Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 3
Diefenbaker fagnar forseta OTTAWA, 12. isept. I ust í Quebec. Er forseti ís- MIKIB er ritað í blöð hér lands kvaddi iandstjórann, — um komu forseta íslands til færði hann honum að gjöx Kanada. Einnig hefur verið bréfapressu úr silfri, sem sjónvarpað frá komu forseta- Óskar Gíslason gullsmiður í hjónanna til Quebec. Reykjavík hafði smíðað. Bréfa . „ pressan er byggð, sem lítill Ardegis í dag fóru forseta-. minnisvargi a silfurstöpli. hjónin í skemmliferð út í eyju;öðrum megin er Upphleypt í St. Lawrer.cefljóti, en síð- mýr<j af víkingaskipi á sigl- an sátu þau hadegisverð Que ingu, en hinum megin greipt- BARIZTIKATANGA - TSJOMBE FL becstjórnar. Forsetahjónin bjuggu í kastala landsstjórans í Kanada meðan þau dvöld- 8, Washington, 13. sept. RÚSSAR hafa sprengt 8. og 9. kjarnorkusprengj una. Önnur var sprengd í nánd við Semipalat- insk í Mið—Asíu, þar sein Rússar sprengdu 1. kjarnorkusprengjuna eftir að þeir hófu á ný tilraunir með kjarnorku vopn, en hin var sprengd í nánd við eyna Novaja Zemlja Kjarnorkumála- nefnd Bandaríkjanna til kynnti þetta í kvöld. Báðar sprengjurnar voru af míiðlungsstærð og samsvara þúsundum lesta af TNT. Þeim fylgir liætta á geislavirku ryki og gætír ryksinis sprengjunni, sem sprengd var hiá Novaja Zmítja á |n<4rðul‘h\'eli jarðar. MIMMMMMMMVMUMtWMM ur a.þingishátíðarpeningur- inn með skjaldarmerki ís- lands. Undir þessum tveim myndum standa orðin Vín- lard og ísland, en á göflum myndsúlunnar eru greypt öðr Um megin mynd af vínvið og ártalið 1000 undir, en hinum ^ megin ísler.zkur fífill og ár- talið 1961. Á hliðar stöpulsins ! sem myndirnar standa á eru skráð upphleyptu letri nafn landsstjóra Kanada annars vegar og nafn gefanda hinum ( megin. l Frá Quebec var flogið til Ottawa með stj órnarflugvél. 1 Forsætisráðherrann, Diiefen- .baker, tók á móti forsetahjón- 1 unum á flugvellinum. Fiutti i hann ræðu við það tækifæri. Minnti hann á r.áin tengsl landanna jafnvel fyrir NATO. Han sagði að frá upphafi hefði verið mikil vinátta með báðum þjóður.um. Hann sagði, að íslenzkt landnám hefði ver ið auðgandi fyrir Kanalla. — Hefðu Islendingar í Kanada reynzt frömuðir á sviði menr.tamála og lögfræði. — Hann drap á afrek 'Vilhjálms Stefánssonar og kvaðst vilja þakka framlag íslendinga til . menningar Kar.ada. Hann sagði, að meira en 24 þúsund ir væru af íslenzkum stofni í Kanada. Að lokum bauð KANAVERAL-höfSi. J3. sept. -Difenbaker forsetahjónin hjart (NTB—REUTER). — Amcrískt ^nlega velkomin. For,seti ís- gervitungl fór eina ferð um-1 talaði einnig og var hverfis jörfðina og lenti á At-! ræ®u hans sjónvarpað. Minnti lantshafi ausfen Berroudacyjaxæðu isinni á sameigin kl 6 (ísl. tíma) á þriðjudag. í lefíar lýðræðisvenjur þjóð- gervitunglinu var gervimaður, sem notaði súrefni og skildi kol efnið frá eins og venjulegur maður Elizabethville og Satísbury, 13. sept. NTB-Reuter. KATANGA-ríki Tsjombe