Alþýðublaðið - 03.06.1961, Page 15

Alþýðublaðið - 03.06.1961, Page 15
— Svo að þér gátuð samt ekiki haldið yður frá því að íhnýisast í annarra mál, saigði bann. — Hvað hafið þér út á mig að setja í þetta skipti? — Nóg til þesg að senda yður þrisvar sinnum í raf- magnsst'álinn, félagi, sagði lögreglumaðurinn brosandi. — Við höifur)} fundið mc-rð- vopnið, sem hefur gert enda á iífi þriggja manna núna seinustu dagana. Bara skríl- ið að þér, sv0 skynugur ná- ungi, skylduð finna úpp á því að fleygja marghleyp- unni frá yður upp á fata- skápinn. Það er skíömm að því! iRush horfði hugsandi á hann. — En hvernig datt yð ur í hug að ieita þar? — Einn af vinum yður hringdi og sagði frá öllu saman. Og það þýðir ekkert að neita. Við höfum' þegar sannprófað að kúlurnar, sem urðu mönnunum þrem- ur að bana, hafa allár kom ið úr þessari byssu. — Það hefur víst engum snillingnum þarna í saka máíadeildinni dottið það í hug, að marghleypan hefði verið látin þama til þess að koma sö!kinni á mig? Það lá þó nokkuð beint við, úr því að hringt var og sagt hvar hana væri að finna. — Yður dettur þó ekki í hug, að Hacker haldi eftir- grennslunum átfram, þegar morðvopnið er fundið? sagði dög re glumiaðua’i nin hlæ j a n di: — Þá eruð þér einfaldari en ég hélt. Hann vferður þjóð hetja á þessu máli. Það er náttúrlega synd yðar •vegna, en af hverjn hlýdd- uð þér ekki ntínum ráðum, þegar ég sagði að við kæi’ð um okkur ekki um njósnara 'hér? — Hvað haldið þér sjálf- ur um rnarghleypuna? ispurði Ru-sh. —; Ef ég á að segja eins og er, gef ég ekki baun fyr ir hanfl- Það er augljóst mál, að einhver er að reyna að koma yður í bölvun fyr ir glæpi, sem þé.r hafið ekki drýgt. Ég hélt að þér væruð marðinginn, alt þar til okk ur var vísað á vopnið. — Og samt ætlið þér að taka miig fastan? — Vitaniega. Ég er lög- reglumaður og hlýði fyrir s'kipunum. — En gæti ekiki hugsast að þér hefðuð ekki fundið mig heima? Lögreglumaðurinn hugsaði Isig um. — Það gæti hugsazt, sagði hann, — en þá verðið þér að komast að samkomu lagi við náungann þarna. Hann kinfcaði kolli til lög- íegluforingjams. sem stóð vð dyrnar. — Éjr gæti hugs- að mér smáþóknun, sem svaraði fimmtíu dollurum. _ — Við , segjum hundrað Ég hef nóg til ó'fyrirsjáan- legra útgja'lda, sagði Rush og sneri sér að lögreglufor ing’janum. — Hvað villjið þér fá mikið? — Skollinn halfi það, svar aði bann, — að ég get feng ið mig til að taka við einu isenti. Hefði ég kært mig um það hefði ég getað efn azt vel á stöðu minni, en Sagain — 92 það er eitvhað, sem held ur afftur aff mér. Rush athugaði hann gaum gæfilega. — Hvað heitir þér? spurði hann. — Bil-1 Roswell. — Kannlsfce gæti ég útveg að yður álag á launin Sem ekki kæmi í bága við sam- vizku yðar, sagði Rush bros- andi, — og þá endar það lík lega með því, að yður fer — Stendur það líka í blað inu yðatr? — Með smáletri á fimmtu síðu, orðað þannig, að um einhvern alveg nýkominn sé iað ræða, og blandað inn í hfeislkum athugasemdum um bófastríðið hér í borginni. — Prýðilegt. Þúsund at- Ikvæði þar. Hvað álítið þér 'sjáifur um ákæruna gegn mér og þetta með marghHeyp una sem