Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 15
„Þú skilur þa5 ekki, það skilur enginn. það.“ Hún ýtir með hendinni á bringu 'hans. „Þú erl þar ekki Reyn mond!“ Hún hörfar frá hon um. „Ef ég verð að vera ein, ivil ég fá að vera ein í friði. Farðu þína leið Reymond — — ég mun aldrei vorkenna þér framar“. Hún skilur við hann, þar sem hann stendur í magn lausri reiði sinni og bendir Isabelly að koma, Isabella tekur utan um hana. Roslyn litrar af ekka, en hún græL ur ekki upphátt þar sem þær ganga upp þrepin hlið við hlið qg inn í dómshúsið. Guido virðir þær fyrir sér út um bílgluggann þangað til þær eru horfnar. Hann sá þau skipiast á orðum, en heyrði ekki orðaskil. Nú ek ur hann eftir Aðalstræti í þungum þöngum. Lest stend ur við Aðalstræti. Han.n nem ur staðar við galnamót, slekkur á vélinni og hallar ar sér aftur á bak í sætið og bíður Augu hans eru þung og síarandi. Hann lítur við af tilvilju.n, kippist til o« kallar: „Gay“!, Gay Langland stendur við lestina með ’konu sér við Ihlið. Hundur hans er á hæl um hans. Hann snýr sér í átt ina að bílnum og veifar og kallar: .,Bíddu! Ég er • ei,n mitl á ’/uðinni til þín!“ Lestarþjónninn stendur fá eina metra unda21 og heldur á úri í hendi.sér. Konan, sem er á að gizka fjörutíu og tveggja ára, og mjög glæsi lega búin. Hún er hrædd um að hún hafi hagað sér eins og flón og reynir að komast að því hvort svo sé. með því að horfa rannsakandi í augu Gays; bros hennar er gleði snautt, fulll af ótta og óham Ingju. Gay snýr sér að henni“. Gangi þér vel Susan. Þú get ur reitt þig a að ég gleymi þér ekki“. Hún lítur á framrétta hönd ha.ns og finnur greinilega formfestu og frávfeun þess arar hreifingar hans; hýn lek ur í hönd hans og rey.nir að hafa sljórn á sér, en skyndi lega varpar hún sér í fað^ ha.ns og tárin streyma úr augum hennar. Gay: „Sivona vinan, verlu róleg;“ Lestarþjónninn: „Allir um borð!“ Konan: „Ég veit ekki einu sinni hvert ég á að skrifa þér“. Gay hughreyslir hana um leið og hann ýtir henni að lestinni: ,.Sendu það íil póst 'húss’ns. Ég fæ það. „Hann hjálpar henni upp á þrepin 'Og hún lítur á hann. „Viltu hugsa málið Gay? Það er ann.að stærsta þvotta- ihús í St. Löuis“. „Ég vil alls eþki blekkja þig Susan. Ég er ekki hentug u'r verzlunarmaður“. Lestin leggur af stað. Lestarþjónninn sekkur um borð og tekur um handlegg hen.nar til að aðstoða hana. Gay gengur meðfram lest inni. Hún hefur missi alla stjórn á sér og hágrætur. „Viltu hugsa til mín? Gay!“ „Þú veizt að ég geri það, elskan! Blessuð!“ Hen,ni tekst að veifa karl mannlega og með hugrekki áður en hún hverfur. Jafnvel eftir að hún er horfin stend ur Gay með uppréttan hand legg í kveðjuskyni, altekinn lét.i. Nú gengur hann eftir gangstéttinni og 'hundur hans er á hælum hans. Guido hefur lagt bílnum við gáng stéílarbrúnina. Gay kemur til hans, hvílir handlegginn á karmi gluggans og rödd hans er þreytuleg. „Hvernig líður þér, dreng ur? Ertu reiðubúin.n lil ,að kveðja þessa borg? Ég er það!“ „Ég hef verið að hugleiða það.“ Guidö bendir í átiina til lestarinnar; úr aug^m hans skín æsingur áhorfand ans, ákveðin og þó -feimnis leg forvitni- „Hver þeirra var iþetta?