Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 2
IStotJórar: Gísll J. Astþórsson (ób.) og Benedikt Gröndal. — ruUtrúi rlt-
í? : ÖJórnar: IndriBi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. —
’• #Smar: 14 900 — 14 90* — 14 90Í Aug’ýsingasími 14 906. — ABsetur: AlþýBu-
;j fciBlð. — Prentsmíðja AlþýSubiaSslns Hverfisgötu 8—10. — Áskriftargjald
4r. < i,00 á mánuði. t lausasölu kr. 3,00 eint. Otgefandi AlþýBuflokkurinn. —
Fra væmdastjóri Sverrir Kjartansson.
Ábyrgðarleysið afhjúpað
ÁBYRGÐARLAUS stjórnarandstaða, sem hugsar
um það eitt að þóknast kjósendum, segir jafnan
'það, sem hún heldur að kjósendur vilji helzt
!heyra. Ábyrg ríkisstjórn verður hins vegar að
segja þjóðinni sannleikann og byggja aðgerðir
sínar á raunverulegu ástandi mála.
Undanfarna mánuði hafa kommúnistar og fram
sóknarmenn keppzt um að telja þjóðinni trú um
að vegna mikils síldarafla og hækkandi verðs á
, afurðum landsmanna erlendis ,geti þjóðarbúið hæg
Xega staðið undir þeim kauphækkunum, sem orðið
: !iafa, án nokkurra aðgerða. Þess vegna sé gengis
.ækkunin óþörf og eingöngu hefndarráðstöfun rík
ísstjórnarinnar.
I gær séndi stjórnin frá sér ýtarlega skýrslu um
; efnahagsmálin, þar sem þessi fráleiti áróður
atjórnarandstöðunnar er gersamlega hrakinn. Eng
.nn ábyrgur maður getur kynnt sér efni þessarar
. skýrslu og eftir sem áður haldið fram, að hægt
tiafi verið að komast hjá síðari gengislækkuninni.
Viðreisnin var margþætt áætlun, sem hefur náð
tilgangi sínum á mörgum sviðum, en ekki öllum.
Hún leiddi fljótlega til stórbreytinga í peninga-
málum, sem hafa aukið festu í efnahagslífinu.
• ! Hún gerbreytti viðskiptamálum svo, að um þau er
; : varía deilt lengur. Hún jók sparifé þjóðarinnar og
í.iélt útlánum innan ramma þeirra. Hún forðaði
. iipjóðinni frá greiðsluþroti gagnvart öðrum löndum
og endurreisti lánstraust íslendinga. Þannig hefur
!iún skapað grundvöll undir næstu skrefin í upp
» . byggingu.
Það var von stjórnarinnar að atvinnurekendur
og verkalýðsfélög semdu ekki um meiri kaup-
; liækkanir en atvinnuvegirnir gætu borið án nýrr
ar dýrtíðar. Þessi von hefur því miður brugðizt,
og miklar kauphækkanir eru orðnar að veruleika.
Hins vegar hefur síldaraflinn ekki vegið upp afla
j.eysi toga-ranna, hækkun afurðaverðs erlendis
.[jy ekki náð því, sem varan hafði áður lækkað. Það
■^liefur því ekki komið til framleiðsluaukningar,
íaem gæti staðið undir miklum kauphækkunum
íitrax. Þess vegna var óhjákvæmilegt að taka af-
Xeiðingum hækkananna og þar var um tvær leiðir
;pð velja. Annars vegar var gamla leiðin, að taka
upp hallarekstur og fórna lánstrausti okkar út á
við, taka upp viðskiptahöft með vöruskorti og
i xninnkandi framleiðslu, og loks uppbætur með
•j.iýjum sköttum. Þessa leið þekkja íslendingar of
. vel til að óska eftir henni á ný. Hin leiðin var að
lækka gengið. Það var gert.
Af þessu er augljóst, að gengislækkunin var
óhjákvæmileg. Með því að gera hana strax tókst
stjórninni að varðveita þann grundvöll, sem lagð
ur hafði verið að framtíðar uppbyggingu og þar
með batnandi lífskjörum fólksins.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
HÚSEIGENDUR - HÚSBYGGJENDUR
Höfum allar tegundir
TIL ÞETTINGAK STEINÞAKA
TIL VERNDUNAR BÁRUJÁRNSÞAKA
TIL VERNDUNAR ÞAKPAPPA
TIL GÓLFLAGNA í VERKSMIÐJUM
Upplýsingar um framkvæmdir veittar á skrifstofu vorri,
SHELL
Olíufélagið Skeljungur Sími 38100
r
i
V
V
i
V
V
s
s
s
s
s
S
s
s
s
$
s
s
s
s
s
s
s1
s
s1
fHANNES
Á HORNINU
★ Við kaupum blautar
og óhreinar kartöflur.
