Alþýðublaðið - 26.07.1961, Blaðsíða 10
Rltstjóri: ö r n E ið s s o ».
Valur Fram 1:1 í
þófkenndum leik
ÞAÐ skemmtilegasta við Ieik
Vals og Fram á mánudaginn, er
þessi félög hittust í seinni um-
ferð I. deildarinnar, var veðrið.,
Glampand'i kvöldsólin baðaði ið-
grænan Laugardalsvöllinn í logn
kyrrðinni, þar sem 22 leikmenn
hlupu meira og minna, skipulags
lít'ið eftir, knettinum, hver í kapp
við annan í 90 mínútur. Ef leik
urinn hefði verið eins vel leik-
'inn og veðrið var fagurt, væri
sannarlega hægt að segja frá
skemmtilegum leik_ En það er
nú öðru nær. — Leikurinn, sem
endaði á jafntefli, 1:1, þar sem
Valur gerði bæði mörkin, var yf
irleitt leiðinda þóf frá upphafi
til enda. Án tilþrifa eða sam-
hæfra aðgerða en með yfirgnæf-
andj mistökum í sendingum og
markskotum beggja.
LÉLEGUR FYRRI-
HÁLFLEIKUR.
Valur byrjaði ekki ólaglega,
með stuttum samleik að marki
Fram, en það rann út í sandinn.
Þá átti Steingrímur góða send-
jngu inn fyrir vörnina, en Björg
vin Dan. var of seinn að nýta
þar upplagt tækifæri. Horn á
Fram gaf Valsmönnitm enn eitt
færi á markið, en skotið va - hátt
yfir. Sama henti Guðmund Ósk-
arsson rétt á eftir og stuttu síðar
Dagbjart útherja, fyrir opnu
markinu, báðir skutu hátt yfir.
Svona gekk þetta aftur og fram
og fram og aftur um völlinn, en
allt kom fyrir ekki. Ýmist há
skot yfir eða seinlæti — snerpu-
leysi — hindraði að beztu færi
nýttust. Eitt sinn léku þeir Stein
grímur úh. Vals og Gunnlaugur
miðherji laglega saman. Gunn-
laugur, sem kominn var í ágæta
aðstöðu til að skora, en þá skorti
hraðann — seinlætið hindraði
aðgerir og bjargaði Fram. Eins
MMMIMMHW4UHHIMMMM
Staðan i I. deild
Lið LU JT M St.
1. ÍA 7 5 11 13:6 11
2. KR 5 4 10 16:5 9
3. Valur 7 3 2 2 13:8 8
4. ÍBA 7 3 1 3 17:20 7
5. Fram 8 1 2 5 6:10 4
6. ÍBH 6 0 1 5 3:19 1
)%%%*WWWMMWMWVMMIMM
var það með Dagbjart Grímsson,
sem skyndilega komst inn fyrir
Valsvörnina og var þar fyrir
opnu markinu en skorti knatt-
leiknj til að nýta aðstöðuna. —
Eina góða skotið í fyrri hálf-
leiknum var frá Guðjóni Jóns
syni, en Björgvin varði prýði-
lega. Annað skot átti Guðjón úr
upplögðu færi en fram hjá. Loks
á 38. mín. tókst Val að skora —
úr vítaspyrnu, en Björgvin Dan
framkvæmdi og sendi knöttinn
inn með föstu skoti. Vítaspyrnan
var dæmd fyrir ólöglegt áhlaup
eins af varnarleikmönnum Fram
á annan innherja Vals. Á síðustu
mínútunum fyrir leikhlé kom
svo sjálfsmark Vals. Einn varnar
leikmanna ætlaði að hreinsa
frá, en knötturinn snérist á fæti
hans og þaut í markið í stórum
boga og inn án þess að Björg-
vin fengi við ráðið.
ENN LÉLEGRI SEINNI
HÁLFLEIKUR.
