Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 9
ud ígan þátt í því í heimsstyrjöldinni að voru látin svífa til jarðar í fallhlíf til íglínu Þjóðverja. stundaði [ því að n af því, :um hug komm- i „kristn ir höfðu þriggja stríðinu. jsnir fyr ndi eftir ’rábitinn nn stóð nnd sér- i á slríðs mn hug idspyrnu íollandi. úkla at- ið hann igað og ioringi í starfaði gomerys viðstadd FÆDDUR í KAIRÓ Blake er fæddur í Kaíró og faðir hans einnig. Fað ir hans hét Dahar og barð ist með brezka hernum í fyrra heimsstríði. Móðir Blakes var hollerzk og giflist hún Englendingn um Blake og tók George nafn hans fyrir föður nafr. George Blake ólst upp í Rotlerdam en var sendur til Egyptalands þegar stjúpi hans lézt_ Ge orge var þá 10 ára. Þegar stríðið brauzt út ætlaði Blake að stunda háskólanám, en þeir draum ar urðu að engu. í striðir u vann Blake sem fyrr segir í andspyrnuhreyfingunni. Hanni talaði rússnesku reiprennandi, enda tók hann háskólapróf í málinu við háskólanr., í Oxford eft- ir styrjöldina. Rússnesku kunnáttan kom honum að góðu haldi í ævistarfinu. Merkur hundur í SUMAR dó hur.dur á Ita.líu, sem í sjálfu sér telst ekki til tíðinda. Þó vakti dauði hundsins nokkra athygli þar í landi og blöðin skrifuðu um hann látinn. Þessi hund ur var nefnilsga talsvert sérstæður. Hann hafði öll þau sex ár, er hann lífið, verið í stöðugum ferðalögum með lestun- um, sem halda uppi áætl- unarferðum um l.and allt. Frá því hann var smá- hvolpur var hann vanur að smeygja sér upp í lest irnar og ferðast með þeim langar leiðir unz hann steig af, einhvers staðar á smástöð og tók sér þaðan far með lest, sem fór sömu leið til baka. Hann vandist fljótt á að reikna út hraða lestanna og haga sér eftir því, er hann stökk um borð, þó að stundum skylli hurð rærri hælum, en svo kom að því að hann misreikn- aði hraða lestar og í stað þess að ná um borð og hitta þar vini sína, varð hann undir hjólunum og beið þegar bana. Lyga- laupur SPORT'VEIÐIMENN komu dag nokkurn sam an til hátíðahalda og höfðu að sjálfsögðu nóg að drekka. Þegar þeir höfðu hellt í sig fyrsta snapsin- um, tóku þeir að segja veiðisögur hver f kapp við annan. Einn þeirra var þó lan.gdrýgstur við sögurnar. Laxarnir hans voru svo stórir, að það var bara ekki hægt að mæla þá. Þessi voðalegi gorgeir ergði hina og að lokum tóku þeir það ráð að binda hendurnar á gortaranum saman, til þess að har.n gæti ekki sýnt hve stórir laxarnir voru, sem hann veiddi. Þeir lofuðu þó að leysa hann, þegar kæmi að kaff- inu og koniakslárinu. En lygalaupurinn var ó- þreytandi: — Eg verð að fá að segja ykkur frá síðasta laxinum mínum, því að hann var blátt áfram ótrú legur. Svo fór hann að segja frá og talaði og talaði, þar til hinum fór að leiðast og spurðu: — Ja, það er nú það ó- trúlega við söguna — hann var ekki stærri en svo, að hann hefði varla náð á milli augabrúnanna á mér. Balletskóli Sigríðar Armann Kennsla hefst 2. október að Freyjugötu 27. Innrilun og upplýsingar í síma 3-21-53 kl. 1—6 daglega. Vanar saumakonur geta fengið vinnu strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. BELGJAGERÐIN Netaverkstæði! Útgerðarmenn! Skipstjórar! Bridport Industries Ltd. bjóða yður á samkeppnisfæru verði: Þorskanetaslöngur — Síldarnætur og alls konar net úr nælon, terylene, courlene og öðrum gerviefnum. NETAGARN, bætingagarn úr nælon, courlene og öðrum gerviefnum. Stuttur afgreiðslutími. Upplýsingar hjá einkaumboðinu á íslandi. Jónsson & Júlíusson Tryggvagötu 8 — S'ínij 15430. Baðker Verð með öllum fittings kr. 2954,00. 170X75 cm. Mars Tradíng Company h.f. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Þakpappi Verð kr. 236,90 pr. rúllu. 1X40 metra rúlla. Mars Trading Company Et.f. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Alþýðublaðið — 26. sept. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.