Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 3
VERÐUR ELDISSTÖÐ REIST LANDSSAMBAND veiSifélag anna hélt aðaifund sinn í Borg prnesi 2. júlí sl. Fundurinn samþykkti áskorun til ríkis stjórnarinnar um að hefja þeg ar á þessu sumri byggingu til raunauppeldisstöðvar á vegum ríkisins. I Síðasta alþingi ssmþykkti heimild til að kaupa jörð fyrir tilraunaeldisstöð, jafnframt var heim^llað að taka lán til að koma henni upp. Ríkisstjórnin hefur iengið áætlun um fyrirkomulag við rekstur slíkrar eldisstöðvar og kostnað við byggingu hennar. UWMWMMM*MÆMWWW 2000 kr. fundðrlaun Sl. vetur var brotizt inn í bátaskýli, er stendur við Eyrarvatn í Svínadal og stolið þaðan nýlegum 5 liestafla Gale utanborðs- mótor. Var mótorinn gul- ur og hvítur að lit með sérstökom benzíntank, rauðum að sit. Sá sem gæti gefið upplýsingar, er leiða mundu til þess að mótorinn fyndist fær 2000 kr. í fundarlaun. Vinsam- legast látið vita á næstu Iögreglustöð eða sýslu- skrifstofu eða í afgreiðslu Alþýðublaðsins. ItlHMMMmMMMWMMMIMI í síwtto máli. ELISABETHVILLE, 4. júlí, (NTB.) Þingið í Katanga felldi í dag úr gildi samkomulagið, eem Tshombe gerði við stjórn •ina í Leopoldville. Var samning num hafnað á þeirri forsendu, &ð Tsþombe hefði ekki haft um boð til að gera ’naun Samkomu Cagið undin-itaCi hann nokkrum klukkutímum áður en honum var sleppt úr haldi stjórnarinn ar. Samkvæmt samningnum var tekin upp sameiginlrg myn- slátta Katanga og Kongó leggja skyldi niður tol'rann- sókn á landamærum þeirra og Caka skyldi upp sameigir.iega utanríkisþ j ónustu. BRUSSEL, 4. júlí (NTB) Ráð- herranefnd markaðsbandalags VesturEvrópu ákvað í dag at hraða skuli tollalækkunum inn an sexveldanna. Tilkjnning um fundinn verður ekki birt opin- berlega. Stjórn Landssgmbands veiði félaganna var öll endurkjörin og skipa hana þeir Þórir Stein þórsson skólastjóri, Reykholti, formaður, Hinrik Þórðarson, Út verkum, og Óskar Teitsson, Víðidalstungu. I D.A.S. I GÆR var dregið í 3. flokki í happdrætti Dvalarheimilisins. Vinningar féllu þannig: 3gja herb. íbúð, Ljósheimum 20, tilbúin undir tréverk nr. 24671. Umboð Aðalumboð. Ekki hefur enn náðst í elganda. 2ja herb.. íbúð, LjósheimúWi 20, tilbúin undir tréverk nr. nr. 51361. Umboð Keflavik, Ó endurnýj'aður miði.. Taunus Station bifveið nr. 22418 Umboð Hafnarfjörður. Eigandi Þorlákur Gíslason, Grindavík. Moskvitch fólksbifreið nr. 59717. Umboð Ólafsvík Eig andi Ingólfur Gíslason. Húsbúnað fyrir 10 þús. kr. hlutu nr. 4033 (Blönduós), 21924 (Sigíufj.), 28280 (Aðalum boð), 28661 (Siglufj.), 35525 Lenti með hendi í | ® S I e. hjolsog SLYS varð í gærmorgun um klukkan 10.30 í húsi Sjóklæða gerðar'innar við Skúlatorg. * Þar lenti Marinó Guðmunds son, Skálholtsstíg 7, með hendi í hjólsög. Tættist hold af fing urbeinum hans. Marinó var fluttar á Slysa varðstofuna. i Hemmgway jarðsetfut KETCHUM, Idaho, 4. júlí. (NTB.) Ernest Hemingway verður jarðsettur í Ket chum seinni part víkunn ar. Hann mun hvíla við hlið vinar síns Taylor Wil liams, sem er látinn fyrir nokkru Útför Hemingways verð ur óopinber og ekki ákveð ið enn hvaða dag hún fer fram. Er nú beðið eítir einum sona hans, sem er á veiðum í Afríku. * Kaþólski presturinn í Ketchum mun ausa Hem ingway moldu. Vinir hans munu bera kistuna, meðal þeirra David Bruce, am bassador Bandaríkjanna í London og nautabaninn frægi, Antonio Ordonaz. WWWWWWWMWWWMMW VIENTIANE, Genf 4. iúlí. NTB. Undirbúningur undir næsta fund hinna þriggja deiluaðila í Laos geta hafizt þegar á morg un, sagði Nosavan .fulltrúi hægri manna í Láos í dag Hann er nú kominn til lands síns frá Genf þar sem reynt er að ná samkomulagi um hlutleysi I-a- os. Fulltrúar deiluaðila hafa átt nokkra fundi með sér