Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 15
ingar ihans eru barnalegar, drengjalegar. Hann brosir glaðlega þeg- ar bíllinn nemur slaðar. ,.Gay Langland! Hvað eri þú að gera hér, gamli hrægamm urinn þinn?‘‘ Gay tekur um handlegg hans. „Af hverju situr þú hér.“ „ Ég fékk að sitja í iil Day lon. en nláunginn sem ég var með ski'pii um skoðun og skildi mig eftir hér. Halló flugmaður! Hvernig hefurðu það? Það er svei mér goit að Sjá ykkUr báða aflur, þorp- ararnir ykkar!“ Gay dregur Roslyn út að glugganum. „Mig langar til að kynna þig fyrir þessum náunga Roslyn. Þelta er Per ce Howland.‘‘ Hún kinkar kolli. Perce tekur hattinn ofan. „Gay hefur svei mér forfram azt. Komið þér sælar frú.“ Hann iekur í hönd hennar fei-mnislegur á svip. Hann býst við að hún sé ein af frá skildu viðhöldunum hans Gay. Guido ætlar að kynna hann fyrir Isabellu þegar síminn hringir í klefanum. Hann hleypur að klefanum og setur upp hattinn eins og hann æ,ti von á að hitla ein hvern þarna inni. ..Afsakið, ég var að reyna að hringja heim, en ég fékk allaf sam- band við Wyoming." Hann gengur inn í klgfann og lokar dyrunum. „Halló mamma. Mamma, Perce.“ Þau sitja öll fjögur í bíln um og hlusta á niðurbælda rödd hans. „Halló! Ertu þarna? Það er Perce, mamma. Ég hef það golt. Nei, ég er í Nevada. Ég VAR í CoTorado. — Vann aðra keppni, mamma. Hundr að dali; Já það var góð sýn- ing. Ég ætlaði að kaupa handa þér afmælisgjöf, en ég var slígvélalaus. — Nei, mamma, ég hef ekki lent á sjúkrahúsi síðan ég sagði þér frá því. Ég keypii mér bara stígvél, mamma.“ — Undrandi: „Til hvers í ósköp unum ætti ég að gifta mig? ÉG KEYPTI MÉR BARA —“ Hann þagna. „Af hverju reynirðu ekki að irúa mér slundum, þá liði öllum bet- ur.“ Hún er greinilega að á- saka hann. „Allt í lagi, allt í lagi, mér finnst það lei;t.“ Hann reynir að vera glaðleg ur: „Ég fékk silfurspennu í ofanálag á peningana!“ Hann heldur beltisspennunni að símanum. „Það er hestur á henni Qg allt nafnið miti grafið á hana. Ertu ekki stolt?“ Hann brosir og kem ur við kinn sér. ..Nei, andlil- ið á mér er gróið, eins gott og nýtt. Vísl þekkirðu mig aflur! Allt í lagi miðstöð! Mamma, skilaðu kveðju til Friedu og Virginíu frá mér.“ Þögn. Hann fær greinilega ströng fyrirmæli og þolin- mæði hans er á þrotum. Hann opnar dyrnar til að anda að sér hreinu lofti. Svil inn drýpur af enni hans. „Allt í lagi ég bið að heilsa honum líka. Nei, mamma. ég mundi bara ekki eftir því. — ALLT í LAGI, ég segiþað núna.“ Hann öskrar svo ti.l. ,.Þú giPýú honum! Ekki ég! Ég bið gð heilsa honum. Ég hringi kannske á jóluiUm’i — halló? halló! “ Sambandið hefur verið slitið, en hann lautar áhyggjufullur: :i,.,Guð blessi þig líka.“ Áhyggjusvipurinn hyerfur þegar hann gengur tií þeirirá. Hann blygðasí sín eilítið fýr ir að hafa sýnt tilfinningar sínar og hann reynir áð hlæja, hrjstir höfuðið og þerr ar andlit sitl. „Þið eruð víst ekki á leið á sýninguna í Daylon?“ Guido: „Af hverju sp'yrðö? Verður þú með?“ , Perce: „Ég hafði hugs|ð mér það, ef ég fæ far. — Ög ef ég get slegið tíu dali íil að borga inntökugjaldið.-— Qg ef ég fæ Hánaðan hest þegar ég kem þangað.“ Hann hlaér. „Ég er vel úlbúinn!