Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 7
mw?}. ; i íBja. 1ɧ|é CASTRO MONTGOMERY FRANCO NASSER TITO de GAULLE ekki innleitt eiginlegt lýð- ræði, hann heldur áfram að ríkja með stuðningi hers— ins og ef hann slahar á klónni, er hætta á upplausn í landinu. Sýnt þykir, að ekki séu til sterkir lýðræð- isflokkar, sem tekið geta við völdum og forystu. IíASSEM hann einræðisherra. Þótt de Gaulle eigi það hernum að þakka, að hann komst til valda hefur hann ekki látið stjórnazt af honum. Þegar herinn gerði byltingu kæfði de Gaulle hana í fæðingunni með því einu að tala til þjóðarinnar. í Bantíaríkjununi hefur herinn aldrei verið póli- tískt verkfæri, ekki einil sinni í þrælastríðinu, — og svipuðu máli gegnir um lierinn í Bretlandi. En í ölluni löndum hafa verið til pó^itískir hershöfðingj- ar, einnig í lýðræðislönd- um, ) MONTGOMERY maý- skálkur er skýrasta dæmið. Síðan hann komst á elli— laun hefur hann látið til sín taka í utanríkismálum og ferðazt austur fyrir járn tjaldið. En enginn hefur skipt sér af þessu, því að allir vita, að með þessu nær Montgomery engum á- hrifum í stjórnmálum og að hann getur aldrei unnið fylgi hersins í pólitísku valdabrölti. ÞAR sem áhrif hersins eru mikil stendur lýðræðið ekki föstum fótum og næg- ir í því sambandi að benda á Sovétrikin. í lýðræðis— löndum er það atkvæðis- seðillinn, sem sker úr, en ekki fallbyssurnar.. Á síðari árum eru mörg dæmi um valdapólitík hers ins, sem ekki er nýtt af nálinni, Bæði NASSER i Egypta- landi og KASSEM í írak, komust til valda með bylt- ingu. Hvorugur hefur komið á lýðræði, sem stofna mundi þeim í hættu. Þeir eru báðir einvalds— herrar, því að í löndum þeirra er engin opinber eða lögleg stjórnarandstaða. En á hinn bóginn hafa þeir stuðlað að vissum framförum þjóða sinna. — Þeir hafa dregið úr stétta- mismun og barizt gegn spillingu, sem er einn þátt urinn lnnaða.rEiáttum! þjóðanna við botn Mið- jarðarhafs. um eins og þeir Nasser og Kassem, en í Júgóslavíu ier ‘byltingin afkvæmi frelsisbaráttunnar í seinna heimsstríði.. Hér er heldur engin stjórnarandstaða. Ef andspyrna gegn stjórninni skýtur upp kollinum, er hún brotin á bak aftur með miskunnarlausri hörku. þar eð hann réði yfir mest öjlum her Spánvferja. Hann hefur haldið völdun- um síðan, en hann er einn hinna fáu hershijfðingja nútírnans, sem fara með einræðisvald, er hefur ör- ugglega ekki meirihluta þjóðarinnar að baki. Þótt andstæðingar hans séu klofnir, eru þeir í meiri- hluta. Þegar QUADROS ákvað að segja af sér sem Brazi- líuforseti, kom herinn til skjalanna og er hér um að ræða enn eitt dæmi um af- skipti hersins af innanríkis stjórnmálum,, Herinn vildi ekki viðurkenna hinn rétta eftirmann, Goulart, vara- forseta, sem að þeirra áliti var of vinstri sinnaður. ■— Þetta var brot á hinu þing bundna lýðræði og stjórnar skrá landsins. CASTRO á Kúbu komst ekki til valda með tilstyrk kúbanska hersins. H»ð lið— fáa innrásarlið hans barð- ist GEGN kúbanska hern— um, en hann situr að völd— um með tilstyrk byltingar- hersins. VANDRÆÐI TYRKJA. GURSEL og hermenn hans hrifsuðu völdin af Menderes forsætisráðherra, sem var hlynntur vestrænu ríkjunum og kenndi stjórn sína við lýðræði. Gúrsel gerði byltinguna ekki til að afnema lýðræði, heldur þverí á móti til þess að binda endi á spillingu. Lýðræði Menderes var rot- ið, en Gúrsel hefur e«n FORDÆMI de GAULLE. Fjórða lýðveldið í