í Zurich í Sviss. Akureyri í gær. FORRÁÐAMENN bóka- útgáfu Odds Björnssonar héldu hér fund sl. föstudag með fréttamönnum útvarps og blaða. Tilefni fundarins var það, að út er komið fyrsta bindi af vestur íslenzkum ævi- skrám. Sigurður O. Bjömsson bauð gesti velkomna og sagði í stór- um dráttum frá útgáfunni. Sr. Benjamín Kristjánsson frá Laugalandi bjó verkið til prentunar, en Steindór Stein- dórsson, yfirkennari og Árni Bjarnason, bókaútgefandi auk séra Benjamíns hafa safnað efninu. Gísli Ólafsson, yfirlög regluþjónn sá um allar mynd- ir í bókinni. í þessu fyrsta bindi eru 6615 mannanöfn, en f aðalatriðum er verkinu þannig háttað, að auk æviágrips Vestur-íslendinga, eru nefndir foreldrar og nán- ustu ættingjar, þar sem slíks var kostur. Er því geysimikill ættar og almennur fróðleikur í bók þessari. Árni Bjarnason lýsti aðdrag anda þess að hafin var söfnun Sá brotlegi til Akureyrar Akureyri f gær. UM klukkan 8,30 í morg- un kom varðskipið Þór með brezka togararann Khartova G. Y. 47, frá Grimsby, hingað til Akureyrar. Togari þessi var tekinn að veiðum íit af Skaga laust fyrir miðnætti sl. nótt. Hann var 1.75 sjómílu fyrir innan. Landhelgisgæzluflugvélin Rán kom að togaranum skömmu áður en varðskipið, og gerði mælingar. Þá kom einn ig brezkt herskip á vettvang, og fór foringi af því um borð í Þór, en gerði engar athuga semdir um staðarákvarðanir varðskipsins. Menn af Þór voru settir um borð í togarann, og honum síðan siglt áleiðis hingað. Skip stjórinn á togaranum mun hafa verið sofandi er skipið var tekið, en stýrimaður á vakt. Togari þessi er eign hins þekkta Ross útgerðarfé- lags. Skipsljórinn hefur þegar viðurkennt brot sitt. Réttarhöld í máli togarans hefjast kl. 1 í dag. Gunnar. æviskránna, en það voru þeir. Steindór Steindórsson og Árni sem hugmynd áttu að verk- inu. Árið 1958 fóru þeir Ámi, Benjamín, Qísli og Steindór til Ameríku til að hefja söfn un æviskráa. Steindór Steindórsson lýsti því næst hvernig störfum hefði verið hagað vestra. A<5 lokum tók séra Benjamín Kristjánsson til máls, og sagði frá samningi bókarinnar. En hér er um að ræða mikið starf sem séra Benjamín hefur leyst af hendi. Séra Jón Guðnason, skjalavörður, hefur borið sam an við kirkjubækur öll áitöl? fæðingar. og dánardægur hins mikla fjölda manna og kvenna, sem um getur í bók- inni. Tilgangurinn með útgáfit verksins er fyrst og fremst sá að bjarga frá gleymsku og glötun fróðleik um Vestur-ís- lendinga, og leitast við a<5 strengja og styrkja ættarbönd in við þá. Það má segja, að hér sé um að ræða að nokkru. „nýja Landnámu.“ Ber að þakka öllum, sem hafa stuðlað að því, að verk þetta er nú komið fyrir al- menningssjónir. Eins og fyrr er getið, þá er það bókaútgáfa Odds Björnssonar, sem gefur bókina út, og hún er prentuö í Prentverki Odds Björnsson- ar, og vita því allir er til þekkja að vel er vandað og ekkert sparað til ytra frágangs. Að> lokum skulu allir er fróðleik. unna, hvattir til að kaupa þetta merka verk.“ Gunnar. Trúnabarbréf afhent HINN 27. júní sl. aíhenti Hans G. Andersen Belgiukon- ungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands f Belgíu með búáetu í París. Utanríkisráðuneytið, ; Rvík, 4. júlí 1961. ,vv.,,v,.;v,.V.Á^% . «$> ÞETTA farartæki mæt/i kalla hvort- tveggja: fljúgandi skip eða fljúgandi bíl. Þrýstiafl, sem gengur úr bo/ni þess, veld ur því, að það getur jafnt svifið yfir sjó sem| la/uli. Svifhæðin er átía tommur, en skrúfuhreyflar gefa því hreyfanleika. Til raunir með farartæki af þessu tagi hafa tekizí vel. Þetta gæíi verið bíll framtíð- arinnar, eða bátur, ef menn vilja heldur. iMWWMWMWWWWWWMWWWMWWVWMWW Alþýðublaðið 5. m 1961 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.