Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 3
®5sa / i m r r\ Fair fanar i Algeirsborg ALGEIRSBORG, 25. sept (NTB —AFP). Til átaka kom millj lög reglu og mótmælamanna í Al- ge'r.sborg í dag, er mótmæla menn reynnu að koma í veg fyr ir, að lögreglan tækj njður fána hermdarverkafélagsskanarjns OAS> er drcginn hafðí ver'ð að hún á opjnberri byggingu í imwwwwwwMWWiM* Heræfingar komma Moskva, 25. sept. NTB—Reuter. Lönd Varsjárbanda- lagsins munu halda her æfingar í okt. og nóv. — segir Tass. Land, sjó og lofther munu taka þátt í æfingunum. Er sagt, að tilgangurinn sé að kanna árangurinn r-.f herjjjálfuh ársins, í Varsjárbanda- laginu eru Rússar, Austur Þjóðverjar, Pólverjar, Tékkar, Albanir, Búlgar ir, Ungverjar og Rúmen ar. MWWWonWtWWMMW borg'nnj. llundruð mótmæla- manna, sem lu ópuðu ,,AIgjer cr franskt,“ söfnuðust sáman fyrir j utan aðaljárnbrautarstötíjna og ; voru örvgg ssvcitir settar til :að 1 greiða úr umferðar.flækjunnj. i Er öryggjss’/e'tjrnar höfðu ár- angurslaust reynt að, ryðja göt una, var mótmælamönnum dr.eift með brunaslöngum, Það tók íögregluna þó hejlan klukku tíma að ná fönanum niður.. Staf aði það aí því, að skrifstofan var lokuð og starfsmenn v Idu ekkj hieypa lögreglunni jnn. I All;r þejr. sem handteknir voru, vjrtust starfa hjá járn- brautunum og kom í Ijós, að einn þeirra T’tir aðalforstjóri al j gjersku járn'orautanna Þá kom j og t 1 minn' átaka annars staðar j í Alge:rsborf\ en þar tókst lög- i reglunnl auðveldlega að hafa í j fuliu tré. Frönsk yfirv'öld halda því fram. að hvatnjng OAS tii manna um að draga hinn svarta fána samtakanna að hún hafj mistekizt að rnestu segjr Reuter. j Þe r. sem fóru eft;r hvatnjng- I unn;. pössuðu sjg að gora það, án þess að hægt værj að hafa á beím Nýjar afvopnunar- tiilögur Kennedys S jokk' vegna // ummæla Clays BERLÍN, 25. sept. , NTB—Reuter. Vestur-þýzk blöð notuðu I í dag orð eins og „sjokk“ til | að lýsa viðbrögðum manna I við þeim ummælum Luciusar i Clay, hershöfðingja, að Banda ríkjamenn verði að sætta sig við það, að 2 þýzk ríki væru raunveruleiki. Clay sem er per sónulegur fulltrúi Kennedys forseta í V—Berlín, á að hafa viðhaft þessi orð í óformlegu samkvæmi fyrir helgina. Blaðið Bild—Zeitung spyr með risaletri, hvort selja eigi Þýzkaland og í leiðara segir blaðið, að v'nátla án trausts sé einskig virði. “Getum við hald ið áfram ,að treysta vinum okk ar?“ spyr blaðið. Lúbke, forseti V—Þýzka- lar.ds, ræddi í dag við Clay og Willy Brandt mun einnig ræða við hershöfðingjann. Tass segir um ummæli Clays að stjórnaraðilar í 'V—Þýzka- lar.di hafi brugðist við þeim með reiði og undrun. New York Her.ald Tribune segir, að vel geti komið til mála, að Bandaríkj-amenn og Sovétmenn rar.nsaki skoðanir sínar á Þýzkalandsmálinu með það fyrir augum að kom ast að raunhæfri niðurstöðu. '■ "ujuuuuiwmuw