Frakk landi hrundi til grunna, þegar herinn gerði byltingu í Alsi'r og þar með kcmst de- Gaulle ti] valda og hef- ur hann síðan verið hinn „sterki maður“ Frakklands þótt ekki sé hægt að kalla CHIANG KAI—SHEK hefur alla tíð grundvallað áhrif sín á hermönhum. — Ilann tapaði öllu nema Fomuþu. Aðeins örlitið eimir eftir af hans fyrri á— hrifum þar eð andstæðing- ur hans var kommúnistinn Mao. Þess vegna urðu vestu rjv e/ (í in að styðja Chiang,. TITO forseti í Júgóslav- íu byggir vald sitt á hern FRANCO hrifsaði vöhlin Gönju-Hrólfdr skrilar m Affökur j fveimur ÍÖndum og viðbrögð íslenzkra kommúnista LENGI var því haldið fram, að óvíða væri blaðamenr.iska á eins lágu sligi og hér á ís- landi. Þetta mátti nokkuð til sanns vegar færa þegar haft er í minni, að fyrr á límum virtist pólitísk blaðamenreka fyrst og fremst miðast við persónulegt níð. Þó enn sé mjög pottur brotinn í þessu efni hjá flestum blöðunum, þá sker eitt blað sig alveg úr emn þann dag í dag í þessu efni, blað kommúnista, Þjóð- viljinn. Þetta eru svo sem engin tíðindi, því að öllum er þelta kunnugt, jafrit fylgismönn- um þess og öðrum. En ef mið að er við blaðamennsku fyrri tíma, þá má segja, að oft var fyrrum sn.arplega til orða tek ið, vel sagðir hlulir og eftir minnilega. En r.ú hefur met- hafinn i sóðalegri blaða- mennsku fyrst og fremst orð fyrir heimskulegan þvætting. Tilefm þess, að ég geri þetta að umtalsefni nú, er mynd og grein, sem birtist í Þjóðviljanum síðastliðinn miðvikudag. Myndin er af Zorglu, fyrrverandi ulanrík- isráðherra Tyrklands — í gáiganum — og undir mynd inni stendur þessi dáfallega smágrein, sem ber allan keirn af irnræti þeirra, íem þykj- ast vera boðberar kommún- ismans hér á landi; „Myndin er tekin þegar snörunni var brugðið um hálsinn á Zorglu, fyrrver andi utanríkisráðherra Tyrklands, cn hann var hengdur, ásamt yfirboð- ara sínum Menderes, fyrr verand|i . forsæfisráðherra og starfsbróður sínum, Po- latkan, fyrrverandi fjár- málaráðherra, Zorglu var utanríkisráðherra Tyrk- lantís í tíu á og var allan þann tíma einn af helztu framámönnum Atlants— bandalagsins, iðulega for seti á fundum þess og gest gjafi íslenzkra ráðherra á síðasta ráðherrafundi bandalagsins, sem haldinn var í Istambul, en það var rétt áður en hann hrökkl- aðist frá völdum. Trúlega sitja ráðamenn íslands boð eftirmannsins af sömu vcl þóknun“. Svo mörg eru þau orð. Þannig er notað hvert tilefni til svívirðinga og árása. Hinar ógeðfelldu stjórnmálaaðgerð ir í Tyrklandi eru andstyggð hvers einasta manns — og ekki sízt meðal lýðræðis- þjóða, sem ekki hafa látið sér til hugar koma að leysa stjórn máladeilumál sín innanlands, með tyrkneskum aðferðum. Allir fyrirlíta slíkl framferði. Eða er ekki svo? Manni leyfist kannski að spyrja mennina við Þjóðvdj ann, hvort það sé ekki einmitt þelta, sem þeir tigna og til- biðja. Hvað hafa margir af forystumönnum Kommúnista flokksir.s setið boð með Beria, Stalín, eða öðrum rússnesk— um valdamönnum. Hversu mörg kommúnistisk þing sótlu þeir Brynjólfur, Einar, Kristinm og Eggert Þor- bjarnarson, þar sem þeir hlýddu á ræður manna og klöppuðu þeim lof í lófa, —• manna, sem síðar voru teknir af lífi sem argvítugir „svikar ar“, „blóðhundar kapítalism arr,s“ og , handbendi heim.v- valdasinna“? Þeir sátu mörg; Frai.-ihald á 14. síóu. Alþýðublaðið — 26. sepl. 1961 T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.