“ Gay brosir að forvitni vinar sín.s en hann vill greinilega ekki taka þált í hæð.ni hans. „Susan. Ágætis kona það“. Hann opnar dyrnar og sezt í sætið. Umferði.n slreymir framhjá. Gay er fjörutíu og níu ára gamkll, stórbeinóítur kúreki, góður áheyrandi. Hann tekur ofan 'hatl si.nn og þerrar svita band hans. Hann hefur hug ann annarsstaðar en ekki ,vi'ð neitt ákveðið — bara ekki við það sem nú er að ske og hér. Það er hversdagslegur m'orgunn í ríki sands. og fjalla. Annað hvort virðist hann ánægður eða örþreylt ur, það er ekki gott að á kveða hvort er. Milli þeirra Guido yirðist vinátta þeirra manna, sem eiga viðskipti saman, en þeir eiga engin viðskipli saman. Ef til vill á ihann marga sl’íka vini. Ósjálf ráit finnnur maður að hann ætlast ekkl til mikils, en að ihann ákveður hraða sam ferðamanna sinna því hann getur ekki elt. Og hann lang ,ar ekki til að si'jórna. Hann ákveður aðeins næslu daga, ef til vill næstu tvær vikur; umfram það er það ríkið eitt, sem íil er og hann á alls stað ar vini. Þó hann eigi hvergi heima á hann h.eima í skón um sínum og gallabuxunum og skyrtunni og hann 'hefur áhuga fyrir öllu. Þegar hann hluslar virðist hann álíta að lífið sé 'hát’íð, stundum há vær, stundum blíðleg, stund um brjálæðisleg og slundum hætiuleg. Það er hátíð án upphafs eða endis. Hann hlustar, hann er áhugasamur og hann getur horfið af yfir borði jarðar og komið fram annars slaðar eins og múr meldýr. Hann þarf ekki að sviíkja, því hann hefur aldrei lofað neinu, svik hans eru því lítil og skipta engu máli. „Ef þú verður, skaltú1, virðist vera lögmál hans. Kon ur byggja heim siðgæðisins og hann hefur hjálpað mörg um þeirra á brolt þaðan og þær hafa þakkað honum. Guido örvast við að Gay vill ekki hæðast að konunni, sem á förum var og hefur hug til að játa tilfinningar sínar. Guido. „Ég hitti slúlku sem er svo sæt að hægt væri að éta-hana. Gay. Stórkost legur bvenmaður það!“ Gay iíiur á hann glaðlega og undrandi. „Hún hlýlur að vera stórkostleg fyrst hún hefur þessi áhrif á þig. Af thverju höldum við ekki lil fjalla?“ „Mig langaði til að safna fimm hundruð dölum í þetta skipti. Mig vaníar nýja vél“. „Della, þú getur farið hvert sem er með þessari vél. Þú hefur ‘verið meira en tvo mánuði í þessari vinra, fé lagi — þú hefur fengið nóg kaup fyrir heili ár. Þú verð ■ur þræll vanans. Ég skal segja þér að ég er að farast Ég vil fá ferskt loft og losna við þetia Ibölvað fólk, karl menn og kve.nmenn. Kann ske við getum farið í hrossa leit“. Guido lílur óákveðinn und an. „Ég -hiiti þig á bar.num á eftir. Yið skulum ræða mál ið þar.“ „Þetta var réti!“ Gay fer úr bílnum og skellir dyrun um a3 baki sér. „Ég yona að ég fái að sjá telpuna!“ „Það er bara það, að þeg ar ég fer að hugsa um allt kjaftsjþvaðrið sem inauðsyn legt er, liggur við að ég gef ist upp' Hér heyrist ekkeri hávært hljóð. Konurnar setjast við barin,n og virða spilamenn ina fyrir sér. Þjónn kemur til þeiyra og Roslyn pan ar: „Skota iheld ég. Og ís.