Ulbricht í Moskva? Moskva, 25. sept. NTB—AFP. Orðrómur gengur um það í Moskva í dag, að austur—þýzki kommún- istaleiðtoginn Walter Ul— bri'>M sé kominn til borg arinnar í fararbroddi stórrar sendinefndar. Au. þýzkir aðilar í Moskva þræta fyrir, að þetta sé rétt, segir Reuter,, Meðal manna, sem fylgjast vel með í Mosk va, er því haldið fram, að sé Ulbricht lcominn, kunni það að vera vegna bess, að hann hyggist hefja viðræður við sovét leiðtogana um friðar- samning við Au.—Þýzkal. .vtvwmwwwww NEW YORK, 25. sept. (NTB— REUTER). Kennedy Bandaríkja forseti hélt sína fyrstu ræðu á allsherjarþingj Sameinuðu þjóð anna í dag og lýstj því þá yfir, að Bandarikjameiin mundu leggja fram á þjng nu nýjar af vopnunartillögur, sem hefðu að upphafspuiikt; samnjng um stöðvun tilrauna með kjarnorku vopn. í ræðu slnnj eerði Kcnnedy elnnjg haröa hr:ð að t.llögj. Sov étríkjanna um að fá þrem mönn um yfjrstjorn St ,,Við skulum fjnna þekkían embættismann, sem í enibætti framkvæmda- stjóra getur beitt þejm nauðsyn legu gáfum og völdum til að gefa h num s’ðferðilega styrk alþjóðasamtakanna merkingu,“ sagðj hann. Forsetinn iagðj á það áherzlu, að ef ætti að fá stjórn-SÞ í hend ur þremennjngum* gæti það ekki leitt tjl ne.ns annars en glundroða innan stofnunarjnnar. Um Berlínarmáljð sagð. Ken- nedy: ,,Við sjáum enga fu)l- komna lausn. Við sjáum að her menn og skrjðdrekar geta um s nn klofjð þjóð, sem óskar eftir að sameinast. hversu óskynsam leg sem slík stefna er En vjð teljum, að unnt sé að komast að friðsamlegrj lausn, sem vernd- ar frelsj Vestur-Berlínar og rétt jndi vesturveldanna í borgjnni.'* Um afvopnunarmál jn sagð'i forset'nn, aff ejns og ástandiff væri nú í hejminum yrffj hver borgari lieims ns aff horfast í augu vjff þá staffreynd, að sá dagur gætj runnjff upp. a'ö ekki yrffj lengur hægt að lifa á jörð jnni, „Útrýma verður vopnunum áffur en þau útrýma okkur,“ sagð ha.nn. Kennedy lagði fram tillögur í sex höfuðatrjðum: 1. Ahr.r þjóðir sku'u undjrrita samning um stöðvun íjlrauna með Fjarnorkjvopn Þetta má gera, An þess að bíða eftir hjn- um ahnennu afvopnunarv.ðræð um. 2 Stöðva skal iramleiðslu kjarnakleyfra efna í hernaðartjl gangi, cS þjóðum, sem ,;kkj hafa byrjaö nlíka framleiðslu, skulu ekki fengin kjarnakleyf efni. 3 Ekk má fá atómvopn ríkj- um, s?m ekki framlejða slílt vopn sjálf 4 Koma skal í veg fvrir, að kjornorkuvopn komj á fói nýj- um vígvöllum í himingeimnum 5 Eyðjleggja ,<mám saman öll kjarnorkuvopn, sem til eru og nota efnið í þejm í frjðsamleg- um t.lgangj. 