Alþýðublaðið - 26.07.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 26.07.1961, Side 5
Síldarstúlknahappdrætti Alþýðublaðsins V ^ NAFN ..................... SOLTUNARSTOÐ LÖGHEIMILI • • STAÐFESTING ATVINNUREKAND A: QfanrituS stúlka hefur unnið hjá okkur í sumar og hefur því öll réttindi til þátttöku í síldarhappdrætti Alþýðu- blaSsins 15 ÞÚSUND SÚLU- Gott útlit eystra Framhald af 16. síðu. HefSi löndun verið eins mikil í gær og gærkvöldi og í fyrra dag, hefð^ alit fyllzt. Búizt er við því, ,>í fyrra flutninga- skipið, sem SR. hafa tekið á leigu, ætti að/geta verið á m.ð unum á laugardag eða sunnu dag. SEYÐISFJÖRÐUR: Engin sölt un var þar í gær svo að neinu næmi, en ekki vitað nema ein Ihverjir söltuðu eitthvað áfram á eigin ábyrgð. Alltaf bíða 10 •—20 skip löndunar. í gær voru súdarsk.pin að norðan að taka síld, Askja var farin. ESKIFJÖRÐUR: Tveir bátar komu þangað í fyrrinótt, Hólmanes og Einir, með 500 tunnur hvor. Nokkuð af því fór í salt, en hitt í bræðslu. Ekkert skip beið. E'.nhver bræla var komin á miðunum, en skipin voru þó ekki komin inn. Lóðað hefur verið á síld ó firðinum, en ekki hefur hún fundizt á asdictæiki. RAUFARHÖFN: Þar liggja nú um 20 bátar, er bíoa löndun- ar Bræðslan afkastar um 4000 málum á sólarhring, og reynt er nú að gæta þess að meiri afli en það berist ekki þangað hvern sólarhring. Ekke«rt er saltað. Nú er búið að ganga frá grunninum undir viðbótina við síldarmjölsgeymslurnar og standa vonir lil að verkinu verði loklð strax eftir næstu helgi. HÚSAVÍK: Engin síld hefur nú Iborizt til Húsavíkur í nokkra daga. Síldarbátarnir eru yfirleitt með svo stóra farma, að ekki er möguleiki að taka á móti þeim, þar eð afköst bræðslunnar eru mjög takmörkuð Það tefur hana einnig, að hún verður að taka á móti beinaúrgangi frá fisk verkunarstöðvunum. Fréttir frá Fiskifélagi Islands um síldveiðarnar: Allsæmileg veiði var sl. sól arhring :á svipuðum slóðum cg áður en nokkru norðar allt að Digranesflaki. Var vitað um afta 50 skipa samtals um 40 þús. mál. Veður var gott, en byrjað að kvika frá NA. Síldijr óð vel. Engar veiðifréttir eru af m ðunurn norðaniands. Fann- ey leitaðl við Rifsbanka og í Þistilfjarðardýpi. Vart varð við töluverða síld, en hún stóð djúbt í smáum torfum. Hagbarður 500, Steinunn gamla 850, Anna SI 1300, Marz 800, Kambaröst 800, Guð finnur 750, Snæfeil 1700, Sig urfari A.K 700, Sæfari BA 700, Helgi Helgason 1200, Sæ rún 600, Sæfell 900, Björn Jónsson 1100, Fiskaskagi 750, Hannes lóðs 700, Björg NK 650, Ófeigur III 700, Frigg VE 500, Draupnir 950, Hólmanes 500, Hafaldan 1000, Skarð&vík 1100, Gunnólfur 350, Björgvin EA 1300, Vonin II KE 800, Friðbert Guðmundsson 700, Hafnarey 600, Grundfirðingur II 600, Hatldór Jónsson 700, Hafþór RE 1000, Gnýfari 600, Hávarður 900, Ingiber Óláfs- son 1000, Þórsnes 750, Straum nes 800, Tjaldur SH 700, Guð björg ÓF 800, Sindri 550, Helga ÞH 700, Heimir SU 900, Ólafur Magússon EA 900, Unnur 600, Gylff 500, Sæborg 700, Ólafur Tryggvason 1000, Ver 750, Erlingur III 600, Ás- kell 800. ta ferðina um 2 klukkutíma HREIÐUR í ELDEY FYRIR nokkrum dögum tók Norðurleið í notkun nýjan fólks flutningavagn, sem Bílasmiðjan í Reykjavík hefur bvggt yfir. — Vagn þessi hefur verið byggður með það fyrir augum, að stytta ferðina til Akureyrar um allt að tvo tíma, og er það gert með því, 'að hafa hvergi viðdvöl á leiðinni. Til þess að þetta sé mögulegt hefur verið komið fyrir snyrti- klefa (salerni) í vagninum, og verður jafnframt selt í bílnum smurt brauð, mjólk og gosdrykk ir, þannig að farþegarnir þurfa ekkj að vera matarlausir á hinni löngu ferð. Fréttamönnum og fleiri gest- um var boðið í stutta terð með bílnum s I, laugardug. Er far- kosturinn allur hinn glæsileg- asti. Öll smíði þessarar nýstár legu yfirbygginga- lofar hæfi- leika hinna islenzku iðnað.ir- manna, sem að hennj hafa unn ið. Yfirbyggingin er byggð upp á stál-burðarbitum, og vegur vagn inn með hennj 9 tonn. Þyngdar punkturinn hefur verið færður niður fyrir gólf, og er því minn-' hætta á, að vagninn slengist til á ójöfnum vegum. Undirvagninn og vélin eru af Scania Vabis- gerð Vélin er 165 hestöfl. Hann er búinn vökvastýri og lofthemlum með öryggiskerfi. er gefur til kynna með bjö!hihring ingu, ef eitthvað bilar í hemla- kerfinu. í ráðj er að þessi vagr, verði eins konar reynsluvagn, en fleiii