“ Isabella: „Amerískt whisky og vatn“. Stjórnarskýrslan Frambatd af 5. síðu. því 8—900 njilljónir eða 11—- 12% af þjóðarframlciðslunni. Tekjuaukning af þessu tagi getur því aðeins orðið að rajun verulegum og varanlegijni kjarabótum, að hún eigi sér stoð í aukinni þjóðarfram- leiðslu. Nú liefur afkoma þýð ingsmestu greina atvinnu- lífsins versnað um ,°>20 millj. frá 1959, en ekki hofur verið um verulega aukningu fram- leiðslu að ræða í öðrum grein um. Því gat ekk'- orðið nein sú framleiðsluavkning. sem renndi stoðum undir jafn stór fellda tekjuaukningu og hér var að ræða. Þegar þannig borfir við, hlýtur tekjuaukningin að leiða „Það’er ekkert skemlilegrai'Hl verðhækkana innanlands en að tala við fallega konu ~ ’ Þú !hefur verið í vondu skapi upp á síðkastið — þú hress ist við það. Við sjáumst á eft ir!“ Gay fer frá bílnum, þeir veifa hvor öðrum og bíllinn ekur af stað. Gay gengur á fram, búinn að taka gleði sina aftur að nokkru leyti. Á vissum síað verður Að alstræti að brú sem liggur yf ir mjóa Trudkee ána, sem rennur milli húsarma. Ros lyn og Isabella ganga þar um, en Isabella dregur hana að handriðinu. Isabella: „Ef þú hendir hringnum þínum hérna ofan í skilurðu aldréi aftur“. Roslyn snertir hring sinn ringluð á svip. og halla á griðsluviðskiptum við útlönd. Er gert ráð fyrir, að um 300 milliónir hefðu komið fram í heinni aukningu á eftirspurn eftir gjaldeyri. Varasjóðir til að mæta þeirri eftirspurn eru ekki til, svo pð ástandið hlaut að leiða tH greiðsluhalla út á við. Hefði ekki verið gripið til nýrrar gengislækkunar, hefði hallinn leitt til innflutnings- og gjaldeyrishafta, spm ekki hefðu náð tilgangi sínum nema með skorti a vöruin, samdrætti iðnaðarframleiðslu, bygginga og framkvæmda. 1&t- flutningsatvinnuvegirnir hefðu ncyðst til að draga saraan seglin, en það heíði aftur aukið gjaldeyrisvand- ræðin, en þá hcfði verið grip ið til að halda útflutninyf- * ”^er^.u Það vin , framleiðslunni gangandi ög an, það gera allir það. Það ! nýrra skatta á þióðina til 'að er meira gull í þessari á e,n ! standa undir þei,n uppbótum. ií öllu Kloindyke“. j j skýrslunnar spgir rík- Roslyh hryllir við: „Gerð isstjórnin: ”Fáar þióðir hafa ir þú það?‘‘ . j eins mikla og eins hitra Isalbella: „Hver? Eg Ég, reynslu af slíkri þróun og týndi mínum hring í brúð einmitt íslendingar. Ríkis- kaupsferðinni“ | stjórnin taldi það sky’du vsína Roslyn: „Við skulum fá : að bregðast fljótt við þessum okkur eitthvað að drekka“. | vanda og gera hiklaust það, Isabella: „Það lízt mér vel, sem þurfti að gera. Dóm- greind íslenzku þjóðarinnar er áreiðanlega nógu mikil til að skilja, að með því var ein- mitt verið að tryggja framtíð hennar og velferð.“ a! Þarna ré't fajá er <=pilavíti. Það er opið og frá götunni sézt í mikið magn stórra spilavéla, sem gefa. féá sér rósrautt og blátt ljós. Það eru ekki margir á ferli, ör iáir árisulir toga í sta.ngirn ar. de'plandi augunum i þess um faeimi gyllingarinnar, I Þeim út, upp í bíl og aka í starandi á glitrið ei.ns og fisk! burtu. En þegar þarna var kom Þjófar flýja ar í undiifaeimum sínum, ið, hefur eitthvað óvænt skeð, þjófarnir orðið hræddir og flú ð í burtu Síðasti maður fór burtu úr veitingahúsinu klukkan 1 í fyrri nótt. Helzt var talið í gser, að bakarar, sem mæta tii vinnu í húsið kl. 6, hafi fælt þjófana i burtu n Alþýðuhlaðið — 14. sept. 1961 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.