Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 10
miðvikiidcigur „ BLYSAVARÐSTOFAN er eff- In sllan sólaríuinglmi. — Læknavörðor fyrir vitianir er á iianui istaS ki. 18—8. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega írá kl. 1.30 til 3.30. Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girðingar og skilja eigi vírspotta eða flækjur eftir á víðavangi. Vír veld- ur mörgum dýrum meiðsl- um og dauða. Samb. Dýraverndunarfél. íslands. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug; Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 23,55 í kvöld frá Kmh og Oslo. Flugvél in fer til Glasg_ og Kmh kl. 08,00 í fyrra málið Skýfaxi fer tii Glasg. Og Kmh kl. 08,00 í dag. Vænt anleg aftur til Rvk kl. 22,30 i kvöld. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Hellu, Hornafjarðar, — Húsavíkur, ísafjarðar og Vest mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg ilsstaða, ísafjarðar, Kcpask., og Vetsmannaeyja (2 ferðir)_ Lfandsbanka íslands þakkað. Eins og almenningi er kunn ugt af fréxtum í blöðum og útvarpi var Barnaspítalasj. Hringsins afhent stórhöfð ingleg gjöf, að upphæð kr. 250.000.00, af Lands^anka íslands, í tilefni af 75 ára afmæli stofnunarinnar — Stjórn Kvenfél. Hringsins vill bera fram sínar innileg ustu þakkir fyrir þessa ein stæðu rausn og velvild, og mun þetía verða félagskon um hvatning til þess að vinna áfram af áhuga að settu marki_ r Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru lækningafélags íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóm Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433. Skípautgerð ríkisins: Hekla cr væntan lcg til Bergen í dag. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestm. eyja og Rvk. Þyrill er í Rvk Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór Erá Rvk í gær vestur um land í hringferð. Eimskipaféla gísalnds h.f.: Brúarfoss er í Rvk. Detti foss kom til New orlc 1.7 frá Dublin. Fjallfoss er í Rvk. — Goðafoss er í Rvk Gullfoss fór frá Leith í gær 3.7. til Rvk. Lagarfoss kemur til R. víkur á hádegi í dag 4.7. frá ísafirði Reykjafoss fer frá Eskifirði í dag 4.7. frá fsa firði. Reykjafoss fer frá Eski firð í dag 4.7 til Aberdeen, Rotterdam og Hamborg. Sel foss kom til Hamborgar 2.6. fer þaðan til Rotterdam og Rvk. Tröllafoss er i Rvk. — Tungufoss er í Rvk. Minningarspjöld Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fást í verzluninni Roða, Laugav. 74, Bókaverzl. Braga Brvnj ólfssonar, Hafnarstræti, — Hafliðabúð, Njálsgötu 1. — Verzl. Réttarholtsvegi 1 og að Sjafnargötu 14. Kvennade'ild Slysavarnafél. í Reykjavík. Farin verður eins dags för n k. laugar dag 8. júlí kl. 9 f. h. um Suðurlandsundirlendið og tii Þingvalla. Með í förinni verða konur úr kvennadei.'d um Slysavarnafél. á Akur eyri og á Patreksfirði sem eru í heimsókn hér í Rvk. Upplýsingar um förina eru gefnar í verzl. Gunnþórunn ar, sími 13491 og á skrifst. SVFÍ, sími 14897. Konur fjölmennið. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e. h. nema mánudag. Miðvikudagur 5. júlí: 12,55 „Við vinn una“: Tónleikar. 20,00 íslenzk tónlist. — 20,30 Dagskrá í tilefni af 75 ára afmæli Stórstúku ís lands. 