Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 1
tV»jVWHWáWVWWWMWWWWWMiMMWWWWHWWVV I Þvottakonum vikið úr Strompleiknum tv.vwwttWjWvtvMvvvwiwtvwwwmivmwwvwwuvwvw Stjórnin gefur skýrslu um efnahagsmálin RÍKISSTJÓRNIN gaf í gær út ýtarlega greinargerð um stöðu þjóðarinnar í efnahagsmálum Þar kemur meðal annars þetta fram: 1) Viðreisnin hefur. forðað þjóðinni frá greiðsluþroti oj; treyst fjárhag liennar út á við. Hún hefur endurreist lánstraust þjóðarinnar, aukið sparnað og liagkvæmni í atvinnurekstri og beint fjárfestingu á eðlilegri brautir. Um teljandi framleiðsluaukningu hefur enn ekki verið að ræða, ekki sízt vegna aflabrests og vcrðfalls afurða erlend is. Aukin síldveiði hefur ekki fyllilega bætt upp aflaleysi annarra greina, sérstaklega togara_ Hækkun á verði afurða er ekki eins mikil og sú lækkun, sem áður var orðin. Vegna þess að heildar tekjuaukning þjóðarinnar liatði enn ekki orðið, gat þjóðarbúið ekki staðið undir 5—600 öiilljóna kauphækkun. Þess vegna var gengislækkun gersamlega óhjá kvæmileg, ef efnahagslífið átti ekki að sökkva í vandræði á nýjan leik. Ríkisstjórnin kippir með hinni ítarlegu og rökstuddu skýrslu sinni fótunum undan þeim ábyrgðarlausa áróðri andstöðunnar, að ekki hafi verið þörf neinna efnahagsað- gerða á þessu hausti. Ef ekki hefði verið gripið til gengis- lækkunar, væru nú þegar teknar að myndast lausaskuld ir erlendis, innflutnings- og gjaldeyrishöft yrðu óhjá- kvæmileg fyrir nýár, og þau höft hlytu að leiða til vöru- skorts og samdráttar iðnaðar framleiðslu. Síðan yrðu nýir skattar að ieggjast á þjóðina til að standa undir nýjum upp bótum. Þetta er það, sem hefði gerzt, eins og svo oft áður. í skýrslu sinni sýnir ríkis- stjórnin fram á með ítarlegum Framh. á 5. síðu. muMMHMtwwMMtMiwtwmMvnMWVwnHMwunnuw' <) Þetta er ÞEIRRA frelsi !. SVIPMYND frá múrn- i' um, &em kominúnistar ; hafa reist á mörkum Au.- og V—Berlínar,! múrnum,; sem þeir byggðu á einni nóttu — sjálfsagt til þess að girða fyrir, að fólkið í Au-Berlín gleymi „frels— inu“, sem það býr við, og hlaupist jafnvel frá því. Foreldrar standa vestan megin múrs og hefja börn sín á loft til þess að ætt- ingjar, sem hinum megin eru, megi sjá þau. twwwwwwvmwmwvwMWMwmwMVmwvmuw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.