Alþýðublaðið - 26.07.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 26.07.1961, Page 11
Skíðanámskeið haldið í Kerlingafjöllum í júlí ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. BÍðu. Nokkur skot komu að mark- inu á báða bóga, en yfirleitt illa framkvæmd, oftast alltof há, En slíkt er ekki í fyrsta sinn nú. Þetta kemur meira og minna fyrir hjá flestum framherjum í öllum liðum og það hvað eftir annað og leik eftir leik. En þeir virðast aldrei gera sér neina grein fyrir hver sé ástæðan. Fyr ir opnu markj úr beztu aðstöðu ausa þeir knettinum hátt yfir markið. Hvað er að? Hvers vegna reyna þessir „snjöllu“ knattspyrnumenn ekki að átta sig á, af hverju þetta stafar? Er ekki kominn tími til þess? Er ekki fótaburðinum hér ábóta- vant og þá unnt að bæta úr? Það gagnar lítið að taka um höfuðið eða reka tána niður í völlinn þeg ar búið er að senda knöttinn yfir upplagt markið með rangri spyrnu. Slíkt er ekki lausnin við vandanum, og endurtaka svo sömu vitleysuna rétt á eftir. Með leik þessum bætti Fram heldur aðstöðu sína og stenduf nú í fjórum stigum og getur þakkað Val það. Dómari var Guðbjörn Jónsson — röggsamur að vanda. EB ÞESSA mynd tók Jakob Albertsso/?, fararstjóri nám skeiðsins. í baksýn er Loð- niundur, en skíðakappinn er Krisfinn Benedikfsson, sem vaktr mesta athygli námskeiðsmanna fyrir þol og þrek við fjallgöngur. Hann gekk á Snækoll, sem er í 1400 m hæð, á 40 min mieð skíði á bakinu, Hann hóf gönguna í 600 m hæð og veglaengdin, sem hann gekk, hefur verið ca. 5000 m. Kristrnn fór reyndar 5 slíkar ferðir sama daginn <>g fannst lítið til um, þar sem honum fannst hægt gengið! Knaffspyrna UM SÍÐUSTU helgi heimsóttu knattspyrnumenn frá Sauðár- krók'i Siglufjörð og léku þar einn leik við heimamenn, Leik- ar fór,u þanng, að Siglfirðingar sigruðu með 7:I„ HINN KUNNI skíðamaður og íþróttakennari, Valdimar Örn- ólfsson skýrði tíðindamanni í- þróttasíðunnar frá því í gær, að nýlega hefði hann ásamt Eiríki Haraldssyni, íþróttakennara gengizt fyrir skiðanámskeiðj í Kerlingafjöllum, nánar tiltekið frá 15. til 23. júlí. Valdimar sagðist hafa fengið hugmynd að þessu fyvir tveím árum, en s. 1. vor hóf hann fyrst að undirbúa námske'iðið og fékk í lið með sér kollega sinn Eirík Haraldsson. AUs tóku um 30 manns þátt í námskciðinu í þetta sinn og það tókst í aíla staði h’ið bezta_ Þátttakendum var skipt í flokka eftir g'etu, þarna voru samankomnir beztu skiðamenn landsins og e'innig r.okkrir sem lítið kunnu. Brekkur og færi var fyrsta flokks og veður sérstak- lega gott, yfirleitt sól og blíða, enda voru margir á stuttbuxum á skíðunum. — Valdimar, sagði að brekkur væru rnjög góðar i Kerlingafjöllum, 2 til 3 km. I langar brunbrekkur og f jöi- breytilegar. Þátttakendur fóru i ! fjallgöngur og á kvöldin voru kvöldvökur. Sigurður Guð- mundsson, skólastjóri á Núpi stjórnaði söng og ýmislegt fleira var til skemmtunar. Einnig var iðkuð knattspyrna og farið í fleiri leik'i, þegar ekki var ver- ið á skíðum. Þátttakendur bjuggu í skála Ferðafélagsins og fór vcl um þá