fannst? — Hacíker heldur því fWam, að hann skuili fá yður dæmdan með þeim gögnum, sem hann hetfur í höndum, fen ég er ekki viss um það. Það er sVo bersýnilegt, að einhver er að reyna að koma sökinni á yður. — Það hefur litla þýðingu hvað Hacker héldur. Ég hef þegar fundið eftirmaim hans. — Þekki ég hann nokk- uð? — Varla. Það er heiðar- legur fögregluforingi, sem — Gott og vel, ég geng að þessu. Ég hef lofað að fylgja yður í blíðu og striíðu °g ég vona bara að þér vit ið, hvað þér eruð að fara. — Verið þér óhræddur. En svo er annað. Á hálfa öft- ustu síðuna skulluð þér setja stefnuskrá hans í bæj armálum. — Mér fininst hállfpartinn að þér séuð að tafca við istjórninni á blaðinu. — Bara þessu tölublaði, eftir það getið þér skrifað hvað sem yður sjáifum sýn ist fyrir mér. — Jæja, skal gera eins cg iþér segið, og ef ég verð iskotinn fyrir það, verð ég að hugga mig við að ég hafi íailið fyrir gott máleffni. En hvernig á ég að komast í samband við yður, ef eitt hvað kemur fyrir, sem ræða þarf? — Ég er á herb'ergi nr. 823 í Fadgett House. — Undir hvaða nafni? Tillagan Undir heimar stórborgarinnar Joe Barry að geðjast vel að leynilög- regluimönnum. —'Því hefði ég eklkert á 'lengi í borginni, að þeir geti höfðar m«l á neinn. Ég sfcal fá nýja lögreglu- 'stjórann tifi að setja þá inn, móti. En nú ættuð þér að fa;ra héðan. Munið bar að fara héðan. Munið bara að l'angar ekki til að lenda í iklíipu, og það geri ég áreið- anfega, etf fól'k sér yður koma héða'n út. Rush læddist eftir hliðar- götum, þar til haim kcm að Dodgett House, þar sem Ró- bert var til húsa. Hann not aði brunastigann til þess að ’koimast upp í herfbergi hans og iók þegar símann. Hann hringdi Chronicle upp og fékk að Ma við Prime. — Þetta er foringi Chi- cago-bófanna, sagði hann. — Hvar eruð þér nú? spurði ritstjórinn. — Þar sem enginn getur tfundið mig. Hatfið þér heyrt nðkkuð um mig frá lög- reglumni. —- Já, heldur betur. Það e,r lýst eftir yður, vakin at- Ihygfi á að þér séuð senni- lega vopnaður og gæta verði varklárni við Ihandtökuna. Það á að skjóta yður, ef þér snúizt ti'l varnar eöa j reynið að flýja. " ég hitti uppi í herberginur miínu. — Hvað ætlist þéi nú fyr' ir? — Nú hef ég hugmynd handa yður fyrir morgunút gáfu blaðsins á sjálfan kosn ingadaginn. — Látið mig heyra. — Tvíd'álka myndir af Gunn, Hacker og Carver á •forsíðu og undir þeim með ifleitu letri fullbomiinn lista yfir alit það ofbeldi og öll þau hryðjuvenk þeirra, sem iþér getið s'afnað saiman frá síðustu tíu árum. Og m'eð stóiru letri neðst á síðunni; Viljið þér að þessir me/m farr áfram með völdin hér í borginni? — Þetta er dálítið vara- samt, herra Henry. Ég fæ an!