6 Stöðva hjnar ótakmörkuðu tilraunir og framleiðslu strate- W»W%WW»WMWWW»W Tillögur U.S.A. Nevv York, 25.. sept. NTB—Reuter. Bandaríkj amenn lögðu í dag fram vífftæk— ar tillögur um afvopnun, er byggjast á tillögum Kennedys í ræðu sinni í dag. Bandaríkjamenn leggja til, að Bandaríkja menn og Rússar fækki í herjum sínum niður í 2 — 199.000 manns. Þetta er l*gsta tala, sem minnzt hefur verið á sem byrjun afvopnunar, segir AFP. Þá er gert ráð fyrir að framleiðsla kjarnakleifra efna í hernaðaraugna- miði verði skilyrðislaust stöðvuð á fyrsta stigi af- vopnunar. MWWWHMWWWWWWWV gískra tækja tjl flutiings á atóm sprengjum og smám saman eyðj leggja þau e.nnjg_ Kennedy lagði áherziu á, að ekki værj nóg að eyðileggja vopnin, jafnframt yrðt að koma alheimslög og lögregla eftjr því sem hejmsstríð og vopn yrðu gerð útlæg. Forset nn kvaff þær samþykkt ir. og affgerðir, sem menn kæmu tjl með að upplifa á næstu mán uðum, mundu geta ákveffið fram tíð mannkyns'ns í 10.000 ár. Eft jrkomenduriiir niurdu mjrinast manna i dag annaffhvorí sem kynslóffarjnnar, er breytti jörff- inni í eldhaf, eða kynslóffar.inn ar, sem uppfylltj þaff loforö aff bjarga komandi kynslóðum, og hann icvaff Bandaríkjanicnn mundu gera s'tt ýtrasta tjl aff uppfylla það loforð „Ég full- vissa yður um, aff Bandaríkjn munu aldre hefja árás eða kalla fr.am árás, aff vjff munum .ildrei láta undan hótunum effa þcita sjá'fir hótunnni um valdbr jtingu og vjff munum aldrei semja af | þv í aff vjð séum hræddir, en i h?ldur aídi’ei vera hræddir v’j'V j að semja.“ í Kennedy kvað c.fvopnunartil- llögur þs'r, i' hann lagði fram, i 'i’iða að því a3 g 'ra bilið nijnna ! millj þejrra, sem telja, að af- Ivopnun verði að fara fram sinám jsaman, og þe r a, sem tala íim I algjöra afvopnun. Þríeykið þarf ökumann lika Washington, 25. sept. j NTB—Reuter. Ræðu Kennedys forseta er yfirleitt vel tekið.. Home, lávarður og utanríkisráðherra | Breta, kallaði ræðu Kennedys í dag góða og kvað hana gefa vesturveldunum raunveru- lega von um lausn á vanda málum heimsins með samning um. Hann kvað brezku stjórn ina mundu styðja afvopnunar tillögur Kennedys algjörlega. Leifftogar á Bandaríkjaþingi voru einkum hrifnir af gagn- rýni hans á þríeikiskenning- unni (hann benti á, að jafnvel rússneska þríeikið þarfnaðást, I ökumanns) og festu hans í Ber línarmálinu. Vona þeir, að ræffan muni draga úr spennu í heiminum. Luns, utanríkismálaráðherra Hollands, kvað ræðuna vera mikla hvatningu fyrir alla þá, sem óskuðu eftir aff vernda SÞ sem virkt tæki friðarins.. Tsarapkin, aðalfulltrúi Rússa við afvopnunarviðræð- urnar, kvaff sovézku fulltrúana hafa hlustað á ræðuna með at hygli og munólu Sovétríkin taka afvopnunartillögiur Kenn edys til athugunar. Flestir fulltrúar hjá SÞ kváðust vilja fá tækifæri til að kynna sér ræðuna og tillög- una rækilegar, áður en þeir Iétu í ijós álit sitt. Góðar heimildir í París segja, að franska stjórnin fall ist á tillögu Kennedys um að taka upp aftur afvopnunarvið ræður. Hins vegar er líklegt, að stjórnin sé minna hrifin af stöðvun atómtilrauna. Alþýffublaðið 26. sept. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.