Alþýðublaðið - 14.09.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Page 11
Keppni Dana og íslendinga Framhald af 10. síðu. Sleggjukast: Bang 55,00, Cornel- ius 54,13, 'pórfiur 51,90, Jó- hannes 50,53. Kringlukast: Löve 52,17, Hall- grímur 48,90, Plum 47,83, Schlicter, 45,51. Ágæfur árang■ ur í 800 m. Á innanfélagsmóti KR á mánudag var keppt í 800 m. og 1000 m. hlaupi. í 800 m. hlaup inu sigraði Svavar Markússon, hljóp á 2 mín. réttum, annar varð Kristleifur Guðbjörnsson á 2:00,2 mín., hans bezti tími í ár. þriðji Steinar Erlendsson, FH á 2:01,4 mín., hans bezti tími, Sig Björnsson, KR, 2:03,8 og Valur Guðmundsson, ÍR, 2:05,8 mín. í 1000 m. hlaupi setti Þórar- inn Ragnarsson, FH, nýtt sveinamet,-hljóp á 2:47,4 mín. Stangarstökk: Valbjörn 4,50, Heiðar 4,10.Larsen 4,10, Jen- sen 4,00. 400 m. grind: Christensen 53,8, Linderoth 56,3, BjÖrgvin Hólm 56,3, Sigurður 56,7. Kúluvarp: Thorsager 16,94, Guð | mundur 15,97, Huseby 15 41. I Spjótkast: Gaa 69,08, Jochum- sen 66.86, Ingvar 65,23, Gyjfi 63,36. Þrístökk: Vilhjálmur 16,17, Lindholm 14,70, Þórður 14,33, Nielsen 13,90, Hásíökk: Jón Þ 2,C3, Jón P. 1,96, Papsöe 1,93, Pederseh 1,85. Langstokk: Vilhjálmur 7,29, Larsen 7,08, Einar 6,93, Niel- sen >>,52. Segjum að Danir vinni bæði boðhlaupin, en stigagjöf fyrir þau er 5:3 Ef við reiknum nú út hljóta Danir 114 stig, en íslendingar 100. í ýmsum grenum er mun- urinn mjög lítill, svo öruggt yrði um geysiharða og skemmti- lega keppni að ræða milli þjóð- anna. Austurríki sigraði Sovét í landsleik um helgina með 1:0. Frakkland sigraði Austur- ríki í landskeppninni í frjáls íþróttum 117:95. KÖLN; Thomas stökk 2,10 á sunnudag, Janz 50,4 sek. í 400 m grind. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðt arkatlar á tækifærisverði Smíðum svalar og stigs handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verk ið. TIL SÖLU íbúðir í Stóragerði, fullbúnar undir tréverk. Einnig einstaklingsherbergi fullbúin. Fasteignasalan Hallveigarstíg 10. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrl. iSímar 13400 og 10082. 3ja herb. risíbúð við Laugaveg til sölu. Fasteignasala?i Hallveigarstíg 10. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrl. Símar 13400 og 10082. Los Paraguaos Lokað kl. 1-4 föstudaginn 15. 9. vegna jarðarfarar. — J. Þorláksson & Norðmann h.f. Kvöldsamkomur Vélsmiðjan SIRKILL. Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu 6. Símar 24912 og 34449. aUtaJj ojauí 5o Útuu dAyfya. tvfásr ^ / Fríkirkjurmi Fimmtudagskvöldið 14. sept. kl. 9 e. m. Sunnudagskvöldið 17. sept. kl. 9 e. m. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested. Við orgelið: Sigurður ísólfsson. Framsögn og fyrirlestur: Sigfús Elíasson. Guðspekiskólinn x Reykj^vík. með nýja dagskrá. Kalt borð öll kvöld hiaðin Ijúffengum réttum. LUDO & STEFÁN JÓNSSON skemmta líka. Miðasala alía daga frá kL 2 SÉmi 22643 Allir þeir, sem hafa fengið senda happdrættismiða frá Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksin,s eru 1 vinsamlega minntir á að gera skil hið allra fyrsta, á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10. Dregið 16. september. — Drætti EKKI frestað. iÁ Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins. . Alþýðublaðið — 14. sept. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.