Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 14
þriðjudugur jkipaútgerð ríkis'ns: Hekla kom til Reykjavíkur í morguníírá Nor- egi Esja er á Austfjörðum á norðurletð. — Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 2200 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill kom til Reykjavíkur í gær. Skjald- breið er væntanleg til Reykjavikur í dag. Herðu- k eið er væntanleg t l Reykja v í -:ur dag f ;':pade ld SÍS: TTvassafell er á Dalvík — Arnarfell er í Ostend, fer það an 2. okt. áleið:s til Stett n og Hamborgar. Jökulfell fór 19. þ m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór 23. þ. m frá R' ga áleiðis til Hornafjarðar. Litlafell losar á Austfjarðarhöfnum. Helga- Hafskip: Laxá er í Reykjavik fell er í Leningrad, fer þaðan væntanlega 28. þ m áleiðis til Rostock og Reykjavíkur. Hamrafell fer í dag frá Reykjavík áleið s til Batumi. Fisko er á Hvammstanga. — Túbal er á Hornafirð: Hf. Jöklar: Langjökull lestar á Norður landshöfnum. Vatnajökull fór frá Vestmannaoyjum í gær áleiðis t.l Haifa, Mjólkurframle ðendur! 1. Vandið kælinguna. 2. Fandið þvottinn á mjólkur- ilátunum. 3. Gangið úr skugga um að kýrnar séu heilbr gðar. Mjólkureftirlit ríkis'ns. Dómkirkjan: Haustferm ngarbörn Dóm kirkjuprestanna eru beðin að koma til viðtals í Dómkirkj una, sem hér segir: T 1 séra Jcns Auðuns, fimmtudaginn 28 sept kl. 6. Til séra Ósk- ars J. Þorlákssonar. föstutíag inn 29. sept ki. 6. Haustfermingarbörn í Bú- staðasókn eru beðin um að koma til viðtals I Háagerðis skóla í dag, þriójudaginn 26. ;ept. kl. 5,30 e. h. Haustfermingarbörn í Kópavogssókn eru bc-ðin um að koma til v ðtals i Gagn- fræðaskóla Kópavogs í dag, þriðjudaginn 26 sept. kl. 7 ;. h. — Séra Gunnar Árnason Kirkjukór Langholtspresta kalls óskar eftir .söngfólki. Upplýsingar veittar í síma 32228, — 34962, og 33594. Flugfélag íslands: Millilanda- landaflug: Hrímfaxj fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 0800 í dag Væntan leg aftur til Reykjavíkur d. 2200 í kvöld Flug- ^élin fer t.l Oslóar, Kaup- nannahafnar og Hamborgar cl. 08:30 í fyrramálið INNANLANDSFLUG: — í iag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð:r). Egils staða, ísafjarðar, Sauðár- iróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að iljúga til Akureyrar (2 ferð ;r) Egilsstaða Helíu. Horna- ijarðar, Húsavíkur, Ísaíjarð- ar og Vestmannaeyja 2 ferö- iL Háteigsprestakall. Haustferm ngarbörn séra Jóns Þorvarðssonar eru beð in að koma til viðials í Sjó mannaskólann mánudaginn 2. okt. kl. 6.30 e. h Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja Haustfermingarioörti í Nes k rkju komi til viðtals í Nes kirkju miðvikudagnn 27 sept. kl. 5 e. h. Sóknarprestur Laugarnessókn Haustferm ngarbörn í Laug arnessókn eru beðin að koraa til viðtals í Laugarnesk.rkju (austurdyr) næstkomand; fimmtudag kl 6 e. h. Séra Garðar Svavarsson, Söngfólk: Hallgrímskrkja. Haustfermingarbörn komi t'l viðtals sem hér segir: — Börn, sem eiga að fermsst hjá séra Jakob Jónssyni, eru beðin að mæta í kirkjunni aæstkomandi fimmtudag kl. 3 e. h. Börn, sem eiga að fermast hjá séra S gurjónj Þ. Unasyni, eru beðin að rnaita næstkomandi fösíudag ki. 6 2. h. — Sóknarprestur. Þrjðjudagur 26 sept. 1255 V ð vinn- una: Tónleikar. 1500 Miðdegis- útvarp. 1830 Tónleilkar: — Harmonikulög. 2000 Dagskrá Menningar og m nningarsjóðs kvenna. 2100 — Tónleikar, 2110 Úr ýmsum átt- um 2130 Austurrísk þjóðlög 2145 íþróttir 2200 Fréttir. 2210 Lög unga fólksins. — 2300 Dagskrárlok, Þrjár lögregluþjónsstöður á ísafirði eru lausar til umsóknar frá 15. des emtoer nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, fyrri störf, menntun o. fl. sendist und- irrituðum fyrir 20. okt. nk. Bæjarfógetinn á ísafirði, 23. sept. 1961. Snæfellingar! Snæfellingar! HAB happdræffið Umboð á Snæfallsnesi eru: í Stykkishólmi: Hjá Ásgeiri Ágústssyni, Tangsgötu 8. í Ólafsvík: Hjá Elinbergi Sveinssyni, vélstjóra. Á Hellissandi: Hjá Guðmundi Gíslasyni. Endurnýjun er hafin Vinningur í 5. drætti er VOLKSWAGEN- BIFREIÐ að verðmæti 'kr. 120.000,00. Dregið verður 7. október n.k. Snæfellingar! Látið ekki HAB úr hendi sleppa. HAB-HAPPDRÆTTIÐ Vanur verkstjóri með matsréttindi óskast í frystihús. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu. Eyrbekkingar þennan dag eftir messu ritað umburðarbréf til Grants Banda ríkjaforseta, undrritað af fjöl- mörgum íslendingum, þar sem óskað var fyrirgreiðslu um A\ askaferð, Þeir sem voru á þess arj hátíð bjuggu velflestir á Wash ngtoneyju. Sex hundruð og fimmtíu manns búa nú á eyj unnj og mun helmingurjnn af ís lenzkum ættum. Sigurður notaðj tæk færið og he'msótti eyjarskeggja. Þriggja stundarfjórðunga s'gling er út þangað, en þegar hann kom á land blastj við honum „íslenzka gjafabúðjn“, en yfjr stóð „Kaup staður“, skrifað á íslenzku. Einn ie stóð þarna: Heimsækvð fyrsía isienzka landnámið í Bandar.íkj unum, lít ð jnn í verzlu’.i Gunn arssonar Nofn voru þarna ejns : og Parcjval Jónsson og Roy Gvnnarsson Sjgurður fór í ökuferð um eyjuna og kom m. n. í kirkju- garðinn þar sem le'ði Wickmans er Hann leit jnn t I nokkurra fjölskyldna, þar sem gamla fólk jð sat vjð föndur, og lejt upp forviða þegar það hcvrði boðið góðan dag'nn á íslenzku. „Margt af fóik; yf'r sjötugl talar litjl- lega ísienzku,“ sagði Sjgurður. Elzt; maðurjnn þarna er Þorlák ur Jónsson, fæddur 1872 á Eyr 'arbakka. Hann talaði mjög sæmi Jega ísienzku og þegar hann var að afþakka boð á samkomu Loft j Jeiða um kvöld'ð, svaraðj hann: j „Ég er svo vesall Ég laxeraði i nótt og er með skitu.“ 183 gestjr komu á samkoin- una um kvöldið og fyrjrspurnjr stóðu yfir í tvo tíma. Konurnar , komu með brauo og kaffi og lögðu á borð me'ð sér og var set;ð þavna í vellyst'ngum. Eyjarskeggjar lifðn áður á f ski. en nú hafa þeir atvjnnu af kartöflurækt sem líka er stund uð hér á Eyrarbakka með m'kl um sóma Loffleiðir Framliald qf 16. síðu staðar mjög mikill og yfirleitt stóðu samkomurnar yfir í 3 klukkustundir. Loftleiðamenn telja að þeir hafi hitt að máli um fimmtán hundruð manna í þessari ferð. Þeir öfluðu félaginu 15 nýrra umboðsmanna og þar að auki eru veittar uppiýsingar um flug félagsins í 16 skrifstofum. Þegar þeir fóru hafði hóp- urinn ekið 12700 mílur og 52 sæti höfðu verið pöntuð með Lof tleið avélum. Ferð þeirra vakti það mikla athygli í blöðum og útvarpi, að kostað hefði 20000 dollara ef Loftleiðir hefðu átt að greiða fyrir það pláss og þann tíma, sem þeir fengu í þeim stofnunum. Sigurður sagði, að spenn- andi væri að bíða og sjá hvern árangur þetta bæri, en auð- velt væri að fylgjast með, þar sem kynningin var bundin við eitt fylki. Affökur í fveimur löndum.... Frh. af 7. síðu. sl:’k þing. Þeir hafa hyllt alla „böðlana“, bæði þá, sem gerð ir hafa verið höfðinu stytlri og eins hina, sem enn hafa höfuðið heilt á réttum stað, er. ómögulegt er að segja nema verði fokin á morgun. Kommúnislar skríða fyrir öllu því sem gerist í Rúss-1 landi — og þetta láta flokks bræður þeirra bióða sér mögl unarlaust. Svo mikill er undi irlægjuhátturinn að blað þeirra skiftir um skoðun al-| gerlega eftir því sem gerist' austur þar. Kommúnistar hafa sefið ■ boð böðlanna, bæði í gær og í dag — og samþykkt allt, sem þeir hafa gert, klappað fyrir öllum hinum hengdu í gær og þeim sem hemgja á í dag. Aðrir fordæma aftökur og ofbeldi, hver svo sem fremur slíkt og hvar svo sem slíku er beitt. Það er hinn mikli munur. Göngu-Hrólfur. • • Onnumst viðgerðir og sprautum reiðhjól, hjálpar mótiorhjól, ulanborðsmótora og barnavagna o. fl Einnig eru uppgerð reiðhjól til sölu. Reiðhjólaverkstæðrð LEIKNIR Melgerði 29 — Sími 35512. Jgf 26. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.