Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 2
lUtstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi rit- ctjórnar: Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Cimar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu- tiúsið. — Prentsmiðja Alþýðubiaðsins Hverfisgötu 8—10- — Áskriftargjald tr. 55.00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi: Alþýðufiokkurinn. — Framkværadastjóri Sverrir Kjartansson. Verkamenn fórnuðu mestu, en fengu minnst fÞEIR sem fórnuðu mestu í 'verkfallsbaráttunni síðastliðið sumar, fengu minnst allra út úr bar- áttunni. Þessi staðreynd hefur orðið ljósari eftir bví sem fleiri stéttir hafa samið um verulegar Ikauphækkanir. Jón Þorsteinsson alþingismaður vék að þessari talið kjarabaráttunnar í ræðu, sem hann flutti á Sauðárkrók fyrir nokkru. Þar sagði hann meðal annars: „Nú þegar kjaradeilurnar eru til lykta leiddar, (getum við gert okkur grein fyrir, hver hlutur verkamannsins hafi orðið. Hann hefur fengið 13% kjarabót, opinberir starfsmenn hafa fengið 13,8% Njarabót, iðnaðarmenn 15%, farmenn 20%. Eng- inn hefur fengið minna en verkamaðurinn, flestir i.neira. 'VIiðað við dagvinnu hefur mánaðarkaup verka- vnann'sins hækkað um kr. 500,00, kaup iðnaðar- mannsins um kr. 650,00, kaup múrarans um kr. 1200,00, kaup embættismannsins um kr. 700,00 til 1000,00 og kaup farmannsins um kr. 1000,00 til . 200,00. Sá, sem mest þurfti kjarabótanria við, hefur því : engiö minnst, og ekki nóg með það, heldur hefur verkamaðurinn þurft að fórna mestu og staðið í iengri verkföllum heldur en flestar hinar stéttirn ar tii að fá sínar kjarabætur fram. Þær takmörkuðu kjarabætur, sem þjóðféagið gat af hendi látið, hafa því að mestu runnið til annarra stétta en verkamanna. Þetta allt sáu kom rnúnistar fyrir, þegar þeir komu áf stað verkfalls öldu í skjóli þess, að þeir væru sérstaklega að berjast fyrir bættum hag verkamanna. Alþýðu- sambandið undir forustu kommúnista og fram- Sóknarmanna lagði heldur aldrei neina áherzlu á það, að verkamenn þyrftu meiri kjarabætur en aðrir eða að þeir þyrftu bætur á undan öðrum otéttum, sem búa við betri launakjör.“ Jón taldi óeðlilegt, að allar stéttir noti kaup verkamannsins sem viðmiðun. Og enn fremur: „Afstaða kommúnista er í rauninni auðskilin. Þeir ráða yfir öflugasta verkamannafélagi lands- ins, Dagsbrún í Reykjavík, og þeim þykir gott að hafa þannig lykilaðstöðu til óhappaverka í efna- hagslífi þjóðarinnar með því að geta knúið fram kjarabætur Dagsbrúnarmönnum til handa, sem oft eru að meira eða minna leyti óraunhæfar, og íkomið þannig skriðunni af stað þjóðfélaginu til óþurftar. Hagsmunum verkamanna fórna þeir á ’pennan hátt miskunnarlaust fyrir pólitíska valda- aðstöðu.“ BÁTAVÉLAR Ford- PARSONS -diesel 4 cyl. 42,5—56 ha — Pine 4 cyl. 56 ha — Porbeagle 6 cyl. 86—100 ha — Barracude með stærra svinghjóli og olíukæli. Hinir hermsþekktu PARSONS gírar eru fáanlegir mekaniskir — vökvaskiptir — sjálfskiptir. Niðurgírun 2:1 og 3:1. ríkisvaldið ætti þó að gæta hófg við að vð .ta þeim hlunn’nd; við bílainnflutning á meðan svoná er ástatt Ef til vili æt'.rr ríkis- stjórnin að lagfæra þessi vanda: mál atvinnulífsins, ef hún tek- ur upp áætlunarbúskap, eins og hún hefur boðað, {) SVO eru það ,menntamenn- irri r“ Kvartað er ur.i að ýmsip fiokkar þessara manna, hafí ekkj nægilegt verkefni hér á landi, og verði því að leita sép atvinnu erlendis. Eru þarna einkum tiinefndir verkfræð.ng- ar, arkitektar og læknar Við þessu er ekkert að gera Þessir menn verða að lifa og sé ekki þörf fyrir þá hér er eðlilegt að þeir leiti fyrir sér annarsstaðar. En þá vaknar sú spurnhig hvort þörf sé að kosta allan þennan sæg manna til náms í þeim fræðl um, sem ekki koma að notum liér á landi? Nú kemur alls ekki til mála að banna mönnum að nema þau fræði, sem hugur þeirra stendur til, en ríkið á i ekki að vetta námsstyrki t.l fleiri manna í hverri fræðfgrein, en vissa er fyrir að landið hafil þörf fybir Hitt er svo einkamál hvers manns, hvað hann velur; sér að námsefni á eigin kostnað. Kynnið yður þessar einstæðu bátavélar. Biðjið um mynda- og verðlista. Einkaumboð fyrir PARSONS Engineering Co. Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105 — Sími 22469. Söluumboð: S. Sigurðsson h.f. Garðastræti 2 — Símar 24945 — 18324. fHANNES Á HORNINU 'fc Ofvöxtur einstakra stétta. ýV Of stuttur vinnutími. ýV Vinnuþrekið er dýr~ mætasta eign þjóðar- innar. ýif Um menntamenn og nám þeirra. PÉTUR skrfar: „Þú hefur réttilega deilt hart á ríkisbank- ana fyr:r brask í mannahaldi, ióðabraski og óhófi í húsbygging um fyrir starfsemi sina. Þetta var í tíma talað, — og þó hefðu ráðamenn þjóðarinnar átt að sjá fyrir því í tíma, að fyrirbyggja slíkt bruðl. ÍSLENDINGAR eru fámenn þjóð, en verkefnin svipuð hér og hjá stórþjóðum Dýrmætasta eign þjóðfélagsins er vinnuaflið. Sé því sóað að óþörfu er voð- inn vís. Og ekki þarf lengi að skyggnast um þekkj til að sjá misfellurnar Sveitir landsins fara I auðn vegna fólksfæðar, og fiskiskipum landsmanna var ekki unnt að halda t.l veiða ár- um saman, nema ráða á ]iau út lenda fiskimenn svo skipti hundruðum og stundum þúsund um. Á SAMA tíma íjöigaði starfs- Lði opinberra stofnana úr öllu hófi enda vinnudagur þar stutt ur Bankar og margar aðrar op- inberar stofnanir op ía ekki íyrr en kl. 10 að morgni og loka kl. 3 eða 4 eft'r hádegi En ailar loka þær milli 12 og 1 svo vini.u dagurinn virðist ekk, lengri en 4—5 klukkustundir. Ef tii viil er é tthvað unnið bak v'ð lok- aðar dyr stofnananna, þó al- menningur viti það ekki. Með því að lengja vinnudag þessara stofnana, um 2—3 klst. daglega mættj sjálfsagt fækka starfslið- inu stórkostlega ÞÁ ER ofhlaðið í ýmsar vinnu stéttir. Vörubílstjórar kvarta um atvinnuleydi. Leigdbílstjórar stunda óleyfilega áfengissölú •— sennilega af því þeir hafa of lítið að gera v*ið sitt löglega starf. Líklega er ekki auðvelt að fækka í þessum stéttum, en ÞAÐ MÁ REYNDAR SEGJA að viðkoma margra annarra lær, dómsgreina sé langt umfranii þarfir þjóðfélagúns, s. s, lög- fræðingar, hagfræðingar og við skiptafræðingar. En þesstr menn leíta, að námj loknu, í ýmsa kaupsýslu og skrifstofumennsku og er líklega ekkj rétt að amast við því En er ekki námstími flestra hér í háskólanum óþari lega langur? Það virðist engin frágangssök, að ákveða háskóla nemendum hæf.lega langan námstíma, og verðj þeir þá að hafa lokið prófi innan þess tíma, eða hætta ef það ekki tekst, Skattgre1 ðendur landsins hafa nóg á sinni könnu, þó ekki sé verið að kosta ungt fólk til slæpingsháttar í háskóla ár eftir ár HVERNIG ER ÞAÐ ANNARS með unglinga, sem ná stúdents prófi? Öðlast þeir ekki kosninga rétt tii Alþingis, þótt yngrj sé en 21 árs og verða með því sér réttindastétt í þjóðfélaginu? — Þetta samrým'st illa okkar „stéttlausa þjóðfélagi“, sem viö erum sífellt að státa af. Á þessari öld véla og tækni þarf að hlúa mikið betur en nú er gert að þd m mönnum, sem læra meðferð og viðgerðlr á margbrotnum vélum og tækj- um, hvort sem þeir geta aflað sér nægrar kunnáttu hér á landi, eða verða að leita til útlanda. M' lljónir króna fara árlega í súginn hér á landi vegna skorts á kunnáttumönnum á meðferð oð aðgerðum á vélum“ VINNUTMII BÖNKUM er all miklu lengri en bréfritari gefur í skyn. Eftir að lokað er fyrir almenna afgreiðslu er lengi unn'ð, annars gæti engin af- greiðsla farið fram næsta dag. Að öðru leyti er ég sammála bréfritara. 2 26. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.