Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 11
Gestirnir dönsuðu ekki að- eins í danssalnum heldur og einnig á svölunum og í forsaln um, en Rod fór með Julie inn í matsalinn. Þar var kokkleil bar við einn vegginn og kald ir réttir stóðu á malborðinu. Barþjónn í hvítum jakka hafði nóg að gera. Rod útvegaði Julie glas af sherry. Hann fékk sér viskí- sjúss. ”Þegar ég er gestgjafi held ég mig við viskí,“ sagði hann. ”Maður verður ekki eins drukkinn af viskí.“ Julie fannst flestum gestunum hefð1 tekizt það samt. Hann kynnti hana fyrir fólkinu og fór svo. Nokkrir gestanna reyndu að tala við hana, en þar sem þau áttu enga sameiginlega kunningja stóð hún brátt ein eftír. Það bauð henni enginn í dans, — þeim fannst líka skemmti- legra en drekka en dansa. — Loks lagði hún glasið frá sér kraftaverki að sjá appelssínur vaxa á trjám. Tunglið var fullt. Létt. ský liðu um himininn og huldu það af og til en geislar þess féllu beint niður þegar hún kom auga á Johnnie og Nínu. Hann þrýsti henni að sér og hún sér að honum. Julie stóð grafkyrr. Hún gat ekki hreyft legg eða lið. Johnnie og Nína í faðmlögum — án þess að í- hug hver sá þau — án þess að sjá nokkuð nema hvort ann- að!“ Hún var of undrandi til að finna sársaukann. Hún fann alls ekki til neins. Hún stóð þarna aðeins og starði! Hún var smáspöl frá þeim en vind kulurinn bar orð þeirra til hennar. „Hvernig á ég að trúa því að þú sért svona hrifinn af mér Johnnie? “ Þetta var Nína — stríðnisleg og freist andi. „Hefur þú kannske gert þrýsti henni fastar að sér. „Hvað er að elskan mín?“ En hún gat ekki sagt hon- um það‘. Ekkert — ég — ég gekk bara um og ég varð hrædd.“ Hún snökkti og reyndi að hætta því. „Að heyra annað eins — ég varð hrædd á tunglbjartri nóttu!“ „Við hvað varstu hrædd Julie?“ „Ekkert“. Hann sleppti henni.“ Fyrir gefðu Julie. Þú komst hlaup- andi beint af augunum. Ég hefði ekki átt að taka utan um þig“. „Áttu við að þú hefðir ekki átt að faðma mig að þér?“ spurði hún stríðnislega. Hún var svo særð sjálf að hún vildi særa aðra. „Ég ætlaði ekki að móðga þig. Þetta mun aldrei ske framar“, sagði hann stuttur í spuna. Hún hafði liðið of mikið til og settist út á svalirnar. Það var orðið framorðið en enn voru að koma gestir. Meðal þeirra voru Camer- on hjónin frá Wonona. 'Við hlið frú Camerons og manns hennar stóð hávaxinn herða- breiður Ijóshærður maður — sennilega var það sonurinn sem þau höfðu minnst á þegar þau komu í heimsók. Frú Ca- meron hló: ”Hver hefði trú- að því að við Ed gætum fram leitt svona stóran mann,” — sagði hún og kynnti Bill fyrir Julie. ”Han stækkaði og stækkaði. Eg hélt að hann ætlaði aldrei að hætta.” Bill bauð henni upp í dans og þáði hún með gleði. Hann var skemmtilegur og ungur en hún hafði fátt að tala við hann. Hann langaði aðeins til að frétta hvernig henni lit ist á Ásralíu og lofaði að aka henni einhvern daginn lil Wonona og sýna henni búgarð inn.. Hún leit umhverfis sig eft ir Johnnie og Peter en hvor ugur þeirra dansaði. Skildu þeir hafa farið að spila? Eftir fáeina dansa var hún orðin eirðarlaus. Hana langaði ekki lil að hitta fleiri menn, sem spyrðu hana um álit henn ar á Ástralíu. Hún gekk því út í garðinn. Blómabeðin skinu hvít í tunglsljósinu og hún hugsaði til veslings garðsins síns. Frá blómabeðunum gekk hún nið ur í appelsínutrjálundinn. Henni fannst það enn líkjast eitthvað til að sýna það?“ ,Hvort ég hef gert eitt- hvað til að sýna það! Veiztu það ekki Nína? Skilurðu það ekki?‘ Þetta hljómaði líkt og stuna. „Heldurðu að nokkuð annað vald á jörðinni en vald þitt yfir mér hefði fengið mig lil að . . . .“ Hún tók fyrir varir hans. „Uss, Johnnie, uss . . .“ Rödd hennar var öll önnur. En augabliki seinna var hún hláturmildi og stríðn isleg á ný. „Flón. Þú veizt ekki hvað þú ert að segja. En segðu að þú elskir mig . . og þráir mig. Þráir þú mig Jo- hnnie?“ „Guð minn góður! Veiztu ekki að þú ert að gera mig vitskertan? Eg gæti drepið þig Nína — svo auðvelt er það. En þú myndir stríða mér og hlæja að mér . .. stríða mér og freista mín . . . Guð minn, hvað þú ert falleg!