Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 4
✓ í ORÐSENDINGUNNI, J sem 'Vesturveldin sendu "Krústjov s. 1. föstudag, eru )þau engu ómyrkari í múli en ■ kommúnisiar og miklu skýr ' ari og hreinskilnari. En ■' 'menn spyrja sjálfa sig enn, 41 íhvað geti komið Rússum til • -að leika sér svo að eldinum. sem þeir hafa gert undanfarn - ar vikur. Hvort þeir séu að reyna að blekkja, hvað valdi því, að þeir virðist hafa á nægju af því að fara með heiminn út á yztu nöf o. s. fr'v. Það er að sjálfsögðu aug ljósl mál, að Krústjov ber tábyrgð á ófriðarhættu þeirri, .sem ógnar íheiminum í dag, og ‘hefur einn maður sjaldan tborgið svo augljósa ábyrgð á fítríð-sihaettu sem hann. Á »nó,i hófsemi og sanngirni •leiðloga vesturveldanna í öllum þeim nótuskipium, sem fram hafa farið undan Æaarið vegna Eerlínarmálsins, •iiafa staðið ofsalegar árásir Jhans og venjulega ósannaðar staðlhæfingar. Ei,ns c^ áður hefur komið • fram hér, er engi,nn efi á þvi, að eiit aðalatriðið 'á bak • við aðgerðir Krúsljovs er [ 'fjöldaflótti Aus, ur-Þjóð verja undan sjórn Ulbridhts. log er það í sjálfu sér skiljan ’legi, að Krústjov hafi talið nauðsynlegt að gera eitthvað ■í því máli. Önnur eins for -dasming á ei,nu sljórnarfaxi ftiefur aldrei sézt á nokkru s.tjórnarfari, eins og flól.i ímil’jjóna Austur-Þjóðverja ■undan s jórn „verkmanna og bænda“. En Krústjov gerir sér að -sjalfsögðu Ijóst, að ekki er nóg að múra upp í undan .komuleiðirnar. Ef honum á að takas, að veiLa austur— þýjku stjórninni einhvers kohar virðuleika — sitmpil °S jafnframt hreiða yfir þ&nn nýlendus impil, sem á hejini er, þá þarf hann að gera meira. Og lausnin er, að . Ihans áliti, að gera friðar ... samning við austur-þýzku ;Stjórnina og viðurkenna Austur-Þjóðverja sem sjálf s æða þjóð. Þegar hann gerir þatta yerður að sjálfsögðu um ein hliða aðgerð að ræða, því að vesturveldin munu ekki feta í fó.spor hans, og það verð ur fróðlegt að sjá, hve mörg hlutlaus ríki verða til þess að gera slíkt. Ekki telja menn samt, að það ástand, er skapast við að Rússar við urkenna Austur-Þýzkaland, verði óþolandi, nema þvi að eins, að Krústjov taki sig þá til við að sækja enn ó- fram að stefnumarki sínu, þ- e. a. s, að reka vesíurveldin frá Berlín. Eftir orðsandingar vestur- veldanna fyrir helgina ætti Krúsijov að vera algjörlega ltjóst, að hann ’r.emst ekki langt á þeirri braut Orðsand ingar lá.a hann ekki í nein um efa um, að vestuiveldin hafi viss réttindi í Berlín og hyggist vernda þau. Þau hafi líka réit til samgangna við Berlín og mUni ekki lála af þeim rétti heldur. Nú sagði Krústov í veizlu Mermingarlengsla Indla.nds og Ráðstjórnarakjanna sama kvöldið sem hann fékk orð sendingu vesturveldanna, að ihann væri reiðubúinn til al varlegra viðræðna við vestur veldin um friðarsamning við Þýzkaland, og má vera að viss vonairneisi felist í þeim orðum hans. ef hann hefur meint þau alvarlega, því að liítill vafi virðist ó því, að vesturveldin séu tilbúin til viðræðna. Þá er fróðlegt, að at'huga, að hinn þekkti blaðamaður C. L. Sulzberger við New York Times skrifar í blað sit'. að hann telii, að eitl- hvað hafi gerzt miðvikudag- in)i 6. september, sem hafi °rð:ð til að gerbreyta stefnu Krús jovs í. kalda stríðinu, Og setur han.rj það í samband við viðræður Krústjovs við Nebru, forsætisráðherra Ind lands, sím hófst 6. seplem ber. Skýrir Su’zberger frá því, að daginn eftir viðtal sitv við Krústjov, þ. e. a. s, miðviku daginn 6, sepiember, hafi 'hann skrifað grein sína um viðtalið farið yfir bað, sem ihann hafði tekið niður í við taV.hu c.g borið ,ásamt iveim Rússum, saman við það, sem hinn opinberi hraðritari hafði tekið ,niður. Gerði hann þe.ta aðallega til þess, að það Bem orðrétt Var haft eftir, væri örugglega rétt með far ið. Er þessu var lokið, var greinin send til Krústjovs á samt 11 spurningum