Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 1
WWWWHWMUWWWHVVWWMWWW^UWWWWWiWiVWmVWVMimtWWW ÍMeira prjál, svipub stærð} BANDARÍSKAR bílateg- gangurinn ekki stærri en yggi. Sumar tegundirnar jj undir, sem koma á markað- yfistandandi árs; eins og seg munu hafa bólstruð mæla- |! inn í haust (1962 árg.), verða ir í frétt frá Detroit; „Nýju borð og festingar fyrir ör- jj skrautlegri en ’61 tegundin, bílarnir munu komast í yggisbelti. J í ef mönnum finnst gljáða gömlu bílskúrana.“ Notkun öryggisbelta í bíl- !j prjálið á bílum vera til Útlitsbreytingar verða yf- um færist enn í vöxt, enda j; skrauts, Nýju tegundirnar irleitt minni en oft undan- hefur reynslan sannað, að j! munu líka hafa öflugri vél- farin ár. Öllu meiri áherzla slysahætta er mun minni !j Hins vegar verður nýi ár- en áður verður lögð á ör- þegar þau eru notuð. jí UVVVVVVVVVVVWVVVWVVVWVVWVMVWMVVWVVW VWWVWVUMWVVWVMMMWmVMWWWVW Helanders- málið tekið upp að nýju &TOKKHÓLMITR 4 júlí Hæstiréttur Svía ákvað í dag, að taka skyldi upp að nýju má! biskupsins Helanders, sem dæmdur var frá embætti fyrir nokkrum áruni vegna t'ruiiram- legra bréfa, sem haldið var að hann hefði sk-ifað Undanfarið hefur margt komið fram í dags ljósið, sem þykir gera pað vafa samt hvort Helander hefur skrif að hin umdeildu bréf. Stanz! Hver á bamið? Sjá aðra síðu! 900, Stefán Þór 450, Jón Finns son 600, Sæþór ÓF 600, Búða- fell 700, Smári 900, fjuginn VE 300, Pétur Sigurðsson i 1200,1 Stapafell 300, Jón Óunnlaugs j 600, Ingjaldur 300,: Þórkatla 500, Hafbjörg 300, 'Guðfinnur 650, Eldey 600, Guðrún Þor- kelsd. 1100, Gylfi EA 500, Höfr ungur AK 400, Helgi Flóvents- son 600, Gissur hvíti SF 500, Hvanney 900, Húni 400, Gull- ver 75Ó, Straumnes 450, Von KE 350, Jón Jónsson 600, Gjaf ar 550, Sæljón 550, Særún SI 500, Hafbjörg 300, Hugrún IS 700, Unnur VE 200. Gnýfari SH 150 tunnur, Hringsjá Siglufirði 100. Áskell ÞH 1000, Hrafn Svembjarnar- son SH 1000, Ver AK 200, Þor lákur ÍS 600. Fróðaklettur GK 800, Keilir AK 300, Kristbjörg VE 1100, Ólafur Magnússor, EA 800 og Sigrún AK 900 Eftirtaldir bátar höfðu til- kynnt síldarleitinni á Rauiar höfn afla sinn á sama tíma: Bílslys Akureyri í gær. í DAG varð bifreiðarslys á veginum milli Dalvíkur og Akureyrar eða nánar tiltekið hjá bænum Hellu. Slysið varð með þeim hætti að bifre'iðjin. sem var á leið ttl Akureyrar endastakkst á veginum og fór 3 veltur, þó án þess að fara út af. í bíl þessum, sem er úr Kópavogi, voru tveir karlmenn Framhald á 11. síðu. Gunnvör 800, Hilmir KE 1300, Bjarnarey 1000, Jón Garð ar 450, Vörður ÞH 600, Guðm. Þórðarson RE 1200, Hataldan NK 400, Manni KE 550, Helga RE 150, Sæljón RE 600, Guð- Framhald á 11. síðu. ÖNNUR stærsta síld, er \tvinnudeild háskólans hef ur fengið til rannsóknar, veiddist í gær um 80 sjó- mílur NNA af Siglufirði. — Síldin vóg 760 grömm, var 45 Vi cm. að lengd og reynd- ist 18 ára gömul. Þetta er ugglaust önnur stærsta síld, sem veiðst hef ur hér við land, en það var vélbáturinn Rán frá Hnífs- dal, sem fékk hana í nótina. Síld þessi mun vera af norsk um uppruna og verður hún rannsökuð nánar. WMMMMMHMMMMMMMMMMMMMMMMHMHMMMMMV KNÁIR INGAR ÞAÐ vantar ekki knatt- spyrnusniðið á kallana þá! Sjáið þessa krosslögðu handleggi, sjáið þessi sig- urglöðu andliti- Og sízt að furða þótt strákarnir séu (lítilsháttar) ánægðir með sig. Megum við kynna ykkur fyrir 12 knáum KR ingum, sterkasta knatt- spyrnuliði Reykjavíkur í 5. flokki A. — PS. Þessi stóri á myndinni er Ólaf- ur Kvaran þjálfari. MMMMMMMMMMMMMMMIÍ Blaðið hefur hlerað: AÐ samninganefndir prent- ara og prentsmiðjueig- enda hafi náð samkomu lagi með fyrirvara, en félagsfundir eigi eftir að staðfesta samkomu- lagið. I f FYRRADAG var sæmilegt vcður á miðunum, en í fyrri- nótt um kl. 2 var komin NA bræla. f gærmorgun batnaði veður, en í gærkvöldi var kom in svarta þoka á miðin. Bát- arnir lóðuðu á mikla síld á sama svæðinu er þeir hafa ver ið undanfarna daga. í gærkv. Varð einn bátur var við er síld óð rétt hjá honum, en skip- verjar gátu ekki greint hve mik ið það var, vegna þoku. Frá því í fyrrinótt og þar til í gærkvöldi höfðu eftirlaldir báar tilkynnt síldarleitinni á Siglufirði afla sinn: Fróðaklettur 700, Haraldur 500, Sigurfari AK 600, Sigurð- ur SI 600, Garðar EA 250, Gylfi II. 250, Seley SU 900, Guð- björg Ól. 75Ó, Kristbjörg VE 500, Runólfur SH 700, Heiðrún IS 900, Svanur IS 150, Stefán BE NK 1200, Þorbjörn GK 600, Sæfari BA 300, Anna SI 1000, Fram GK 150, Bergvík KE 1200 Heimaskagi 300, Ólafur bekkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.