★ Grænmetisverzlunin á
að bera ábyrgðina.
★ Til neytendasamtak-
anna.
★ Akraborg á Akranesi.
HÚSMÓÐIR skrifar mér á
þessa leiS: „Vör.urnar hækka í
verði. Neytendurnir verða að
borga. I>að er ein lafleiðingin af
uppsprengngu kaupsins, sem
Framsókn og kommúnstar stóðu
að. Þannig kemur ósanngirnin
og taumlaus keppnin fólki í
koli. Neytendurnir verða að taka
þessu og fá ekki að gert. En það
er annað, sem þeir geta ekki
tekið við þegjandi og hljóða-
laust. Það er, að það sé svínað á
þeim.
GRÆNMETISVERZLUNIN
ein selur kartöflur til kaup-
manna og kaupmenn síðari til
neytenda. Kílóið af kartöflunum
kostar nú kr. 4,50. Maður skyidi
ætla, að skammturinn, sem mað
ur fær veginn sé ósvikinn. en
svo er ekki. Ég keypti hjá kaup
manni mínum í gær 2 kg af
kartöflum. Þegar ég kom með
þær heim sá ég að kartöflurnar
voru bæði illa þurrkaðar og ó-
hreinar.
ÉG GERÐI það að gamni
mínu að þvo þær og þurrka þær,
en siðan vóg ég þær og þá vant-
aði 300 grömm upp á að þær
væru 2 kíló Auk þess höfðu
þær verið illa teknar upp, skófl
unum stungið í þær og raufin
fuli af mold, en skemmd myr.d-
ast djúpt inn. ’Ég hringdi til
kaupmannsins og sagði honum
frá þessu! Hann sagð, að sjálf-
sagt væri að bæta mér þetta
upp Ég spurði: Hver ber skað-
ann? Hann svaraði: Vitanlega
ber ég skaðann.
ÞETTA þykir mér undarlegt.
Grænmetisverzlunin tekur við
framleiðslunn af framleiðend-
um Henni ber að skoða vöruna
sem hún kaupir, því að hún á
að bera ábyrgð gagnvart þeim
sem hún selur, en kaupmaður-
inn síðan gagnvart þei v, som
kaupir af honum.
ÉG ÆTLA mér ekki að þoia
svona lagað framar. Ég er i'é-
lagi í Neytendasamtökunum og
ég fer með næstu kartöflur, sem
ég kaupi og eru svona, bei’it tii
þeirra Það getur orðið ti; þess
að knýja kaupmenn til þess að
leita réttar síns gagnvart Græn
metisverzluninni, en það getur
orðið til þess, að hún skoði huga
sinn tvisvar áður en hún kaup-
ir ónýta framleiðslu. Það er ekki
meiningin að kaupa mold og
skít, heldur jarðarávöxt til
manneldis".
AKURNESINGUR skrifar: —
„Mér þætti vænt um ef þú vild-
; ir minnast á eftirfarandi í pistli
iþínum: Akraborg er gott skip
og samgöngur hennar nauðsyn-
! legar og að flestu ágætar_ En
einn slæmur galli, sem auðvelí
er að lagfæra, er á þeim. Skip-
inu er alltaf lagt fremst við hafn
argarðinn hér á Akranesi, og
veldur það því, að farþegar
verða að ganga langan veg frá
skipinu og að því.
ÞETTA er alger óþarfi og £
raun og veru ekkert annað en.
sérvizka af skipstjórninni Garð
urinn er nær alltaf auður og
næglegt rúm fyrir skipið miklu
ofar. Þetta veldur sérstaklega
miklum erfiðleikum hjá öldruðu
fólki, konum, sem eru með börn
og öðrum, sem til dæmis eru
með mikinn farangur. Ég skorai
hér með á útgerðarstjórn Akra-
borgar að breyta um til hagræð-
is fyrir farþegana“.
Hannes á liorninu.
I Fl KEPPIR
IVIÐ S.A.S.
j! FAXI, Icnattspyrbulíð
I; Flugfélags íslands hélt
j| utan í gær, Liðið fer til
|! Osló, þar sem það kepp-
!j ir við knattspyrnulið frá
j! SAS. Þetta er í 3ja sinn
!> á nokkrum árum, að lið
jj félagsins fer utan til
;! keppni.
IVWWMMMWWWWWWW
Frá Ferðafé-
lagi íslands
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
ráðgerir tvær skemmtiferðir
um næsiu helgi á laugardag
í Þórsmörk á sunnudag
gönguför á Hengil. Upplýs-
ingar í skrifstofu félagsins,
símar 19533 og 11798.
•'J. ..14. sépt. 1961 — Alþýðnblaðið