forseta féll úr sögunni í dag eftír blóðuga bardaga sænskra og indverskra SÞ sveita ann- ars vegar og hersveita Tsjom bes og Iögreglu Tsjombes hins vegar. Um kvöldið gengu ó- staðfestar fréttir um, að 40 hefðu falUð og enn fleiri særzt í vopnaviðskiptum á götum Elizabethvillie, en samband Elizabethville og annarra staða í Kongó eru undir stjórn SÞ og óljósar fréttir berast frá bænum. Fréttirnar herma, að Tsjom be forseti sé flúinn, svo og innanríkisráðherra hans, Mun- ongo. Hans er nú leitað af SÞ sem' hafa á hinn bóginn ha«d samað Jean Baptiste, fjármála ráðherrann. Utanríkisráðherr- ann Kimba hefur verið hand- tekinn- Tsjombe hefur leitað hælis í Rhodesíu, en Munongo sem mun hafa verið varaður við fyrir fram, flúði til Norður Katanga. Adoula, forsætisráðherra miðstjórnar Kongó i Leopold- ville, hefur sent sérlegan sendimann stjórnarinnar til i Katanga, en í dag kom til Leo poldville Dag Hammarskjöld, aðalritari SÞ. Forsætisráðherra Rhodesíu ríkjasambandsins, Sir Roy Welersky, hefur veizt harð- lega að Hammarskjöld og SÞ sem hann segir, að hafi engan rétt tU að steypa stjórn Tsjom bes. Hann kvað stjórn sína veita öllum flóttamönnum frá Katanga hæll í Rhodesíu og skýrði frá hernaðarlegum að- gerðum hennar, vegna ástands ins. Eftir víðtæk vopnaviðskipti, sem hófust kl. 4 um morgun- Rusk ræðir við utanríkisráðherra anra. Forset; situr veiz'.u Dif- enbakers í kvöld og heimsækir þingið á morgun. Jón Magnússon. WASHINGTON, 13. sept. (NTB —REUTER). Utanríkisráðherr- ar. Breta, Frakka - og Vestur- Þjóðverja komu í kvöld til Washington, þar sem þeir munu hafa þriggja daga viðræður við Dean Rusk utanríkisráðherra. Ráðherrarnir munu reyna að á- kveða hvenær hefja skal við ræður við Sovétríkin um Þvzka iand og Berlín. í Washington er talið víst, að slíkar viðræður muni íara fram Lifa 90% af kjarn- orkustyrjöld NEW YORK, 14. sept. (NTB— REUTER) Dr. Edward Tell- er, sem kallaður hefur verið „faðir kjarnorkusprengjunn- ar“, kveðst vera þeirrar skoð unar, að rúmlega 90% banda- rísku þjóðarinnar inundu lifa af kjarnorkustyrjöld. 1 Bandaríkja manna njóta verndar byrgja, sem hlífa myndu þeim ef til styrjaldar kæmi, en þriðjung ar yrði á liættusv rði þótt ■ þriðjungur þessi liefði einnig mikla möguleika á a? komast lífs af ef hann gæti notfært sér skýlin, sem að minnsta kosti veita honum vernd gegn geislaregni. Dr. Tellur iætur í ljós á- hyggjur sínar vegna þeirrar á- kvörðunar Rússa að hefja að nýhi kjarnorkutilraunir í gufu hvolfinu, sem gætj bent t'l þess, að Rússar hefðu gert til raunir á laun neðanjarðar síð astliðin tvö—þrjú ár og að þeir vilji nú reyna vopnin í gufuhvolfinu til þess að fá svö- við einstókum visindalcg um vandamálum eftir þá yfirlýsingu Krústjovs frá því á sunnudag að hann væri fús til ópersónulegra við’-æðna (businesslike talks). Bandaríska utanríkisráðuneytið heíur svar að því til, að því finnist viðræð ur, sem átt er við, eigi vel við Þess er vænzt, að fyrsta sam bandið, sem austur og vestur hafi sín í milli, verði fundur Rusks og rússneska utanríkisráð herrans Gromyko þegar Alls- herjarþing SÞ kemur saman í New York í næstu viku Þang- að til kannar Moskvusendiherra Bandaríkjanna Llewellyn Thompson viðhorfin í Moskva. Eftir fund sinn með Sukarno Indónesíuforseta og Keita, for seta Malisambandsins, sagði Ken nedy forseti, að Rusk, utanríkis ráðherra Bandaríkjanna, og Gromyko, uta.