áishöifðun á mig. — Ef við vinnúm kcsning arnar, verða þeir ekki svo áður en þeir geta opnað túl •ana, og ég skal hjálpa hon um um nóg gögn til að ger eyðileggja þá. Aúk þess hef ur hanm verið sivo lengi í þjónustunni, að hann þekk ir á þá! 34 — Engu. Róbert Twist heifur það á ieigu. Hann er leinn af aðstoðarmönnum mínum. Ró-bert kom inn í her- bergi sitt um hádegi, og virtist ekkert verða hissa á að sjá Rush þar. — Ég heyrði að þeir væru á eftir þér, sagði hann, — og þá bjóst ég við að þú myndir láta sjá þig hér, ef þú slyppir undan þeim. Ég held að enginn viti að ég vinni fyrir þig. Skömmu síðar barði Matt að dyrum og var hleylpt inn eiftir að Róbert hatfði geng ið úr skugga um hver það var. Nú siturðu laglega- í því, 'sagði Matt glottandi. — Er það mögulegt að þú hiafir •komið öllum þessum náung um fyrir katiia'rniéf? Og not að eitur Mka? — Þú ert of skynsamur tifl.' að trúa því, svaraði RuSh brosandi. — En hefurðu 'ékki eitthvað handa Prime í 'bl'aðið lá kcisningadaginn? Hann þarf að salfina sem mestu sarnan um Gunn, Hacker og Caver. og þú, sem þekkir svo vel til, get ur sjálfsagt grafið upo nokkrar sögur um myrkra- verk þeirra. Hann gekk að borðinu og Frh. af 1. síðu. kvæði greiddu 402 eða 27%. Já sögðu 219 en nei sögðu 183. Tillagan var samþykkt. Atvinnurekendur felldu til- löguna með 659 atkv gegn, 513,5. FÉLAG ÍSL. RAFVIRKJA. Á kjörskrá voru 149. Já sögðu 65. Nei sögðu 54. Tillagan var samþykkt. Rafvirkjameistarar felldu tillöguna einróma. FÉLAG BLIKKSMIÐA Á kjörskrá voru 27. Já sögðu 2. Nei sögðu 19. Tillagan var felld. — Blikksmíðameistarar samþykktu tillöguna með 7 gegn 6. felag pípulagningarm. j Á kjörskrá voru 43. Atkvæði greiddu 26. Já sögðu 7 en nei sögðu 19. Tillagan var felld. — Pípulagningarmeistarar felldu tillöguna með 22 atkv. gegn 10. TRÉSMIÐAFÉLAG rvíkur. Á kjörskrá voru 473. Atkv. greiddu 357 Já sögðu 112 en nei sögðu 242. Tillagan var felld. — Trésmíðameistarar felldu einn- ig tillöguna með 1155 gegn 397. FÉLAG JÁRNIÐNAÐAR- MANNA. Á kjörskrá voru 386 Atkv. greiddu 259. Já sögðu 25 en nei 230. Tillagan var felld. Meistar- ar felldu tillöguna einnig meS 880 atkv. gegn 130 SVEINAFÉLAG SKIPASMIÐA. Á kjörskrá voru 38. Atkv. greiddu 32. Já sögðu 4 en nei sögðu 28. Tillagan var felld. — Meistarar felldu einnig tiUöguna með 3 atkv. gegn 2. FÉLAG BIFVÉLAVIRK.TA. Á kjörskrá voru 176. Átkv. greiddu 78. Já sögðu 16. Nel sögðu 69 Tillagan var felld. — Meistarar felldu einnig tillög- una með 21 atkv. gegn 1. Svíar Framliald af 5. síðu. að aldönsfc handrit, svo sem handrit með rúnaletri, yrðu flutt til íslands, er þetta varla hugsanlegur möguleiki, segja dönsku blöðin. Ekki er að búasl við frekara áliti Norðmanna, einkum af því að ýmislegt hefur komið fram milli Noregs, Danmerkur og íslands, sem skýrt hefur málið, en Norðmenn vilja ekki leggja stein í götu fyrir afliend ing handritanna. Aðvörun. norskra vísindamanna fyrir skömmu við afhending handrita var viðvíkjandi þeim handrit- um, sem „hafa verið“ í Noregi en meðal þeirra handrita, sem skilað yrði, eru engin slík. Þegar nefnd þjóðþingsiiis heimsótti Árnasafn var nefnd- armeðlimum sýnt safnið og gefnar margvíslegar upplýsing- ar m. a. um útgáfustarfsemi þar. í dag og á morgun munu þingmenn vinstri flokkanna leggja ýmsar spurningar fyrir ráðherra, en þá verða fundir í handritanefndinni. T. d. er vit- að, að hótað verður, að leggja málið fyrir hæstarétt, ef ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður látin óhögguð. Hjuler. Alþýðublaðið — 3. júní 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.