Ekki var úr háum söðli
að
Baldur Scheving, vinstri útherji Fram, sækir að Björgvin,
markverði Vals. Halldór og Magnús fylgjast spemitrr nteð.
Finnar sigruðu
ogtöpuðu
í 3 landa 'keppni Finna,
ítala og Austur-Þjóðverja,
sem hófst í Helsinki í fyrra-
kvöld, var staðan þannig eft
ir fyrri dagiitn: Austur-Þýzka
land Finn’land 55—51, Finn-
land Ítallía 62—44 og Austur-
Þýzkaland Ítalía 62—44. Mo-
rale sigraði í 400 m grind á
51,0, Rintamaki varð annar á
51,2 sek. Lindroos sigraði í
kringlukasti 54,73 m. Rahka-
mo sigraði f þrístökki, en
vegna truflana sást ekki ár-
angur hans, en Austur-Þjóð-
verjinn Hinze stökk 15,75 m
og varð 3. Ankio sigraði í
stangarstökki með 4,50 m og
Peter isetti a-þýzkt met í
slegffjukasti 63,00 m.
Úrslit keppninnar urðu þau,
að Austur-Þýzkaland sigraði
Finna 108—105, Finnar sigr-
uðu ítali 113—99 og Austur-
Þjóðverjar sigruðu ítali 113
—99. Berrutti sigraði í 100 m.
á 10,3 (vallarmel), Rintamaki
í 400 m. á 47,3, Salonen í 1500
ín. á 3.42,0, 'Valentin varð ann
ar á 3.42,1. Durkoph ,sem Jón
Framhald á 11 síðu.
detta knattspyrnulega séð í fyrri
hálfleiknum. En satt er það að
lengi getur vont versnað. Þvi svo
lélegur sem fyrrj hálfleikurinn
var, var þó sá síðari sýnu lakari.
Þar gerðis svo að segja ekkert
sem í frásögu er færandi, utan
þess er Hinrik varði á línu að-
vífandi hæðarbolta en Geir liáfði
stokkið úr markinu. Skallaði
Hinrik vel frá út á teiginn en
þar fékk Geir gripið knöttinn
og varpaði honum fram.
Framhaid á 11. síöu.
Jafntefli Akraness
og Hafnfirbinga
EINN af fyrstu leikjum í I.
deildinni á þessu keppnistíma-
bili, var á milli ÍA og ÍBH. Fór
sá leikur fram í Hafnarfirði og
sigruðu ÍA-menn með tveim
mörkum gegn engu.. Var þetta
fyrsti ósigur Hafnfirðinga í
keppninni, sem síðan hélzt óslit-
inn þar til á sunnudaginn, að
þessir, keppinautar hittust í síð-
ari umferðinni og þá uppi á
Akranesi. En þeim leik Iauk
með jafnteflj 1:1 og féll þá
fyrsta stigið í keppninni í hlut
Hafnfirðinga.
Þó leiknum lyki með jafntefli,
áttu Akurnesingar fleiri misnot-
uð tækifæri. Það var Þórður
Jónsson sem skorað þetta oma
mark ÍA, en hann lék v. innh.
Seint í síðari hálfleik jöfnuðu
svo Hafnfirðingar, en Henning
skoraðj Leikurinn í heild var
frekar snerpulítill.
Albert Guðmundsson lék með
Hafnfirðingum að þessu sinni,
sem miðherji. Hafð; hann alla
forystu fyrir liðinu á leikvellin-
um og hvatti liðsmenn sina ó
spart.
Bezti maðurinn í liði Hafn
firðinga var markvörðurinn, —
Karl Jónsson, og sýndi hann ofi
mjög frækilegan varnarleik. Er
Karl einn af okkar efnilegrstu
yngri markvörðum nú
Lið ÍA var skipað m. a. fimm
ungum leikmönnum, auk þeirra
gamalreyndu, þó lék Kristinn
Gunnlaugsson ekki með að
þessu sinni.