og svör um, sem Sulziberger hugðist prenia orði til orðs. Daginn eftir fékk han,n greinina og spurningar.nar til baka og það með, að Krústjov óskaði eftir að ^rey.la tveim atnð um, öðru í spurningalistan um. í upphaflega textanum hafði Sulzberger skrifað eftir Krústjov: ,,Við eigum þegar 100 negatonna sprengju“ og við ætlum að gera tilraun með hana“- Þessu vildi Krúst jov breyta í „Við eigum slíka sprengju og ætlum að reyna sprengitækið á henni“. Þarna er sem sagt geysilegur mun ur á. í siað þess að reyna þ°ssa hræðilegu sprengju á nú aðei.ns að reyna sprengi lækið á henni. Ennfremur hafði Sulzberg er haft eftir Krústjov í upp haflega textanum, að hann sæi „ekkert gagn“ í öðrum fundi „nú með Kennedy for seta nema forsetinn sé tilbú inn að fallast a.m.k, í grund vallaratriðum á laus,n eflir þessum línum“. þ. e. a, s, tillögum Rússa í máhnu Og ’hann bætii við frá eigin brjósti, að sér hefði skilizt á forsætisráðherranum, að he.nn ieldi fund með forset anum ótímabæran. En nú sendi Kiústjov yfirlýsingu þennan fimmtudagsmorgun, þar sem hann sagði, að ..hann mundi alltef fús iil að hitla forseta Bandaríkja.nna il að levsa aðkallandi alþjóð leg vandamál“. Sulzberger segir í grein sinni, að ha,nn viti ekki, hvað hafi gerzt, en augljósl er af orðum hans, að hann te’ur sam'al það sem Nehru átli við Krústjov daginn áður, — hafa a-m.k. átt r.okkurn þátt í þeim breytingum sem gerðar voru á samtalinu og vissulega drógu úr st'/ryrð um og jafnlvel úr spennunni. Kópavogsbíó hefur að und anförnu sýnt gamanmynd- ina „Gegn her í lar.di1'. JÆynd in f jal.ar um heimiliserjur og hernaðaraðgerðir í annars svo friðsælum bæ. Með aðal- hlutverk fara Paul Newman, Joanne Woodward, Joan Col- lins og Jack Carson. Harry Bannerman (Paul Newman) er hæglátur ungur maður, sem býr ásamt konu sinni og tveim ungum sonum í litlum smábæ er heitir Putmams Lar.ding, hvar landnemarnir af „MayfIower“ — gengu á land- Á borgarafundi upp- lýstist það, að herinn hefur í hyggju að reisa „leynilegt ,at- hafnasvæði“ í næsta nágrenni bæjarirs. Skiptir það engum togum að Harry Bannerman er úlnefndur sendimaður bæj arins (auðv. gegn vilja sín- um) að uppástungu konu sinn ar sem leikinn er af Joanne Woodard og á hann að fara á fund hershöfðingjanna í Pentagon. Síðan kemur mis- skilningur á misskilning of- an, eÍRS og sjálfsagt er í gam- anmyndum. Upp rísa vanda- mál í sambúð borgaranna og hersins, síðan er þetta krvdd að með „létlum senum“ og eldfiaugaskotum. — Yfirleitt fara leikararnir vel með hlut -verk sín og ber þar hæst Paul Newman. Frágangur myndar innar er góður, og er hún vel þess verð að eytt ,sé kvöld- stund við að horfa á hana, — þótt hún skilji ekki mikið eftir. »4 14. se'pt. 1961 — Alþýðublaðið „Volksfiatovitsj" Á RÚSSNESKU vörusýn- bættismönnum og öðrum út- ingunni í Paris er fyrsti rúss völdum. neski fólksvagninn í heiðurs- ---- sæti. Frakkar telja sig sjá í Sovézk gummiverksmðja, honum samhland af Volkswag sem framleiðir bíldekk, iief- en (mótorinn) og Fiat 600 ur fengið enskar vclar, upp á (útlitið) Parisarhúar hafa á að gizka 1,6 milljarð króna, því skýrt bílinn „Voiksfiato- segir Tass. Vcrksmið.ian er í vitsj“. Dniepropetrovsk. Hugmyndin ,var, að 12.000 ---- bílar af þessari gei'c yrðu Salan á 1.962 módelum affle byggðir í ár, cn langt er frá rískra bíla fer sennilega J'fir því, að þeirrí töiu verði náð. 6,5 milljónir stykkja, segir Mun þar um að kenna iélegri Dykstra, forseti Fordfélags- samstillingu á afhendiugú ins. Kom hann fram með hluta í bílinn þetta á fórsýn'iiga á nýja Á myndinni sést „Volks- módelinu. Teiur hanr., að fiatovitsj,“ en á hak við grill 1962 veröi mjög gott söluár, ir í „Tsjaik.i“, hið rússneska þó það nái ef til vill ekki „rúblugrín“ handa æðri em- metárunum 1955 og 1951.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.