Alþýðublaðið - 26.08.1961, Side 10
1
UNGLINGAMEISTARAMÓT
íslands, það tuttugasta í
röðinni, fer fram á Laugardals
vellinum um helgina, hefst kl.
15 í dag, en lýkur á mánudag.
Þálttaka í mótinu er allgóð,
þegar við fréttum síðast
höfðu milli 40 og 50 unglingar
frá sex félögum skráð sig til
keppni.. ÍR sendir flesta eða
15, KR 10 en önnur félög,
HSK, Fll, ÍA og Ánnann senda
færri keppendur.
í dag verður keppt í eftir-
töldum greinum: 110 m. grinda
hlaupi, 100 m., 400 m., 1500 m.
kúluvarpi, spjótkasti, lamg-
stökki og hástökki.
* Baráitan í grindahlaupinu
mun standa milli Þörvaldar
Edel Leverás hefur bætt
norska metið í kúluvarpi
kvenna fiórum sinnum á
þessu ári og nú síðast í 13,24
m, í vikunni.
Jyváskylæ, 23, júlí (NTB).
Á frjálsíþróttamóti í Laukas
kastaði óþekktur Finni, Jorma
Kinnunen spjótinu 77,07 m.
Jorma er aðeins 19 ára gamall
og bezti árangur hans fyrir
þetta mót var 63 metrar.
AUSTUR-ÞÝZKA knatt-
spyrnuliðið „Dynamo“, sem
hefur isikið nokkra leiki í
Danmörku,var tveim liðsmönn
um færra þegar ferjan, sem
fiylja álti liðið írá Danmörku
var komin út á rúmsjó. Þetta
kom í ljós þegar fararstjórarn
ir höfðu „liðskönnun“ um
borð. í 2V2 lím.a var leitað að
tvímenningunum um borð, en
án árangurs.
íþróttamennirnir, Poklitar
miðherji og Starost varamaður
höfðu tekið aðra ferju, sem fór
með þá til Hamborgar, þar sem
þeir leituðu hælis.
Jónssonar, KR, og Jóns Ö. Þor
móðssonar, ÍR, og sá fyrr-
nefndi er sigurvænlegri. Úlf-
ar Teitsson, KR er nokkuð ör-
uggur sigurvegari í 100 m., en
hörð barátta verður í 400 m.
milli Þórhalls Sigtryggssonar,
KR, Helga Hólm, ÍR og Páls
Eiríkssonar, FH. í 1500 m. er
Steinar Erlendsson, FH nokk
uð öruggur sigurvegari.
GUNNARGUNNARSSON
KEPPIR í SPJÓTKASTI
Hinn bráðefnilegi spjótkast-
ari Akurnesinga, Gunnar
Gunnarsson tekur þátt í Ung-
lingamótinu, en Hafnfirðingar
tefla einnig fram Kristjáni
Stefánssyni, sem kastað hefur
lengra en Gunnar í ár, en er
nokkuð ójafn. — Ein óvissasta
grein mótsins er kúluvarp,
beztir Reykvíkinga eru Kjart
an Guðjónsson, KR og Jón Þ.
Ólafsson, ÍR, en utanbæjar-
menn geta komið á óv.art.
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, vinnur
sennilega mesta yfirburðasig-
ur mótsins í hástökkinu, en
langstökkið verður spennandi,
við spáum samt sigri Þorvald-
ar Jónassonar. Mótið heldur á-
fram á morgun og keppnin
hefst kl. 14.
* JÓN Þ. ÓLAFSSON er
meðal þátttakenda í ungl
ingamótinu í dag.
WWWWIWIWWIWMIWWU* ;
Enska
knatt-
spyrnan
VIÐ skýrðum frá úrslitum
tveggja leikja, sem fram fóru
á mánudag. Hér eru úrslit fleiri
Ieikja, sem fram hafa farið í
vikunni:
I DEILD:
Burnley—Ipswich 4:3
Nott. For.—Birjningh, 2:1
Cardiff—Sheff. Utd. 1:1
Fulham—Manch. City 3:4
Leicester—Arsenal 0:1
Manch. Utd.—Chelsea 3:2
Sheff. Wed.—Bolton 4:2
Framhald á 11 síðu.
iþróttakeppni á vegum
Reykjavíkurkynningarinnar
KAPPLEIKIR
UM HELGINA
í SAMBANDI við Reykjavík
urkynninguna verður efnt til
íþróttasýninga og — keppni á
morgun. Verða sýningar við
Melaskólann en keppni á Mela
vellinum og Laugardalsvellin-
um.
