Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 10
TIL ÞESS að „punta upp ál' vertíðarlok knattspyrnunnar að þessu sinni 02 brátt fer í hönd, aðeins nokkrir ,,topp“ l'ða leik- - ir eru eftir í B karkeppnim.i, efndi knattspyrnuforystan hér (KRR) og knattspyrnuráð Hafn arfjarðar og Keflavíkur til kapp . ieiks, milii B-i ðs Reykjavíkur og úrvals af Reykjanesskaga, þ e. frá Hafnarf rð', Keflavík og Sandgerði. Fór le kurinn fram á sunnuiaginn var á Mela- vellinum Það er v'ssulega vei ti! fund- • ið, að efna t 1 slíkrar kenpni og gefa með því, ýmsum leikmönn um tækifæri til. að le ka í úrvals liði, tækifæri, sem þe r hcíðu annars ekk- fengið. að s nni, — ?Einkum á þetta þó v ð um þá Suðurnesjamenn, en um þær slóðir er margt góðra knatt- . spyrnumanna og áhugi fyrir iþróttinm mikill. Meginhlufc Reykviknganna hafa keppf áður ýmist í a eða b-lands'.1 ði og öðr .urn,..úrvalsliðum, m. a lék einn þe rra, Gunnar Guðmanrrssson, sinn 25. úrvalsleik fyr r KRR að . ■ þessu sin.ni, en svo voru aðrir 1 og yngri sem þarna iéku í fyrsta skJ pti Þó ýmislegt vær\ alleott tun þessa fyrstu t'Iraun ti; úr-vals- le'ks, miIT þessara aðiU fór þó svo að le knum varð ekki lokið, en því ollí atvik. sém s’ð r - v?rð ur rr.l nnst á. í þessari stuiRi frá- sögn. FYRRI HÁLFLEIKITR 1:1. Úrval Reykjanog-s h-'fði sn°rpu, viðbragðsflýti og boráttu vilja, fram yf'r móthsrir.na. Er Santos 53,6 ÞÆR frétíir haf? bor- izt frá Rio de Janeiro að brazilíski sundmaðurinn Manoel dos Sanfos, rem varð þriðji í 100 m. skrið sundi á OL í Róm hafi sett nýtt heimsmet á vegalengdinni — synt á hinum ótrúlega tíma 53.6 sek. Staðfesta heimsmetið á Bandaríkjamaðurinn Clark, en það er 54-4 s°k. Þetta þykir nokkuð ótrú legt afrek, því að í sund £ 1 inu, sem Clark fékk 54,4 | ; varð Santos fjórði, á 55,3. » MmMMMWWHMUHmHW þetta sannarlega allnokkuð og virð) st, sem slík^ hefðj átt að endast þeim tii sigurs í þessari fyrstu úrvalskeppni; þe'rra. En hér kom til eins og fym daginn, að meira vinnur vi.t en strit — Þeirri leiknl. og samvinnu, sern brá fyrir var nær eiagöngu á aðra hlið, sem sé hjá Reykjavik- urúrvaLnu, Snerpa án leikni. viðbragðsflýtir án skilnings og blindur baráttuhugur, endist ekkt til sigurs í knatf.spyrnu, gegn samleik og rólegr' yfirveg un. En það voru Reyknesingar, sem skoruðu þó fyrsta markið, úr vítaspyrnu, eftir að annar bakvörðuh nn hafði varið á línu, með höndum. Þórður markvörð ur Ásgeirsson hljóp út en misst; knattarins og einn af framherj- um Reykjaness skaut í opið og autt markl ð en þá brá annar bakvörðurinn hendi fyrir knött- inn og varði þannig Högni Gunnlaugsson framkvæmdi síð- an vítaspyrnuna, tókst óhönd uglega, ef svo má segja í þessu tilfelli, skaut framhjá; en dóm- ar’ nn Einar Hjartarson taldi markvörðinn hafa haft í framrni óleyfHegar hrsyfingar, sem fáir sáu þó (kannski hann hafi ann- j ars deplað augunum?) lét svo endurtaka spyrnuna og þá hitti j Högn' og skoraði. Stuttu fyrir j le' khlé jöfnuðu svo Reykvíking ^arnir. Guðjón Jónsson átti skot- ! 