Alþýðublaðið - 26.08.1961, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 26.08.1961, Qupperneq 14
laugardagur \ SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sótarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30 Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvk kl 18,00 i kvöld til Norðurlanda. Esja er i Rvk. — Herjólfur fer frá Vastmanna eyjum kl. 08,00 í dag til Þor lákshafnar og þaðan aftur til Vestmannaeyja á hádegi í dag — Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvk á morgun til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Jöklar h.f.: Langjökull lestar á Vest fjarðahöfnum. Vatnajökull lestar á Vestfjarðahöinum. Hafskip h.f.: Laxá er á Bolungarvík. Ðómkirkjan: Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns Hallgrímskirkja: Messa k]. 11. Felix Ólafsson, kristni iboði, prédikar. Séra Sigur jón Þ Árnason, þjónar fyrir altari. Neskirkja: Messa kl. 11. — Séra Jón Thorarensen Hafnarfjarðarkirkja; Messa kl, 11. Séra Garðar Þor steinsson. Laugarnesk’irkja: Messa kl 11 f h. Séra Garðar Svav arsson. Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar. Hlaðgerðar kotj í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími 14349 Staðarfell: Enn geta nokkr- ar námsmeyjar fengið skóla vist í húsmæðraskólanum að Staðarfelli á komandi hausti Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15 sep. til forstöðukonunnar, frú Krist ínar Guðmundsdóttur, Hlíð- arvegi 12, Kópavogi, sími 23387, sem veitir alla frek- ari vitneskju um skólastarf- ið. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug; Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntan leg aftur til R- víkur kl. 22,30 í kvöld. Flug vélin íer til sömu staða kl. 08,00 í fyrra málið. Skýfaxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl 10,00 í dag. Væntanleg aftur til R víkur kl. 17,15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík ur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmanna eyja (2 ferðir) — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Fagurhóis mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar og Vestmannaeyja. ■oKasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opIP em hér segir: Föstudaga kl. 1—10, laugardaga kl. 4—7 o* mnudaga kt 4—7 Laugardagur 26. ágúst: 12,55 Óskaiög sjúklinga. 14,30 í umferðinni. — (Gestur Þorgr.) 14,40 Laugard - lögin 18,30 Tóm stundaþéttur ~ barna og ungl. 20,00 Tómeikar: Þættir úr óper- unni „Porgy og Bess“ eftir Ger- shwin. — 20,25 Leikrit: „Ferðin mikla“ eftir Elmer Rice. Þvðandi: Sveinn Skorri Höskuldsson magister: Leikstjóri: Gunnar Eyjólfss. 21.40 Tónleikar: Hollywood Bowl-sinfóníuhl.iómsveitin leikur verk eftir Tjaíkov.ski og Ponchielli. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. 24,00 Dag- skrárlok AFMÆLISÚTVARP REYKJAVÍKUR: Öldulengdir: Miðbylgjur: 217 m. (1440 Kr/sec.). — FM-útvarp á metrabylgjum 96 Mr. (Rás 30). Laugardagur 26. ágúst: — Kl. 20,00 Samgöngumál Rvk. Þáttur í umsjá Sveins Ásgeirs sonar. 20,20 „Við sundin blá“ Kvæði um Rvk eftir Tómas Guðmundsson borgarskáld. 20.40 Búðarþáttur úr Pilti og stúlku eftir Jón og Emil Thor oddsen. Leikstjóri: Ævar Kvaran. 21,10 Kvöldvaka unga fólksins Stj.: Haukur Hauksson Útvarpað frá sýn- ingarsvæðinu. 22,00 Dagskrár auki: Létt lög og danslög af hljómplötum. Reykjavíkurkynning 1961 1 Laugardagur 26. ágúst c e í DAG: c \ □ v, Kl. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. Lúðrasveit leikur. Kl. 15,30 Tízkusýning í Hagaskóla í umsjá Tízkuskólans. Stjórnandi: Sigríður Gunnarsdóttir. Kl. 21.00 Kvikmyndasýning í Mela- skóla. Reykjavíkurmyndir. Kl. 21.10 í Hagaskóla: Kvöldvaka unga fólksins í umsjá Hauks Haukssonar. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10,00. Fullorðnir kl. 18—22,30 kr. 20.00. Börn 10—14 ára greiða hálft gjald. Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. Kynnisferðir um bæinn. Kl. 15.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þró- un. — Verð kr. 30,00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjar safn skoðað. Verð kr. 30.00. Kl. 17.00 Ferð um Gamla bæinn. endurtekin. Ferðirnar, sem taka IV2 — 2 klukkustundir, eru farn- ar undir leiðsögn þaulkunn ugra fararstjóra. Kynnisferðir í fyrirtæki og stofnanir. Kl. 15.30 Skúlatún 2 (skjala- og minjasafn bæjarins), Sund laug Vesturbæjar, Heilsu- verndarstöðin og Hlíða- skóli. Kl. 18.00 Skúlatún 2, Laugardals- völlur, Gamla rafstöðin við Elliðaár og Laxaklakið við Elliðaár. Brottför í allar kynnisferð ir Reykjavíkurkynningar- innar eru frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagameg- in). Ný upplýsingadeild. Á vegum Reykjavíkurkynningarinnar verður opnuð ný upplýsingadeild í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Eins og í upplýsingadeildunum á sýn- ingadeildunum á sýningarsvæðinu sjálfu eru þar seldir farmiðar í allar kynnisf erðir Reyk j avíkurkynningar- innar, ýmsir minjagripir, sem gerðir hafa verið í tilefni af afmæli höfuð- borgarinnar þ. á. m. glasabakkar, sem aðeins verða gefnir út 1 5000 eintök- um. Þar verður og til sölu sýningar- skrá Reykjavíkurkynningarinnar, en í henni er m. a. hátíðardagskráin í heild svo og dagskrá afmælisútvarpsins, skýringarmyndir af sýningardeildun- um og fjölmargt fleira, sem varðar sýn inguna. Pósthúsið í kringlu Melaskólans. Sérstök athygli skal vakin á, að póst hús er starfrækt í Melaskólanum með an sýningin stendur yfir. Eru þar seld hin nýju Reykjavíkurfrímerki, sér- stök sýningarumslög og álím- ingarmiðar, sem eru á þrot- um. Auk þess er þar notaður sér- stakur stimpill vegna Reykjavíkur kynningarinnar. Sýningargestum skal 'bent á að hægt er að senda um póst- húsið kveðju fóá sýningunni og eru bar til sölu póstkort frá Reykjavík. Framkvæmdauefndin. 26. ágúst 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.