21,30 Tón leikar. — 22 10 Kvöldsagan: — „Óiokna bréíið“ eftir Valeri Osi pov: I. lestur — Pétur Sumariiðason kerxnari þýðir og les). 22,30 „Stefnu mótið í Stokkhólmi": Norræn ir skemmtikraftar flytja göm ul og ný iög. 22,00 Dagskrár lok. mm Vopna- sala Framliald af 8. síðu. an. Hinir kommúnistisku ríkis starfsmenn hafa ekki aðeins selt uppreisnarmönnum í. Alsír vopn, heldur verið fús ir að selja hinum kapitalisku vopnasölum Vesturlanda göm ul þýzk vopn, gegn beinhörð- um dollurum. Þessir 40.000 rifflar og 40 milljónir skota nægja til að vopna fimmta hvern hvítan mann í Angóla, — kommúnistarnir í Austur- Evrópu hirða ekkert um þótt þessir nýlendukúgarar og heimsvaldasinnar, eins og það heitir á máli kommúnista, fái skotvopn til þess að stráfella svarta menn. Enn standa yfir samningar um þessi kaup Cummings í Búlgaríu, — hann vill vita ná kvæmlega í hvernig standi vopnin eru. Og þótt Búlgarar bjóðist til að sjá um flutning á vopnunum, þá hikar Cumm ings ennþá. En hann hikar varla lengi, Portúgalar vilja fá vopn, skotfærin frá NATO eru tilbúin, rifflarnir frá kommúnistaríkjunum bíða út skipunar, Otto Schlúter er til búinn með áframhaldandi vopnasölu. Samuel Cumm- ings er í hringiðunni, Afríka, gósenland vopnasalanna í dag, hefur opnast honum. Hann er að gera sín beztu viðskipti til þessa, og hefur hann þó margt gróðavænlegt brallað. Fyrir- tæki hans þenja sig yfir hálf an hnöttinn, áhrif hans ná til afskekklustu staða, hann á vini í æðstu stöðum, hann þekkir flest leyndarmál bandarísku leyniþjónustunn- ar — og vinnur jafnvel fyrir hana og að hennar skipun ef með þarf. Hann hefur undan farin ár flutt höfuðbækistöðv ar sínar úr einu landi í ann að, — og hefur nú hafnað í Monte Carlo, Monaco, þar sem Philadelphia-stúlkan Grace Kelly, er húsmóðir í furstahöll Grimaldiætlarinn- ar. Hver veit nema Samuel Cummings verði næsti stór- hluthafi í Baðfélaginu, hinu volduga félagi, sem á spila- vítið, og sá, sem á spilavítið, á þelta putaland, paradís auð kýfinga, iðjuleysinga og mið- aldra drengja. Samuel Gummings veit allt um vopn, hann hefur safnað vopnum frá barnsaldri, og fyr ir átta árum hóf hann að leggja grundvöllinn að einu voldugustu fyrirtæki nútím- ans, Interai'mco, International Armament Corporation, og á annan tug dótturfyrirtækja í Suður-Ameríku, Súður-Af ríku, Kanada, Bretlandi, Finn landi, Þýzkalandi, Sviss, Dan mörku og Belgíu. Cummings á banka í Genf, þrjár vopna- smiðjur í Englandi og hefur sambönd á ótrúlegustu stöð- um og við ótrúlegustu menn. Framh. af 9. síðu. Alan Cousin — miðherji eða vinstri innherji. Einn úr ungl- ingalandsliðinu. Hann getur leikið hvort sem er í stöðu inn- herja eða miðherja. Alan hef- ur verið hjá Dundee um sex ára skeið, en jafnframt stund- að háskólanám og lokið mag- istersprófi með miklum sóma. Og nú stundar þessi hlaupa- gikkur jöfnum höndum knatt- spyrnu og kennslustörf. Alan Gilzean — miðherji eða hægri innherji. Gordon Smith — miðherji eða vinstri útherji. Einn af fremstu leikmönnum Skotlands eftir styrjöldina. Hann hefur leikið 30 landsleiki og leikur sinn fyrsta leik með Dundee í þess- ari ferð. Hann var keyptur frá Hearts í júní s 1., en gat sér bezt orð þegar hann lék með Hibs. Þrátt