verða smíðaðir reynist hann vel. Með kaupum á ’pessum vagni, hefur Norðurleið sýnt það enn betur, að félagið er vel starfi sínu vaxið og reyni: hvað það getur til að fylgjast msð og bæta starfsemi sína. Bílakostur þess er orðinn mjög góour, og síend- ur hann hvergi að baki er’end um bræðrafélögum; ef ekki framar. SÍÐAST LIÐIN 30 ár hefur á tíu ára fresti verið látin fara fram talning á súlubyggð við Norður-Atlantshaf. Það fór fyrst fram 1939, síðan 1949 og loks nú 1959—61 og er nýlok ið. Dr. Finnur Guðmundsson fuglafræðingur skýrði blaða- mönnum frá þessari talningu 1 gær, sem í þetta sinn var ein göngu framkvæmd af íslend- ingum, en það voru upphaf- lega Bretar, sem beittu sér íyr ir þessarj talningu og sáu um hana að mestu leyti. Annars er hér um alþjóðlega sam- vinnu að ræða hjá öllum þeim, þjóðum, þar esm súlan verp- ir, en það er aðeins við norð- anvert Atlantshaf, á íslandi, Færeyjum, Bretlandi, á einum stað í Frakklandi og á 9 stöð um vestan hafs, á Nýfundna- landi og við St. Lawrence- flóa í Kanada. Súlan verpir aðeins í hóp- um og þar sem hún myndar sérstakar súlubyggðir. Hún um miðað við aðra fugla. Þeg verpir á tiltölulega fáum stöð ar fuglafræðingar voru að velta fyrir sér að rannsaka fjölda einhvers fugls og þær breytingar sem kunna að verða á stofni hans, þá varð súlan fyrir valinu, því hun þótti heppilegust til slíkra at hugana af áðurgreindum á- stæðum. Hér á landj verpur súlan á 5 svæðum, í 4 úteyjum í Vest mannaeyjum, í Eldey, Skrúðn um út af Fáskrúðsfirði, Rauða núpi á Melrakkasléttu og Stóra Karli á Langanesi. Mestu varpstöðvar súlunnar hér eru þá í Eldey, sem jafnframt er stærsta súlubyggð heims. í þetta sinn hefur súlutaln- ingin að mestu verið í hönd- um Þorsteins Einarsson íþrótta fulltrúa, sem mun vera manna fróðastur um súluna, Þegar talning liófst 1939 var farið á skipi út að Eldey og hreiðrin j talin frá því, því ekki var fært upp í eyna, En nokkru seinna tók herinn nokkryr loftmyndir af eynni .og var talið eftir þeim. í þetta sinn hefur herinn einnig tekið myndir í þessu skyni og eru þær notaðar við talningu þeirrar súlu, sem uppi á eynni verpir. Myndirnar eru mjög ná kvæmar og þola afarmikla stækkun, svo talningin er til tölulega auðveld. Eldey var friðuð 1940 og kemur afleiðing þess greini- lega í ljós á undanförnum tveim talningum, en súlunni hefur fjölgað mjög síðan. 1939 voru 9.328 hreiður í eynni, 1949 voru þau orðinn 11 þús. og nú eru þau 15 þús. og svo þétt að ekki rúmast þar ná fle'ri. Hefur þetta valdið því að siðan hafa nýjar súlubyggðir myndast á Rauðanúpi á Meí- rakkasléttu og í Skrúðnum á Fáskrúðsfirði. í Vestmannaeyjum ífcslzt súlufjöldinn svo til óbreyttur, því unginn er þar enn drep- inn eftir ákveðnum reglum. Fyrr á.tímum munu súluvarpa en nú, en mikið súludráp mun stöðvar hafa verið fleiri hér hafa fækkað þeim t. d. var tek inn súla sú Súlustapa vi5 Hælavíkurbjarg allt fram á 18» öld, en nú er þar enginn súla. Það sem mun hafa bjargað súl unni frá útrýmingu sunnan- lands, er að þar var aðeiny einu si.nni farið í súlubyggoirrt ar á ári og teknir þeir ungar, sem voru nógu gamlir til mat- ar. Súlan verpir h’ns vegar á mjög mismunandi tíma og því aðeins helmingur eða jafn vel þriðjungur unganna hæfur til töku á hverjum tíma. Þar sem oftar var tekið, dó súlan hins vegar út, og munu nokkr ar súlubyggðir því hafa eyðsö vegna rányrkju. Súlutalningin hefur aðeina fræðilegt gild.i, þar sem hún gefur náttúrufræðingum aukna þekkingu á fjölda og fækkun eða fjölgun súlunnar, sem í sumum tilfellum má ef til v.ill draga ýmsar álykanir af varð- andi líf annarra fugla. Þess skal getið að þetta starf er nær allt unnið í sjálí boðavinnu Til gamans má geta þess ad súlurnar í Eldey munu dag- lega neyta jafnmikils magns aJ fiski og Reykvíkingar allir. Tvær ferðir Farfugla UM næstu helgi ráðgera Far« fuglar tvær ferðir. Er ömnur 10 daga sumarleyfisferð um. Fjallato'aksvegi. Verður fyrst • farið norðan Tin dafj aLaj ökuiií um Laufaleytlr í Grasbaga ojj komið í Eldgjá á 5.—6. degi, dvalið þar dag um kyrrt, en. haldið síðan vestur Land- mannaleið um Landmanna • laugar til Reykjavíkur. Hin ferðin er eins dags ferð. Verð- ur farið á sunnudag að Tröla fossi og gengið þaðan, tun Svínaskarð yfir í Kjós. Alþýðublaðið — 26. júlí 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.