Dómari var Einar Hjartarson.
í GÆRKVÖLDI héldu Akur-
nesingar svo utan til Færeyja,
en þar munu þeir m a. keppa
við færeyska knattspyrnumenn
á Ólafsvökunni, þjóðhátíðardegi
eyjaskeggja. Aðalfararstjóri
verður gjaldkeri KSÍ Ragnar
Lárusson. Hvorki Þórður Jóns-
son, Kristinn Gunnlaugsson eða
Helgj Björgvinsson verða í liði
ÍA í þessari för. En stöður
þeirra skipa yngri leikmenn.
ÞAÐ HEFUR veriff m'ik-
iff um aff vera hjá frjálsí-
þróttamönnum okkar und-
anfarnar vikur. Dagana 5.
°S júlí tóku 4 íslenzkir
frjálsíþróttamenn þátt í
svokölluffum Heimsleikum í
Helsingfors. 4 íslendingar
kepptu auk þess á stórmóti
í Rostock 9. júlí. Þessir 2
hópar ásamt 8 öffrum frjáls-
íþróttamönnum héldu síffan
til Oslo og kepptu þar í svo-
kallaorj 4ra-landakeppni —
effa 6 liffakeppn'i, dagana 12,
og 13. júlí.
íþróttaunnendum eru
kunn afrek íslenzku íþrótta-
mannanna í þessum mótum.
Sumir eru ánægffir, en affrir
óánægffir eins og gengur. —
íslenzka landsliffiff hafnaði
í fimmta sæti í landskeppn-
inni og tapaffi í fyrsta sinn
fyrir Dönum. Þau úrslit
koma í sjálfu sér ekki á ó-
vænt, Danir eru í mikilli
framför sem frjáísiþrótta-
þjóff, en okkar landsliff er
ójafnt og skortir mjög hlaup
ara. Afrek íslendinganna
voru samt síffur en svo Iak-
ari en búist var viff fyrir
fram, í meirihluta grein.
anna náðu keppendurnir
sínu bezta á sumrinu og í
nokkrum tilfellum bezta ár-
angri sem þeir hafa náff til
þessa. Auk þess voru sett 3
giæsileg íslandsmet í áffur-
nefndum ferffum.
Þaff er alveg ástæffulaust
aff örvænta, þó aff á móti
blás'i í bili. Margir af yngri
liffsmönnum landsliffsins eru
I mikilli framför og nokkr-
ir ungir, hlauparar, sem lítiff
hafa komið viff sögu enn
lofa góffu. Frjálsíþróttafor-
ustan og félögin þurfa enn
aff efla áhuga þeirra yngri
til móiri og betri þjálfunar.
Einnig er þaff mjög mikils-
vert og nauffsynlegt aff fá
fleiri sérmenntaða þjálfara,
sem hafa aðstöffu til aff
Ieggja sig betur fram við
þjálfunina. í þeim málum
er ástandiff slæmt, bæffi í
Reykjavík og sérstaklega út
á landsbyggffinni.
^ HVAÐ ER
FRAMUNDAN?
Næsti stórviffburffur á
sviði frjálsíþrótta, þar sem
íslenzk'ir frjálsíþróttamenn
koma viff sögu, er Norffur-
landamótiff í Oslo, sem
hcfst n. k. mánudag. — Á
þessu ári eru liðin 10 ár síff-
an fyrst kom fram tillaga
um aff halda Norffurjanda-
mót í frjálsíþróttum, en til-
laga um þaff kom e'inmitt
fram á þingi frjálsíþrótta-
Ieifftoga Norffurlanda í Rvk
haustiff 1951. Sú tillaga var
borin fram iaf íslendingum
og studd af Dönum og Norð
mönnum, en Svíar og Finn-
Framhald á 11. siðu.
10 26. júlí 1961 — Alþýðublaðið