'ð, knötturinn snerti varnarleik- jmann og hafnaði óverjandi í markinu. SÍÐARI HÁLFLEIKTJR 1:0. Fram um miðjan þennan háif leik var sótt og varist á báða bóga. Tækifærin, fleiri þó hjá Reyknesingum, komu og fóru á víxi Loks bar eitt að, sem hafn- aði í markt Reyknesinganna. — Ágæt fyrirsending frá Axel Ax- elssyni, sem Guðmundur Ósk- arsson nýtti bráðskemmtUega, með beinni afgreiðsiu þegar í stað og þrumu skoti sem sendi knöttinn vðstöðulaust í markið, án þess að hinn ágasti nr.arkvc.rð ur, sem er frá Sandgerði og var einn bezti maðurinn í liði Reykja nessúrvalsns, feng; neitt að gert Enda sjálfsagt á fárra færi að bjarga þarna. 1 DÓMARINN HÆTTIR ÞEGAR IIÆST HGAR. Er um 6 mínútur voru eftir af ieiknum og baráttan í algleym- ÞESSI mynd var tekin í le k Reykjavíkur og úrvals liffs af Reykjanesskaga sl. sunnudag. Þórður Ásgeirs- son að verja, en hann átti ágætan leik, Ljósm, J Vil berg. ingi Reyknesingar sækja á af hörku, stöðvar dómarinn leikinn og vísar einum leikmanna þeirra út af vellinum, var það Alþert Guðmundsson, sem jafn- framt var fyrirliði. Þráaðist Al- bert Y.ð að víkja af vellinum, en dómarinn stóð fast við úrskurð sinn. Gaf hinum sakfellda 30 sek umhugsunarfrest, en allt kom fyrir ekki. Albert fór hvergt. Flautaði dómarinn þá leikinn af og þar með var draum urinn búinn. Aðspurður á eftir, hvað valdið hefð. svo mikiiúðlegum aðgerð- um, sagði dómarinn, ao Albert hefði, meginhluta leiksins, ver ið með ýmiskonar pex, aðfinnsl ur og óviðurkvæmilegt orð- 'bragð við sig, m a. sagt að hann (dómarinn) dæmdj eft'.'r póló-reglum, (Emar dómari var á sínum tíma mikill sundgarpur og sundknattle ksmaður) Úr því svo leikmaðurinn vildi ekki bæta ráð sitt, þrátt fyrir áminn ingar tvívegis fyrr í leiknum, rié hlýta úrskurðj mínum, var ekki um annað að gera en slíta ieikn um, er sá tíma var liðinn er ég gaf honum til að hafa sig burt af leikvellinum. Þetta var le.ð- inlegt atvik, en um annað var ekk að ræða úr því sem komið var, sagði dómahinn, Einar Hjart arson að lokum. Undir það skal tekið að hér var um lé> ðinlegt atvik að ræða, og þeim mun leiðinlegra þar sem í hlut á veraldarvanasii knattspyrnumaður okkar. sem öðrum betur ætt; að vita það, að ekfc; tjáir að deila við dómar- Framhald á II. síðu. ÍSLENZKA landsliðið í kr.atlspyrnu kom heim frá Englandi á sunnudagskvöldið. Iþróttasíðan átti stutt viðtal við Helga Daníelsson mark- vörð. Lét Helgi mjög vel yfir Helgi Daníelsson. segir Helgi Daníel sson förinni, sem hann kv.að hafa verið hina skemmtileguslu í alla staði og móttökur mjög rausnarlegar. Hefði liðið í heild og hver einstakur mætt mikilli vinsemd bæði hjá á- horfendum og öllum, sem það hefði átt einhver viðskipti við. Blaðadómar og umsagnir um leikir.a hefðu verið rilaðir af skilningi og góðgirni. Um landsleikinn sagði Helgi. að það hefðu verið leið mistök að sigra ekki þar. Is- land hefði sannarlega átt að vinna eftir öllum gang leiks- ins. Að vísu hefði völlurinn verið slæmur, einkum þó hvað hann hallaði mikið, en hallinn hefði numið 2,4 mtr. milli kanta. Um 3800 manns sáu landsleikinn. Sterkasta Hðið sem lands- liðið lék við var Istham Leage, úrval áhugamanna, em þar unnu Bretarnir með 4:0, skor uðu sín tvö mörkin í hvorum hálfleik. Fór leikurinn fram við flóðlýsingu. Á þeim leik voru um 10 þúsund áhorfend- ur. Þriðja og síðasta leikinn lék svo liðið við Athenian Le- age, einnig áhugamenn. Þar Framhald á 11. síðu. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Reykjavík (B) Reykjanes 2:1 Sögulegur leikur ' £0 26. sapt. 1831 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.