“ Hann gróf andlitið í hári hennar. Julie snérist á hæl. og stökk á brott. Hún slökk á- fram með beygt höfuð og aug un blinduð af tárum. Og hún hljóp beint í fang einhvers. Hún ætlaði að víkja sér und an en armar mannsins luktust um hana og rödd hans hvísl- aði; „Julie . . Julie . . “ „Peler!“ hvíslaði hún og 21 að vera stolt. „Fyrirgefðu Pet er. Ég veit að þú ætlaðir að vera mér góður,“ sagði hún. Hann svaraði henni engu fyrst í stað og hún fann hvern ig hann stífnaði upp og loks sagði hann hljómvana röddu: Ég varð hræddur um þig Julie. Ég er hræddur um þig. Hvað kom fyrir?“ En hún hristi aftur höfuð- ið”. Ekkert!' Hún tók höndun um fyrir andlitið og tárin streymdu niður kinnar henn- ar. Hann bráðnaði. Hann gekk til hennar og tók um hand- legg hennar. „Julie, vina mín. Það hefur eitthvað komið fyr ir, en ég skal sleppa þér fyrst þú vilt ekki tala um það. Ég vil ekkert síður en að þú far ir frá Ástralíu en heldurðu samt ekki að það sé betra fyr ir þig að vera í Englandi hjá fólki sem þú þekkir og skil- ur? Mér finnst þú eiga erfitt hér og lífið hérna er erfitt og dimmt Julie. Það er allt auð- veldara í Englandi“. „Gerðu það fyrir mig að tala ekki um það“, hvíslaði hún. Hann tók hendur hennar frá andliti hennar og rétli hennni vasaklút sinn. „Þú líkist lít- illi telpu með tárvott andlit. Komdu með mér inn og ég skal ná í mat fyrir þig og heitt og sterkt kaffi. Komdu nú“. Hann tók um axlir henn ar rétt eins og væri hann stóri bróðir hennar. Hann kom öðru vísi fram við hana Bygggngasamviniitifélag lögreglumanna Reykjavík. hefur til sölu 150 ferm. hæð, 6. herbergi og eldhús við Goðheima. Þeir félagsmenn er neyta vildu forkaupsréttar hafi samband við stjórn, félagsins í síðasta lagi 12. þ. m. S/jórnrn. Yerkamenn og menn vanir járnsmiða vinnu, óskast. Vélsmiðjan HÉÐINN h.f. Járnsmiðir — Rennismiðir óskast. Vélsmiöjan HÉÐINN h.f. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðlaugs Einarssomar hdl. og að undan- gengnu fjárnómi verður bifreiðin E—199 seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína, Mánabraut 20, Akramesi, miánudaginn 17. júli 1961, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akranesi, 1. júlí 1961. ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON. SÍLDIN • Framhald af 1. síðu. björg GK 800, Héðinn ÞH 650, Auðunn GK 500. Heimir SU 300 tunnur, Stuðla berg NS 750, Jón Garðar GK 550 og Álftanes 650. Alls staðar er saltað af full- um krafti, en fólkið komið að niðurlotum sökum þreytu. Slys .... Frh. af 1. síðu. og 12 ára gömul slúlka. Ann- ar ikarlmacSurinn slasaðist töluvert, og liggur hann nú á sjúkrahúsi hér. Hin tvö sluppu að mestu ómeidd. Bíllinn, sem er ”Plymouth” árgerð 1957 gereyðilagðist. — Fólk þetta vann í síld á Dal- vík, og ætlaði að skreppa til Akureyrar eftir pakka, sem það átti þar. Gunnar. $ A N D 8 L 5 $ U M UNOTRVSQN* 1 RVÐHREINSUN & MÁLNiHÚDUN st GELGJUTANGA - SIMI 35-400 Samningar Framh. af 16. síðu útilokað að samningar takizt um frið í Alsír. Ferhat Abbas, forsætisráðherra útlagastjórnar- innar, ræðir um þessar mundir við Hassan, konung í Marokkó. Abbas kom til Rabat, höfuð borgar Marokkó, í gær. ( Acheson Framhald af 5. síðu. gerða meðan setið er að samn ingaborðinu. Þeir fylgja kenn ingum Lenins út í æsar, er hann segir, að nota skuli samn ingaviðræður tif þess að lama siðferðisþrek hins aðilans. — Er við setjumst að samninga borði, segir Acheson, þýðir það, að við viljum leysa deilu og vandamál. í augum Rússa eru samnngar einmitt hið gagn stæða. Þeir hefja samninga lil pess að framlengja deiluástand^ Acheson berdir á tvo atburði — sem sanna þetta. — För Krústjovs á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og fund æðstu manna í París s. 1. vor. Þetta er óneitanlega skuggalegt allt saman og það er vert að muna þessi orð hins reynda ut anríkisráðherra er austur og vestur setjast að samningaborð inu í haust eða vetur. Alþýðublaðið — 5. júlí 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.