þar. Valdimar bað iþróttasiðuna að sk'ila þakklæti til Ferðafélags ins fyrir sýnda vinsemd. Það er 8 klst. akstur í Kerl- ingafjöll og námskeiðsmcnn liöfðu sérstakan langferðibíl, sem flutti fólkið frá skálanuin í snjóinn daglega, e’i þar var tjaldað og snætt. Þitttaka í nám skeiðinu kostaði kr. 800,00 og var þá inn'ifalin ferð og morgun matur.. Hugsanlegt er að annað námskeið verði haldið síðar í næsta mánuði, cf na-g þátttaka fæst. Valdimar lét þau orð falJa að lokum, að s Kerlingafjöilum væri hægt að stofnsetja einn bezta skíðaskála í Evrópn að sumarlagi, staðuriun er fyrsta flokks, hvernig sem á hann er lifið. - Félagslíf - Frá Ferðafé- lagi íslands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráð gerir fjórar IVz dags ferðir um næstu helgi í Þórsmörk, Landmannalaugar, um Kjal- veg og Kerlingarfjöll, í Hrafntinnusker. Lagt af s^að í allar ferðirnar kl. 2 á Laug ardag frá Austurvelli. Upp- lýslngar í skrifstöfu félags- ins, símar 19533 og 11798. íþróttarabb Framhald af 10. síðu. ar voru henni mótfallnir. —• Um málið hefur, svo yerið rætt fram og aftur, þar til samþykkt var á þingi - j Kmh 1959 að halða áíáir- nefnt mót í Oslo 1961 til reynslu. Þátttakendur íslands ■ i mót’i þessu eru fáir, aðcins þeir beztu eru senöir. Búust má við að flesíir keppendur íslands verði í úrslitum. og sumir í verðlaunum, cn á morgun munum víð feirta spádóma um væntanleg úr- slit í mótinu. Stærsti viðburðurinn hér heima á svið'i frjálsíþrótta, landskeppnin gegn B-liði Austur Þýzkalands, er cinn ig skiammt undan. Hún fer fram á Laugardalsvell'inúm 12. og 13, ágúst. í fyrra sigr uðu Austur-Þjóðverjar okk ur með 40 stigum í Azistur Þýzkalandi og líklegt er að sigur þeirra verðj ekki m'inni nú. Gaman verður samt fyrir íþróttaunnendur að sjá keppni þessa, því að í liðj Austur-Þjóðverja em margir af beztu frjálsíþrótta mönnum Evrópu, en eins og kunnugt er, eru Þjóðverjar í fremstu röð í frjálsíþróít- um í álfunni. Við muniiia víkja nánar, að þessarl keppni síðar — ö. Finnar Frh. af 10. síðu. Þ. sigraði í Rostock) sigraði í hástökki með 2,03 m. Meconi varpaði kúlu lengst 18,18 m. og Valkama í langstökki 7,65 metra. Sundkeppni i kvöld LOKA úrtökumót fyrir sund meistaramót Norðurlanda verð ur haldið í Sundhöll Reykja- víkur í kvöld klukkan 7.15 — Keppt verður í 100 metra skrið sundi karla og kvenna og 200 metra bringusundi karla og kvenna. SSÍ. Útboð Tilboð óskast í að byggja kjallara og undir stöður undir íþróttahús Hafnarfjarðar. TJpp drátta og lýsinga má vitja á skrifstofu mlnni gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Bæjarverkíræðingurinn í Hafnarfirði. LaugardalsvöIIur: í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30 keppa: KR - Hafnarfjördur Dómari: Baldur Þórðarson. mMMHWWMMMWMWWWWWWVVWWWV IWWWWWWWWWWVWWWWVWWHWW MWWMMWWWMMMWMM%tW»WMWWMMMW'it SUNKIST SÍTRÓNUR komnar aftur lágt verí WVMWMWMMMWMMMWMMWMMMMMMMWWVVMMWMMWWVMMMMMMMMMMVMWWVMMMMWVMMMMWMMMMVMWVMMMMMMMMMMMMWftW Alþýðublaðið -— 26. júli 1961 .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.