.00 — Utiihátíðahöld Sjómannadagsins: :
(Ræður og ávörp fara fram af svö um Alþingislhússins).
1) — Minningarathöfn:
a) Bisfcup íslands, herra Sigurbj örn Einarsson minnist drukfcnaðra sjómann®
b) Guðmundur Jónsson, óperussöngvari syngur.
2) — Ávörp: j
a) Emil Jónsson, sjiávarútvegsm áfciá’ðherra’, fulltrúi ríkisstj.
b) Sverrir Júiíusson, form. L.Í.Ú., fulltrúi útgerðarm.
c) Karl Magnússon, skipsitj. fulltrúi sjómanna.
3) Afhending verðiauna:
Formaður Fulltrúaráðs Sjómann dagsinls, Einar Thoroddsen áfhendir afr'eiks-
björgunarverðlaun Sjómannadas sins, Fjalarbikarinn , og heiðursmterki Sjó<«
mannadaigsins. — Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur. Lúðrásveit
Reyikjavíkur annast undirleik og leifcur á mil3i dagsfcráratriða.
15.45 _ Að loknum hátíðahöldunum við Austurvölll hefst kappróður við RleykjaviV
urhöífn. — VerðlauTL afh’ent — Á msðan á róðrarkeppni stendur mun Eyjólf-
Jónsson, sundkappi og ef til vill fleiri þolsundsmenn syndá Viðeyjar- eð®
Engeyjarsund og taka land í róðra rvörinni. — Að róðrunum loknum, c*g ef
veður og aðrar aðstæður lteyfa mun Landhelgisgæzlan sýna hvernig fleygt ejc
niður úr flugvéL' báti eða öðru til s*kipa á sjónum.
Sjómannakonur annast kaffiveitingar' í Sjálstæðishúsinu friá kl. 14.00. — AUur ágóði
af kaffisölunni rennur til jólaglaðnings vistíóCks í Hrafnistu.
Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 4. júní verða kvöM'sfcemmtanir á vegum Sjómannar.
dagsins á eftirtöldum stöðum:
. .Breiðfirðingabúð — Gömlu dansarnir —
Ingólfscafé — Gömlu dansarnir —
Silfurtunglið — Gömlu dansarnir —
Sjálfstæðlshúsið — Dansleifcur — sfcemmtiatriði
Storkklúbburinn — Dansleikur — Skemrntiatriði
Aúliar skemmtanimar hefjast kl. 21.00 og standa yfir til 'kl. 02.00 eftir miðnættL
Tefcið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afihentir meðlimum aðildarfélaga Sjómarma-
dagsins í Aðaiumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757 í dag kl. 16.00 — 19.00
og á mprgun sunnudag fcl. 14,00 — 17,00. Eiinnig í viðlkomandi skemmti’stöðum eftir
kl. 17.00. — í Vesturveri verður jaffnframit seld hin nýja hljómplata Stjáni blái, eftir
Sigfús Halldórs'son.
Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu verður á eftirtöldmit
stöðum; í dag, Iaugardag kl. 14.00 — 18.00 í Verkamannaskýlinu við höfnina og Skáta
heimilinu við Snorrabraut og á morgun, sunnudag frá kl. 09.00: Verkamannaskýliná
við höfnina — Skátaheimilinu við Snorra braut — TVirninum Réttarholtsveg 1 — Mcla
turni við Hagamel — Sunnubúð við Mávahlíð — Söluturninum við Súnnutorg^
Langholtsvegi — Matvörumiðstöðinni Laugalæk 2 — og Vogaskóla.
Auk venjulegra sölulauna fá þau börn, semselja merki og blöð fyrir 150 kr. eða meirai
aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laug arásbíói.
Munið eftir eftirmiðdagskaffinu hjá sjóman. nakonum í Sjálfstæðishúsinu.
iffllll
illiliillSII&iíIíillllíllillililillííilIllillllllilillSlilil! 1111111 iílllllllllllliiá
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson, KR, 49,64
Þorsteinn Löve, ÍR 46,62
Friðrik Guðmundsson, KR, 40.15
Birgir Guðjónsson, ÍR, 42,04
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson, KR, 15,74
Gunnar Huseby, KR, 14,87
Friðrik Guðmundsscn, KR, 14,06
Ágúst Ásgrímsson, HSH, 14,03
Spjótkast: (*aukagrein)_
Valbjörn Þoriáksson, ÍR, 63,18
Kristján Stefánsson, FH, 57,70
Páll Eiríksson, HF, 46,99
Alþýðublaðiff — 3. júní 1961 £J