“ - Gay: „Hvernig lízt þér á að koma á hestaveiðar méð okkur? Okkur vantar briðja manninn.“ Perce: „Fljúgið þið enn í fimm dala flugvélinni?“ Guido: „Mun öruggara far artæki en óternja.11 Perce: „Lengra fall líka.“ Roslyn: „Er flugvélin þín svona slæm?“ Gay „Hafðu ekki áhyggj- ur af honum hjartað mi|t.“ Roslyn hlær. „Ég spurði bara.“ Gay við Perce og Guido: „Þegar hún hefur áhyggjur hefur hún ÁHYGGJUR!“ ' Perce er undrandi og hrærðu: „Það er leyfilegt að hafa áhyggjur hafi m.a£iur séð þessa DC sex og sjö átt- • c •» undu, sem hann flýgur í. Ég vissi ekki að það væru enn ótemjur hérna.“ Guido: „Ég sá fimmlán í morgun.“ Gay hrall: „Það gætu verið fleiri.“ Perce: „Hvað hefur maður upp úr fimmtán?“ Hann hlær án þess að vita hvers vegna.“ Ef maður fengi þús und eða svo borgaði það sig. En bara að fara og ná í fimmlán hesta — ég á við að lála sér detta það í HUG.“ Gay:,„Það er betra en að fá kaup.“ Perce: „Það er allt beira en að vinna fyrir kaupi.“ Gay: „Ég skal segja þér hvað við gerum. Við ökum þér á sýninguna, borgum inntökugjaldið og ég skal fá lánaðan góðan hest handa þér þar. Þú kemur með oklj- ur á morgun og hjálpar okk ur með ólemjurnar.“ Perce hugsir sig um augna blik 0g segir svo: „Og þú bæt ir einni góðri -whiskflösku við svo ég sé upplagður á sýninguna.11 Gay: „Bíddu hér.“ Hann fer inn í benzínsiöðina með hendina í vasanum. Perce lítur á Roslyn, for- vltni c\i æsingur skína úr andliti hans. 'Hann kemur henni ekki fyrir sig. „Erlu — gamall vinur Gays?“ „Mjög svo,“ Hann knkar kolli og snýr sér klunna'lega við eíns og til að losna og fer og nær í hnakkip^ si,nn til að láta han í vagninn. 7. Þa uaka gegum undarlegt landslag. Hér vex ekki einu sinni salvía hér er aðeins Hf vana, hvít kalksteinsauðn. Það er hádegi. Gay situr undir stýri, Ros lyn við hlið hans, Guido og Perce i afiursætinu. Guido heldur w’hiskyflöskunni að vörum sér. Þau finna öll á sér. Guido rétti flöskuna yfir öxl Roslyn; hún drekkur þegjandi, réttir hana til Gay, sem sýpur á og skilar henni. Guido lílur aldrei af Roslyn. Hún snýr sér við í sætinu og réltir Perce flöskuna, hann sýpur' á henni og styður svo flöskuna við hné ær og horf ir á hvíta auðnina. Perce lalar við Ro^lyn og tekur aftur upb samræðurn- ar þar sem frá var horfið: Perce: „Ég handleggsboln DANIR HÓTA Framhald af 1. síðu. ig! Á tímabilinu 4.—9. sept. panlaði hann en.nfremur 42 þús. ónotuð merki úr hinni nýju útgáfu, sem út átti að koma 19. sept. í tilefni ' afij fundi Evrópska póslsambands!' ins CEPT í Englandi. 15. september símaði ís- lenzka póstþjónuslan til Neve frímerkjakaupmanns og fékk hann símskeytið d.aginn eftir. í skeytinu stóð, að pantanir á ónotuðum frímerkjum (þ. e. óstimpluðum) hefðu borizt of ‘ seint, að peringarnir hefðu: verið mótteknir og að beðið: væri fyrirmæla um það, hvað ‘ aði tvisvar á sama stað Það 1 skyldielns og astatt væri. gerif maður ekki með að 1 Tilkynningm hafð! þau ahnf, þykjast detla Ég þykist ekki f frimerkjakaupmaðurinn gera neitt. S»mir kúrekamir l°r , með, fyrs‘u fluSVef td henda sér af baki og liggja Rfklavikur- Þ^r sem hann eins og dauðir Þeir eru bfra'/ u í- i . 'sotti Jon Skulason, aðstoðar S ... 