Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Karamassof-bræðurnir (The Brothers Karamazov) Ný bandarísk stórmynd eftir sögu Dostópefskys. Yul Brynner Maria Schell Claire Bloom Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Næturklúbburinn Ný spennandi frönsk kvik mynd frá næturlífi Parísar. Úrvalsle'.ikararnir: Nadja Tiller Jean Gabin Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó | Sími 1-64-44 Innan við múrvegginn (Beyond this Plaes) Spennandi ný ensk úrvals mynd, eftir skáldsögu A. J. Cronins. Framhaldssaga í „Þjóðviijanuni“. Van Johnson. Vera Miles. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Morð um bjartan dag Es geschah am hellichten Tag og vel leikin ný svissnesk- þýzk kvikmy.nd. — Danskur texti. Heinz Riihmann Michel Simon Sýnd kl. 5, 7 og 9: Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 32075 Salomon og Sheba Amerísk Technirama stórmynd í litum. Tekin og sýnd með hinni nýju tækni með 6-földum stereófónigkum hljóm og sýnd á Todd A-O tjaldi. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömium innan 14 ára. í stormi og stórsjó All The brothers Were Valint. 'Hörkuspennandi amerísk lit bvikmynd. Robert Taylor Ann Blyth Steward Granger Bqnnuð börnum. 'Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Haldin hatri og ást. (Woman Obessed) Amerísk úrvalsmynd, í lit um og CinemaScope. Susan Hayward Stepheu Boyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Nekt og dauði (The Naked and the Dead) Frábær amerísk stórmynd í litum og cinemascope, gerð eftir hinni frægu og umdeldu melsölubók „The Naked and the Dead“ eftir Norman Mail er. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. „Gegn Her í Landi“ Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Sími 2-21-40 Hættur í hafnarborg (Le couteau sous la gorge) Geysispennandi frönsk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Jean Servais og Madeleine Robinson Bönnuð innan 16 ára. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 fW\ «• fW r r l ripohbio Sími 1-11-82 Daðurdrósir og demantar zHörkuspennandi, ný. ensk „Lemmy mynd“ ein af þeim allra beztu. Eddie Conslentine. Dawn Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Aukamynd frá atburðunum í Berlín síðustu dagana. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Allir komu þeir aftur Gamanleikur eftir Ira Levin. Þýðandi: Bjarni Guðmu/ídsson. Leiksijóri: Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning laugardaginn 16. september kl. 20. Önnur sýr: ing sunnudag 17. september kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir fimmtudags kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 íil 20. Sími 1-120U. Stjörnubíó Paradísareyjan Bráðskemmtileg ensk gam anmynd í litum. Kenneth More. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn HEFND INDÍÁNANS Spennandi litkvikmynd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tökum að okkur veizlur og fundahöld, Pantið með fyrirvara í síma 15533 og 13552, heima sími 19955. Kristján Gíslason. Ijörgaife; l»augaveg 59. Alia konar karlmannaíatmio ■r. — Afgreiðum föt eftl> máll eða eftlr oómer »»i atuttum fyrir^ara. Elltíma Nauðunga ruppboð sem auglýst var í 48., 52., og 54. tbl. Lögbirtinga blaðsins 1961 á m.s. Baldri E.A. 770. talin eign Jóns Franklín Franklínssonar, fer fram eftir kröfu Árna Stefánssonar hrl., Útvegsbanka íslands, Arn ar Þór hdl., Gunnars Þorsteinssonar hrl., tollstjór ans í Reykjavík og Árna Gunnlaugssonar hdl., við skipið ,þar sem það liggur á Reykjavíkurhöfn, föstudaginn 15. september 1961, kl. 3Ú2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reyltjavík. Sími 50 184. Elskhugar og ástmeyjar Frönsk úrvalsmynd eftir skáldsögu Emils Zola, „Pat—Bouille“. Aðalhlutverk: Gérard Philipe. Danielle Darrieux. Sýnd kl. 7 og 9. Handriðalistar úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinmifieifnilið að Reykjatundi. Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland. Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgars iíg 9, sími 22150. ----------------------------------i Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börn á aldrinum 10—12 ára eiga að 'hefja skóla göngu um n.k. mánaðamót. N. k. föstudag, þann 15. þ. m., þurfa börnin að koma til skráningar í skólana sem hér segir: Börn fædd 1951 komi 15. sept. kl. 10 f.h. Börn fædd 1950 komi 15. sept. kl. 1 e. h. Börn fædd 1949 komi 5. sept. kl. 3 e. h. Foreldrar athugið: Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum börnum á ofangr. aldri í skólunum þennan dag, þar sem raðað verður í bekkjardeildir þá þegar. Geti börnin elcki komið sjálf, þurfa foreldrar þeirra eða aðrir að gera grein fyrir þeim í skólun um á ofangreindum tímum. Fræðslustjórinn í Reykjavík. 0 14. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.