Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 16
42. árg. — Þriftjudagur 26. sepl; 1961 — 215: tbl. Seyðisfirði í gserkvöldi. Um kl. 8 í kvöld var dóm ur birtur í máli skipstjórans á brezka togaranum Kings- ton Amber. Hlaut hann 280 þú.s. kr„ sekt og afli og veiðar fíeri gerð upptæk. Skipstjóri áfrýjaði til Hæstaréttar. Sett var 490 þús. kr. trygging fyrir greiðslu sektar o. fi. Rán, flugvél Landhelgis- gæzlurnar kom sl. laugardag kl. 10,38 að brezka togaranum Kingston Amber H—326, að ólöglegum veiðum 1.3 sjóm. fyrir sunnan þverlinu út af Gieltingaresi. Flugvélin hafði samband við varðskipið Þór, ram kom að togaranum um kl. ei'tt. Togarinn hlýddi Þór þegar, og fylgdist með varðskipinu til Seyðisfjarðar, en þangað vár kcmið um kl. 7 um kvöld ið, Réttarrarnsókn hófst í máli skipstjórans kl. 9 á sunnu dagsmorgun og lauk kl. 7 þá um kvöldið. í gærmorgur hófust réttarhöldin svo aftur, og var ákæruskjalið þá lesið fyrir skipsljórann. Gísli ls- leifsson, verjandi hans, flutli vörn, og var málið síðan lagt í dóm. Enginn af áhöfn togarans, nema skipstjóriun, mætti við réttarhöldin. 'Skipstjórinn neitaði öllum ákæruatriðum, og bar mikið á milli með et aðarákvarðanir. Kingston Amber er um árs gamalt skip, mikið og fallegt. þfun það gela borið 760 tonn af fiski. PS. Brezka herskipið Mal- tola kom til Seyðisfjarðar um sama leyti og Þór kom þangað með togarann. Var herskipið með veikan mann um borð. — Yfirmenn þess sátu sem á- heyrr.arfulltrúar við réttar— höldin. — G.B HREYFILL Framh. af 1. síðu. I lóðina og ræddust við þungir á j ' brún og var ekki séð íyrir end ann á þessari deilu, sem risin er innan félagsns. Blað.ð reyndi í gærkvöldi að ná talj af framkvæmdastjóra Samvinnufélagsins Hreyfils eða : formanni stjórnarinnar, en ár- angurslaust ORDU B WISCO HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Jþau dapurlegu tíðindi: Að Bernhard Haarde og fé- lagar hefji á morgun út- gáfu blaðsins „Frjáls Ev- rópa“, sem yrði.þá fvrsta þjóðernissinnablað hér- Iendis síðan fyrip stríð. LOKIÐ er mikiUi út- breiðsluferð Loftleiða um Wis consinfylki í Bandaríkjunum, en í henni tóku þátt tíu starfs nienn Loftleiða. Sigurður Magnússon skýrði blaðamönn- um frá ferðinni í viðtali í gær. Sagði hann, að kynning á f.vrirtækjum væri með ýms um hætti, en með réttu mætti segja, að kynningarferð Loft leiða um Wisconsin væri ein- stæð í auglýsingastarfsemi félagsins, Upphaf þessa máls er það, að Robert Delany, fulltrúi Loflleiða í New York, kallaði fyrir sig nokkra aðstoðar menn sína. Vegna mikilla far beiðna voru menn sammála |um, að fært væri að taka 15 iþús. dollara til að kynna starf. ! semi félagsins í einu fylki. ,— I Með því að binda þetta við jeitt fylki yrði hægt að fylgj- ast með árangrinum. Wiscon- sin varð fyrir valinu. íbúar þess eru þrjár og hálf millj. Þar búa margir ættaðir frá Skandinavíu og öðrum lönd- um V—Evrópu, sem Loflleið ir fljúga til. Ákveðið var að eyða 8 þús. dollurum í beinar auglýsingar. Afganginum í ferðakostnað og risnu vegna tíu manna, sem ferðuðust í hálfan mán uð um fylkið. Loftleiðahópurinn kom 3. .sept. til Madison, höfuðborgar fylkisins. Þar byrjaði kynn- ingin með viðræðum við fylk issljórann, og var honum færður mikill gærufeldur að gjöf. Einnig fékk hann vin- áttubréf frá flugmálaráðherra. j Sagt var frá þessu í mörgum ! blöðum og úlvarpi. Síðan | voru dagblöð heimsótt, út- j varpsstöðvar, ferðaskrifstofur og stórfyrirtæki. Sagði Sig- urður, að spjallað hefði verið um Loftleiðir, en lykiliinn hefði oft verið sá, að tala um ísland. Þarna eins og víðar í USA var mönnum ísland ekki nema nafnið tómt. Veizla var haldin fyrir 122 gesti í Madi son_ Árni Helgason, ræðismað ur í Chicago, flutti ávarp og færði borgarstjóranum gjöf frá íslandi. Síðan fór tíu manna hópurinn borg úr borg til að vekja athygli á Loft- leiðum. Gestir félagsins á þessu ferðalagi urðu samtals 857, en á samkomum þeim, sem fé- lagið efndi til, voru sýndar lit skuggamyndir, flutt erindi um ísland, svarað fyrirspurnum og, sýnd kvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar, Þetta er Ís- land. Áhugi gesta var sums Framhald á 14. síðu. MYNDIN er af How- den, einum fulltrúa Loft leiða á merkilegu kynn- ingarferðialagi í Wjiscon sin, þar sem hann stend ur á tali við áhugasama gesti á samkomu í Appel ton. — Ferðalag þetta heppnaðist með ágætum og fólk hafði margs að spyrja um ísland, sem það þekkti lítið til. Þeir Loftleiðamenn komu einnig í hálfglieymt ís- liendingalandnám vestra — sjá 5. síðu. WMWWMWMMWWWWWMW KS Norður- landsmeistari í knattspyrnu KS varð Norðurlandsmeistarj í knattspyrnu 1961. í aukakeppnj KS, KA og Þórs sigruðu Siglfirð ingar bæðr Akureyrarliðin. Á laugardag sigruðu þeir KA með 5 möíkum gegn 1 og f síðasta icik móts.ns á sunnudag unr.u Siglfirðingar Þór með 4 gegn 2. Nánar um mótið riðar. fHKSUP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.