fyrir það að hann sé kominn af léttasta skeiði, heþar hann engu glatað af kunnáttu sinni og snilli, sem svo mjög gerðu hann frægan. Sniith er ættaður frá Mont- rose, en stundar kaupsýslu í Edinborg. Alan Gilzean — miðherji eða hægri innherji. Hann er ný- kominn út af spítala, þar sem hann gekkst undir uppskurð, vegna meiðsla í hné Hann er ,markhæstur framlinumanna, skoraði 32 mörk á síðasta tímabili. Hann er mjög skot- fastur með hvorum fæti sem er og hefur hættulegan akada. Gilzean hefur leikið í ungl- ingalándsliðinu. Hugh Robertsson — vinstri út- herji. Lágvaxinn, en mjög snar og sterkur og geíur aldrei eft- ir. ..Hann hefur verið fastur maður í liðinu um þriggja ára skeið og er mjög hæítulegur fyrir framan markið og hefur þá eiginleika að skjóta upp kollinum þegar þess er sízt von, en einmitt þess vegna hef- ur þótt mjög erfitt að gæta hans. Bobby Cox — vinstri bakvörð- ur. Einn af beztu bakvöröum Skotlands og fyrirliði liðsins. Hann hefur nú náð sér að fullu eftir uppskurð, er hann gekkst undir Cox hefur mjög fullkomnar staðsetningar og er harður í návígi, Á síðasta tímabili lék hann í liði skozku lígunnar gegn landsliðinu og var valinn til úrtökuleiksins fyrir heimsmeistarakeppnina. Alex Stuart — vinstri bakvörður eða vinstri framvörður. Alinn upp í unglingaliði Aberdeen, en fluttist til Dundee fyrir 3 árum síðan. ITann var á góðri leið með að tryggja sér stöðu vinstri framvarðar í liðinu síð- asta tímabil, en varð að gang- ast undir botnlangauppskurð. Stuart er hár og grannur og hefur sterkan skalla. Craig Brown — upphaflega framvörður, en hefur verið þjálfaður í stöðu bakvarðar. Hann var fenginn að láni frá Glasgow Rangers á síðasta tímabili, en hefur nú flutzt yfir og er mikils af honum vænzt. Bobby Waddell — miðherji, — Kom frá St. Andrews fyrir 2 árum, en í unglingaliði þeirra var hann jafnan markhæstur. Hann hefur verið í liði Dundee af og til, en hefur sýnt miklar framfarir síðan hann varð fast- ur maður í liðinu á síðasta tímabili. Ronn'ie Crichton — innherji eða miðherji. Hár og tígulegur leikmaður, sem getur opnað hvaða vörn sem er með hinum nákvæmu sendingum sínum. Hann getur einnig leikið stöou útherja og var notaður þur nokkrum sinnum á síðasta tímabili. Hann hefur verið hjá Dundee um þriggja ára skeið. ★ Knattspyrnufélagið D u n d e e var stofnað 1890 með samein- ingu tveggja félaga í Dundee. — Það flutti í núverandi bæki- stöðvar sínar, Dens Park, árið 1899 Völlurinn er einn sá full- komnasti í landinu, útbúinn flóðljósum og áhorfendasvæðki yfirbyggð. Þau takr 50.000 manns, en auk þess komast 17 þúsund til viðbótar á óyfir- byggðu svæði. Dundee hefur ferðasl víða, — einkum eftir síðari heimstyrj- öldina, og hefur leikið í flestum löndum Evrópu, vestan járn- tjaldsins Árið 1952 fóv Dundee til ísraels og Tyrklands, 1953 til Suður Afríku og Suður Rhodc'j- íu, 1959 var farið til Bandaríkj- anna og Kanada, og í fyrra til Frakklands. Eiginmaður minin, HELGI R. MAGNÚSSON, ba/ikafulltrúi, lézt í Landaikotisspítala 1. júlí. KveðjuatJhöfn fer fram í Dóm- kirkjunni föstudaginn 7. júlí kl. 3.30 e. h. ■.... Sigríður Jónsdó/tir. £0 5. júlí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.