-.ríkisráðherra Sov étríkjanna, muni ræðast við í næstu viku. Er talið, að' Kennedy vilji v’ð ræður við Krústjov um Berlm og Þýzkaland, ef Rússar vilja al varlega viðræður, sem ekki yrðu notaðar í áróðursskyni einu saman ir.n tóku SÞ—hersveitir alla hernaðarlega mikilvæga staði í Elizabethville og þar með völdin í Katanga í sínar hend ur. SÞ lýstu yfir því, að skiln aði Katanga frá öðrum lands- hlutum Kongó væri lokið. —• Tsjombe flúði og lýsti því yf- ir, að SÞ hefðu tjáð honum, að þrír ráðherra har.s yrðu handteknir og þeir fluttir til | Leopoldville. Conor O’Brien, fulltrúi SÞ í Katanga sagði, að aðgerðir SÞ miðuðu að þvf að koma í veg fyrir borgarastyrjöld, þar eð ef ekki hefði verið skorizt í leikinn hefði miðstjórniu sent hersveitir í N—Katanga, sem hefði orðið upphaf lang- varandí borgarastyrjaldar. —• Hann sagði, að Kimba yrði framseldur miðstjórninni og einn'g Mur.ongo þegar í hann næðist. Adoula, forsætisráðherra miðstjórarinnar lýsti yfir um- sátursástandi í iKatanga. Nýtt þing yrði kosið í Katanga og inrlimun Katangahers í Kon- góher hæfist án tafar. Hann lét í ljós von um að Tsjom- be kæmi til Leopoldville að ræða við sig ástandið og var- aði er.end ríki að blanda sér ekki í málin, sem væru alger inranríkismál. Sendimaður Katangastjórnarinnar er Boc- heley Davidson, fyrrum full- trúi miðstjórnarinnar hjá Stanleyvillestjórn. Gizengas. Fréttaritari Reuters skýrir frá fjandskap Belga í Eliza- bethville við SÞ-sveitir. Einn ig skýrir hann frá því, að von | ast hefði verið til að allt gengi friðsam’ega, en í þess stað urðu blóðugir göt.ubardagar og mikið mannfall beggja að- i^a Mannfallið er talið mun meira en op’nb.lega hefur veiðr skýrt frá, 2 SÞ-hermenn falln ir og 6 særðir. Þeir sem féllu voru sænskur maior og Gur- 1 kha hermaður. Elizabethville | er eins og stríðshr jáður bær, I en allt er þar-með kyrrum 1 kjörum nú. I Um kvöld'ð tóku hersveitir 1 Rhodesíumanna sér stöðu með fram landamærunum. S'ir Roy J Welersky var ómyrkur í máli í garð SÞ í ræðu sinni. Hann líkti aðgerðum þeirra í Katanga við fíl í postulínsverk sm’ðju og veitlist einkum að SÞ-fulltrúanum Conor O’Bri— en, sem harn kvað b.afa kom ið orðrómi af ýmsu tagi af stað til þess að hræða Kasai fólk í ElizabethvTle þannig, að bað flúði vinnu sína og leitaði hælis í flóttamannabúð j um. Hann 1ét í liós ótta um I að óróaseggir færu yfir larda ,mærin og kæmu vandræðum I af stað í Rhodesíu. Alþýðublaðið 14. sept. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.