Kl. 4 verður glímusýning
við Melaskólann- Glímumenn
úr UMFR og Ármanni sýna
íslenzka ghmu undir sljórn
Kjartans .Bergmanns, og síðan
sýna Ármenningar judo-
glímu undir stjórn Sigurðar
Jóhannssonar.
Kl. 20.30 sýnir karlaflokkur
KR áhaldaleikfimi undir
Hjartarson (Val), Gunnar Guð
mannsson (KR)
Varamenn: Rósmundur Jóns
son (Víking), Páll Pélursson
(Þrótti), Jens Karlsson (Þrótti),
Bergsteinn Magnússon (Val).
VESTURBÆR:
Heimir Guðjónsson (KR),
Hreiðar Ársælsson (KR), —■
Bjarni Felixson (KR), Garðar
Árnason (KR), Hörður Felix-
son (KR), Heígi Jónsson (KR)
Elías Hergeirsson ('Val) Sveinn
Jónsson (KR), Guðmundur
Óskarsson (Fram), Ellert
Schram (KR), Leifur Gíslason
stjórn Benedikls Jakobssonar. j (KR)
Fer sýningin fram austan við! Var.amenn: Þórður Ásgeirs-
Melaskólann. ison. (Þrótti), Ómar Magnússon
Á Laugardalsvellirium verður (Þrótti), Haraldur Baldvinsson
keppt í þessum greinum frjáls ' (Þrótti).
íþrótta: Stangarstökk — þrí- Aðgangur að leikjunum á
stökk — 800 m. hlaup — 100 ; Melavellinum er ókeypis.
m hlaup- Verða þessar grein J
■ J, , ■ , TT ,. . . 1 WWMWWMtWmWMWWWMII
ar lelldar mn 1 Unghngameist i
aramót íslands, sem hefst kl.
14.00. j
Á Mielavellinum verður J
keppt í flokkaíþróttum, og:
hefst keppni kl. 5.00. Keppa;
fyrst Austurbær og Vestur-;
bær í handknattleik og körfu-
UM helgina fara fram þrír
knattspyrnuleikir á Melavell-
inum. í dag kl. 14.00 leika Vest
mannaeyingar og Þrótlur til úr
slita í landsmóti 2. flokks og
verður fróðlegt að sjá til þess-
ara liða. Hafa margir beðið
þessa leks með eflirvæntingu,
því að sögur hafa farið af því
að Vestmannaeyingar séu
núna að koma sér upp álíka
knattspymuliði og gerði garð-
inn frægan á Akranesi hér á
árunum. Verður aðgangur seld
ur að léiknum, sem fer fram á
Melavellinum.
Síðar í dag leika ísfirðingar
og Víkingar í bikarkeppninni
og hefst leikurinn kl. 17.00.
Á morgun kl. 19.30 leika
Þróttur B og Akranes B að
nýju í bikarkeppninni, en þessi
lið gerðu jafntefii á Akranesi
fyrir nokkru. Má gera ráð fyr-
ir að nokkrar af gömlu stjörn
um Akumesinga leiki með, og
hefur heyrzt að Ríkharður og
Donni og Guðjón leiki með.
knattleik, en siðan leika Aust
urbær og Veslurbær knatt-
spyrnu-
Knattspyrnuliðin hafa ver-
ið valin og eru þannig skipuð:
AUSTURBÆR;
Björgvi,n Hermannsson (Vaí)
Árni Njálsson (Val), Þorsleinn
Friðþjófsson (Val) Ormar
Skeggjason ('Val), Magnús Snæ
björnsson (Val), Hans Guð-
rnundsson (Val) — Baldvin
Baldvinsson (Fram) — Axel
Axelsson (Þrótti) — Björgvin
Daníelsson (Val), — Matthías
Vaerner ekki
i
Sænska meistarámótið
hófst í Gautaborg á mið
vikudaginn. Þar skeði
það ótrúlega, að Waern
komst ekki í úrslit í 800
m. hlaupinu! Haiin sigr-
aði að vísu í sínum riðli,
en tíminn var ekki betri
en 1:55,8 mín. Þeir sem
höfðu sex beztu tímana,
komust í úrslit (6 mclin)
og tími hlaupakóngsins
var ekki nógu góður. —
Bezta tímann í undanrás
unum hafði Per Knuts,
1:52,3.
10 26. ágúst 1961 — Alþýðublaðið