Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 5
1
ÞAÐ HEFUR verið sagt um
hinn mikla fjölda sérfræðinga,
sem Kennedy Bandaríkjafor
seti hefur safnað kringum sig,
að þeir séu gáfaðir, fullir af
góðum og göfugum áformum,
en að þá skorti reynsiu og
lagni í stjórnmálum. En einn
þeirra er þó búinn öllum þess
um höfuðkostum stjórnmála
mannsins, — Dean Acheson,
fyrrverandi utanríkisráðherra.
Acheson var aðstoðarutan
rikisráðherra Trumans á árun
um 1945—’47 og utanríkisráð
herra 1949—'53. Hann var með
öðrum orðum við völd á at
burðaríkum tímum og áhrif
hans voru víðtæk og mikil.
Hann var mjóg gagnrýndur af
Republikum. Því var haídið
fram, að hann væri of enskur
í útliti, framkomu og skoðun
um, — og er nokkuð t.il í því
öllu saman. Þessi andstaða
gegn honum er enn talsverð,
og svo mikil, að Kennedy
treysti sér ekki til þess að
skipa hann í neitt af æðstu
ráðherraembættunum e?’ bar.n
skipaði ráðherra sína í vetur.
En Acheson, sem nú vinnur að
einskonar eminence gris, grá
hærður virðingamaður, í ame
rískri pólitík, ráðgjafi, sern
forsetinn metur mikils og hiust
ar gjarnan á og jafnframt sér
fræðingur um allt er að Atlants
hafsban'dalaginu lýtur. Og það
er Acherson, sem nú vinnur að
því, að móta stefnu bandaiags
ins með tiiliti til yfirvofandi
stórveldadeilu í Berlín.
Það er augljóst að slíkur
maður hefur frá mörgu að
segja. Stjórnartíð Trumans var
eitthvert fjörugasta tímabil síð
ari tíma og Bandaríkin voru
um nokkurra ára skeið mesta
stórveldi heims, höfðu tögiin
og hagldirnar í flestum meirí
háttar málum og beittu áhrif
um sínumtil hins ítrasta. Dean
Acheson átti ekki hvað sízt
þátt í að vinna að samstarfi
vestrænna þjóða efla varnir
þeirra gegn hinni yfirvofandi
kommúnistahættu, og halda þó
fullkomnu lýðræðisskipulagi á
ölium málum. Einn mesti harm
leikur síðari tíma er ósigur lýð
ræðisins eftir heimsstyrjöldina
síðari, er kommúnistar héldu
fram sínu í skjóli einræðis og
ofbeldis, en vestrænir stjórn
málamenn, voldugir og mikils
ráðandi gátu hvorki né vildu
varpa aðferðum lýðræðisins
fyrir borð til þess að verjast
yfirganginum úr austri. Þeirra
aðferð var aðferð lýðræðisins,
hinna frjálsu samtaka. Dean
Acheson kom við ílest mál
þeirra tíma og hann hefur frá
mörgu að segja í nýútkominni
bók sinni, Sketches from Life
og Men I have known. Þarna
mátti búast við skarplegum at
hugasemdum um menn og mál
efni, rýni í kjarna stjórnmála
tímabilsins og viturlegra leið
beiningar. En Acheson hefur
kosið, að skrifa létt og lipur
lega um menn og málefni. —
Hann dregur upp svipmyndir
af mörgum, sem voru á allra
vörum fyrir aðeins tíu árum,
Ferða-
happdrætti
Félags yngra jafnaðarmanna í
Reykjavík til ágóða fyrir félags-
heimigi þess að Stórholti 1.
1. Ferð fyrir einn mann á 1. farrými m.s. Gullfoss frá Reykjavík til
Kaupmannahafnar o!g heim aftur. Verðmæti kr. 6180,00.
2. Hringferð um ísland fyrir tvo menn á 1. farrými m.s. Esju á kom
andi sumri. Verðmæti kr. 3822,00.
3. Ferð fyrir einn mann með flugvél frá Reykjavík til London og til
Reykjarvíkur aftur. Verðmæti kr. 6241,00.
