Alþýðublaðið - 26.07.1961, Page 16

Alþýðublaðið - 26.07.1961, Page 16
ba í Brazilíu. í gær hafði l»et/a þó ekki verið staðfest opi'/iherlega., Mengele var læk/íir í Auschwitzfanga- búðunum í Póllandi, en „læknisstarf“ hans fólst nærri einungis í því að á- kveða, hvaða fangar væru orðnir óvinnufærir af þrælkun og harðréfti — og skyldu þvrí líflátnir. Mynd- in sýnir hværnig kvöldblað í Buenos Aires lýsti eftir fjöldamorðingjanum, efíir að vestur-þýzk yfirvöld höfðu gert heyrinkunnugt að þau væru að lerta að lionum og hyggðu ha/in lej-nast í Brazilíu. A mynd- unum sýnir blaðið hvernig Mengele lítur úf, ef hann — eins og sennilegt má telja — hefur látið sér vaxa skegg. LAUSAFRiETTIR : herma, að dr. Josef Mengele, einn alræmdasfi böðull nazjsta á stríðsárunum, hafi verið handtekinn í bænum Cuya •; ,7| p jvAí- ‘ > íC-hJ mdii’ tfj & Atf W&r. Ífcj Wfcj W& '-WsiWí M 'iifjj;!;: VW-ÍS-npMÍÍÍ&Jl/:; i.i nfj m . - rj:: ÁCrÆTT útlit var eystra í gær kul, 3—4 Vindstig, á suðursvæð -*vö!di, að því er sildarJeítin á inu> en skipin héldu sig á nor? _ . ursvæðinu, þar sem veður var Seyðrsfirði tjaði AJþyðubJaðnu betra síldin byrJath að vaða um tiþi 10-Ieytið. Að vísu var komið , 6-leytið og var veið] goð. Biðu um 30 skip lönduðu á Seyðis- firði í gærkvöldi. Hljóðið var verva i síldarleit- inni á Raufarhöfu, sem kvað enga veiði hafa verið í gær, — kolukaldi væri kominn á miðun- um og lélegt útlit fyrir nóttina. Frétt'ir frá oinstökum stöðum fara hér á efir: SIGLUFJÖ'RÐUR: Minni lönd un var þar { gær en í fyrradag og til þróarpl'áss fyrir ca. 25 þúsund má'l síðdegis í gær. FramhaJd á 5. síðu. UNG! ÁNÆGÐIR DVÖL AÐ HÓPUR ungmenna, 18—26 ára, úr skozku þjóðkirkju/ini hefur dvalizt hérlendis undan farnar þrjár vikur. Hópurinn kom til Reykjavíkur 7. júlí, en fór dagin/i eftir að Núpr í Dýrafirði. Þar var hann þar til í fyrrakvöld þegar haldið var aftur fil Reykjavíkr. I dag fer liópurinn að GullfossF Geysi og Skálholfi, en heldur uta/i á nnorgun. Að Núpi unnu Skotarnir, sem eru 22 talsins, og 7 íslend Ingar að því að mlála skólann, komu upp skógræktargirðilngu og stunduðu auk þesis heyskap. Þetta er í þriðja skipti sem slíkaT vinnujkúðiir 'eru starf- ræktar á vegum kirkjunnar, en þessl stafsemi, hófst árið 1957 þegar vinnutbúðir voru reknar við byggingu Lang- 'holtskirkju. En vinnubúðirnar að Núpi voru sérstæðar að því teyti, að þar var ekki aðeins unnið við kirkjuira, heldur líka við skólahúsið. Ag Núpi Var unnið 6 tíma á dag, byrjað kl. 7 og endað kl. 3.30. Dagurinn hófst og endað; með helgistund, einn- ig voru lesnar borð'bænir og auk þess var sameigijnlegur bilfcilíulestur. Þrjár ihliðar eru á þassari starfsemi, sú fyrsta snýr inn á við, önnur út á við og Ihin þriðja upp á við. Inn á við var myndað samfélag og vináttubönd knýtt. Sú hliðin sem snýr út á við er fólkið á staðnum. Létu Skotarnir vel yfir gestrisní fólksins og eign uðust þeir marga kunningja. Hliðin upp á við snýr að guði, lönguninní til þess að kynn ast vilja guðs og kenningum 'kirkjunnar. Auk samei^inlegs biblíulestrar og helgistunda voru hafðar viðræður um trú arlífið. Á Núpi efndu Skotarnir til sarokcmu og mætti. þar fjö.di manns. Farið var til Hauka- dals, Þ'ngeyrar og ísafjarðar. Skotarnir syntu í firðinum og í sundlauginni á Núpi þegar lokið var við að hreinsa hana og mála. Knattspyrnukeppni vngri og eldri þátttakenda í förifi-ni- lauk með sigri þeirra fyrrnefndu. í 'Haukadal var farið á dansleik þar sem Skot arnir kenndu íslendingunuim s'kozk lög og íslendingarnir Skolunum íslenzk lög. Fararstjóri Skotanna, Mr. Beartley, kvað þátttakend- urna hrifna af gestrisni Vest- flrðinga. Hann sagði að margt hefði áunnfzt í förinni, sem yrði þeim öllum minnisstæð. Hann sagði, að þegar ungt fólk ynni saman fyrir hugsjón Ir, sém það tryði á, öðlaðist það skilning á öðru fólki og þjóðum C'g ynni að friði í heiminum, en sú von er þeim sameiginleg. Hann sagði, að Island og Skotland væru ná grannar og ættu því að hafa samvinnu sín í milli. Hann sagði að fleiri ferðir sem þess ar yrðu farnar í framtíðinni. Það elna, sem honum þótti Frambcdd á 14 síðu. EKKERT þokast í kjaradéilu veg-avinnumanna, og hefur hvoi' ugur áðili óskaS eftir aö sátía- semjari ríkisins tæk'i máiiö í sin ar hendur., Eins og blaðið sagði frá i gær, eru 11 félög í verkfalli að þyí-cr vegav'innu snertir, en lö til við- bótar hafa boðað verkfali frá og með 31. þ. m. Nokkur félög haía heimilað AiþýðusambaTtflinu verkíallsboð un, sem ekki hefur enn verið framkvæmd, en þau geta orðið fleiri á næstunni, ef ekki semst. IJung og sálfræðin I 5 j! ! > FRÆGASTI sálfræðing- ;• <; ur samtímans, Carl Gustav |! !! Jung, skrifað; fyrir stuttu ;J ;[ bók, sem vakti almenna ]! !! athygli og hefur á skömm- ;; <; um tíma komið út í mörg- J! j! um útgáfum víða um lönd. <; <; Á næstunni mun blaðið j! !! birta vikulega stutta úr- !; !; drætti úr bókinni og er sá <! j! fyrsti nú á 4. síðu. !; (WWWWWVWWWMWW

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.