1S . e kl,póst og símamálastjóra. Krafð gera neut, er það ekk, salt fs, ha,f„ þesSi að hfn p8nlu5u ó' , _ ,, og greiddu frímerki yrðu af- fæddur asni1*61" ^ 6rt|hent’ en Þar eð ekM var unnt , I að ná sambandi við starfs- Roslyn: „Það er dasamlegl! Að vera þann;g!“ Við Perce: „Ég veit við hvað þú átt. Ég var vön að dansa — 0g allir sögðu að ég væri vitlaus. Ég á við að ég lagð; mig alla fram. Fólk skilur ekki mun inn á þvf og blakkingunni“ Gu:do, sem hefur starað á- kaft á hana eins og vissar hugmyndir hans um hana væru að bresta: „Hvers kon ar dansa dansaðirðu?“ Rodyn feimnislega: ,.Ó — þeir kölluðu það tjáningar- dansa. í næturklúbbnum. Þið vitið hvernig það er.“ Perce stingur höfðinu milli höfða þeirra Gays. „Ég fór einu sinni í næturklúbb — í Kansa's City. Hann hét „Nakinn sannleikur“. Og það var ekk; nafn út í blá- mn menn, sem málið heyrði und- . | ir, var ákveðið að halda firnd um málið á mánudeginum. Á fundinum var skýrt frá því, að í byrjun niánaðarins liefði komið í 1 iós, að svo miklar pantan>r á frímerkjum hefðu borizt frá útlöndum, að ekki hefðu verig til nægilega mörg frímerki fvrir eigin póststofur. Þess vegna hefðu pantanir, sem borizt hefðu eftir 4. sept. verið ógiltar. — Frímerkj akaupmaðu rinn Neve snéri sér þá til Harðar Ólafssonar lögíræðings í Reykjavík og fól honum að annast mál sitt. Skýrði lög- fræðingurinn póstinum frá því, að myndast hefði bind- andi samningur milli kaup- mannsins og póst og sima málastjórnarinnar og samkv.. þeim samningi bæri póstinum ‘Hann hlær, en það sljákk- ar í honum þegar hann sér að hún er óróleg. Gay kallar: „Við erum að koma!“ Alhygli þeirra b/dni.st að borginni. sem kemur í ljós. Gay og Gu'do hafa ofl kom ið þangað lil ■ að taka þátt í árlegum kúrekasýningum, en Perce Roslyn hafa aldrei komið. Nú sjá þau yfir alla borgina og Gay segir gloti- andi að þetta sé síðasta „opna“ borg veslursins. Hér er engm lögregla og sv0 iil engin lögbæzla. Þelta er eini dagur ársinis, sem ókunnir menn ikoma í heimsókn og flestir íbúanna eru það skyld ir, að þeir útkljá sín þrætu mál innbyrðis. Hann brosir, en hann gerir ekki lítið úr þeim fyrirmælum sínum að að afhenda þau merki, er greitt hefði verið fyrir. fs- lenzka póstþjónustan reyndi nú að útvega merki fiá póst stofum sínum til þess að láta frímerkjakaupmanninn íá en án árangurs,. Allir liöfðu selt upp. Var lögfræðingnum þá falið að liöfða mál á hendur póstinum. Þegar frímerkjakaupmað- urinn yfirgaf ísland hafði hann meðferðis fyrstadagsum slögin og þau 3100 merki, sem áltu að hafa verið stimpluð. Ennfremur heppnaðj st hon- um að kaupa nokkurt magn af hinum nýju merkjum hjá íslenzkum frímerkjakaup- manni, en á tvöföldu verði. íslenzki frímerkjakaupmaður inn vissi, að Neve hafði gert stærstu erlendu pöntunir.a og vildi aðeins fá hluta .af henni. Alþýðublaðið átti í gær tal við Hörð Ólafsson lögfræðing um frétt þessa. Blaðið las hara fyrir lögfræðinginn og kvað hann hana rétta í öllum aðalatriðum. Hins vegar væri ekki enn farið að senda stefn- ur.a. Kvaðst lögfræðingurinn fyrst mundu reyna að fá sætt ir í málið. Alþýðublaðið — 26. sept. 1961 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.