4. Fimm daga ferð á hestum um ör'æfi íslands á þessu sumri fyrir einn
mann. Verðmæti kr. 2769,78.
Dregið verður 15. júlí 1961, Verð hvers miða er 10 krónur.
Þeir, sem hafa fengið senda miða héim, eru vinsamlegast beðnir að
koma við á flokksskrifstofunni/ í Alþýðuhúsinu sem fyrst og greiða þá.
en eru nú hálfgleymdir, —
sögupersónur. — Aeheson er
mjög hrifinn af mönnum eins
og Attlee, fyrrum forsætisráð
herra Breta, Bevin, utanríkis
ráðherra hans, Robert Schum
an, utanríkisráðherra Frakka
árum saman, Marshall hers
höfðingja, höfundar Marshall
aðstoðarinnar og utanríkisráð
herra á undan Acheson, Arth
ur Vandenberg, Adenauer og
fleirum. Hann segir líka frá
Visinsky, hinum skörulega full
trúa Sovétstjórnarinnar á þing
um Sameinuðu þjóðanna árum
saman, og virðist hann ekki
bera minnstu virðingu fyrir
honum. Til dæmis segir hann
smásögu um hann og Charles
Bohlen, fyrrum sendiherra
Bandaríkjanna í Moskvu, nú
verandi sérfræðingi Kennedys
í sovétmálum. Þeir hittust í
veizlu i Moskvu og Visinsky
kvaðst furða sig á því, að þeir
hefðu aldrei sézt fyrr.
— En ég hef séð yður, svar
aði Bohlen Ég var við réttar
höldin er þér ákærðuð Bukhar
in.
Bukharin var náinn vinur
Visinskys, en engu að síður
varð Visinsky þægt verkfæri
Stalins, er ryðja þurfti Bukhar
in úr vegi. Þegar Visinsky
heyrði athugasemd Bohlens,
náfölnaði hann og fór þegar í
stað úr veizlunni.
Acheson lýsir ChurchiU á
mjög viðfelldinn hátt. Enn
einu sinni fær maður skemmti
lega mynd af þessum brezka
stjórnmálamanni kannski hin
um mesta á þessari öld.
Eitt sinn er Kóreustríðið stóð
sem hæst, ætlaði Churchill að
halda mikla ræðu í neðri mál
stofunni. Acheson var um þesa
ar mundir staddur í London og
dáginn áður en Churchill átti
að halda ræðuna, sýndj hana
honum handritið að hcnni. —
Acheson sá strax að gamll
maðurinn hafði í hyggju, óaff
vitandi, að upplýsa mörg hem
aðarleyndarmái. Nú voru góf>
ráð dýr, gat hann verið þekkt
ur fyrir, að benda forsætisrá$
herranum á þetta. Hann áíti
ekki um neitt að velja. Hann
strikaði út þau atriði, sem ekki
mátti minnast á. Þegar Chur,
chill sá hvað Acheson hafðii
srikað út sagði hann aðeins: —•
Þér hafið slegið sverðið úr
höndum mér. Acheson skýrði
málið fyrir honum, og sagði, a&■
hægt mundi að bjarga öllu viS
og gerði nokkrar smábreyting
ar. Churchill tók þessu vel, —
og hélt ræðu, sem var yfirfar
in og breytt af bandaríska utan-
ríkisráðherranum.
Einn kafli bókarinnar fjailar
um hinn fræga Lissnbonfund
Atlantshafsbandalagsins og lýa
ir Acheson einræðisherra Por
túgals og virðist hafa mestit
mætur á honum Hann viður
kennir að hann sé einvaldur,
en það lýsir Acheson vei, að
hann hikar ekki víð að hrósa
Salazar meðan Angóla er St
allra vörum.
Kaflinn um Rússa er frófS
legasti kaf]i bókarinnar. Acho
son er gramur út í þá menn,
sem halda þvi fram, að meðait
haldið sé uppi samningavioræfl
um við Sovétstjórnina um dcilu.
málin, sé engin hætta á styr}
öld. Þetta er að hans skoðun.
mesta fjarstæða. Rússarnir
grípa einmitt til ofbeldisaS
Frh. á H. síðu.
AÍþýðublaðið — 5. juii 1961'5^