Alþýðublaðið - 07.11.1961, Side 3

Alþýðublaðið - 07.11.1961, Side 3
PEKING, 6. nóv. (NTB—REU- TER). Ambassador Albaníu í Peking stormað' í dag út úr salnum í fararbroddi . sendi- sveitar sinnar, er sovézki am- bassadorinn ];ar, S. V. Tsjer- vonenko réðst á albanska kom mún'staflokkinn á hátíðafundi vegna 44 ára afmælis bylting- arinnar í Sovétríkjunum. Tsjer vonenko deild} mjög fast á al- bönsku toppkommana, réðst á Stalinismann, er va’ri upphaf og endir alls ills, og hvatti síð ■ an til ein'ngar kommúnistaríkj anna. Viðstaddir Kínverjar létu hjá líða að fagna ræðu hans með lófataki. Af hálfu Kínverja talaði Wu Yu-Chang, sem er háttsettur mjög í kínverska kommún sta flokknum. Hann bar miög mik ið lof á hlutverk Stalins í upp byggingu sósíalismans í Sovét ríkjunum. Kvað hann Stalin hafa tek ð við forustu flokks- áta rannsaka morðið á Trotzky ins eftir sigur byltingarinnar og leitt sovétþjóð rnar gegnum hið erfiðasta tímabil, en hámark ið var sigurinn yf r í'asisman- um. Yu-Chang þessi réðst mjög að endurskoðunarstefnu Júgó- slava. Alþýðudagbllaðið í i Pe.king, sem er málgagn stjórnar nnar, birti í dag í he lu lagi árás al- banska kommúnisíaflokksins á Krústjov, en þar er sovézki for sætisráðherrann sakaður. um endurskoðunarstefnu. Ekki gerðj blaðið neina athugasemd við árás þessa. Fréttastofan Nýja Kína he.f- ur sent út fréttaauka þar sem albansk; kommúnistaflokkur- inn er hylltur. Segír þar að hann hafi staðið í fararbroddi í baráttunni v ð óvini utan sem innan og í baráttunnj fyr>r upp byggingu sósíalismans, e'ns og þar stendur. Fréttaauki þessi er PARIS, 6. nóv. i Soir” hefur átt viðtal við sendur út vegna afmælis al- NTB-Reuter. frúna, og segir hún þar, að banska kommúnistaflokksins í Frú Nathalie Sedova- eftir afhjúpunina á glœpum naestu v ku. Til þessa hefur af Trotzky, ekkja hins fræga | Stalins, sé enginn vafi á að mælis þessa aðeins .verið rússneska byltingaforingja Trotzky hafi verið myrtur skv. kommúnista, Leon Trotzky, i skipunum frá Stalin. — Frú- sagði hér í dag, að hún væri j 'n býr nú í Frakklandi. fús til að fara til Moskva, ef | það gæti hjálpað til að hreinsaj nafn og æru manns hennar. j Fjórða Alþjóðasambandið, semj myndað er af öllum trotzkist- j um heimsins, birti nú um lielg ina bréf frá frú Trotzky, sem hún hefur sent ráðstjórninni. í bréfi þessu biður hún um rannsókn á máli sovétstjórn- arinnar gegn Trotzky og syni hans, Leon Sedoff Trotzky, og ennfremur á morðinu á Trot- zky í Mexíkó árið 1940. Einn ig biður hún um upplýsingar um son sinn, sem hún hefur pkkert heyrt frá síðan árið 1937. Vonast hún til að hann sé enn á lífi. Franska blaðið „France- EKKI er nú annað liægt að segja en að alltaf séu þær frumlegar í sér bless- aðar stúlkurnar. Þessi unga stúlka sýnir það nýjasta í tízkunni fyrir kynsystur sínar — það er grænleitur hattur, sem virðist gerður úr gríðar- stórum hundasúrum, en hefur einnig þann mikla kost, að hann er jafn- framt notaður sem trefill. Varla mun þessi höfuð- búnaður þó sjást á götum Reykjavíkur — fyrr en kannski næsta vor. minnzt í Norður-Vietnam og í Kína. LEOPOLDVILLE, 6. nóv. NTB —REUTER. Flutningaflugvél- ar SÞ-hersins. í Kongó hafa flutt 130 liermcnn úr Kongó- her frá Luluaborg t'l Leopold ville eftir að menn þessir höfðu gert uppreisn gegn yfirmönn- um sínum. Voru þeir fluttir brott þar .sem ótfast var að TUNIS, 6. nóv. (NTB þe r ykju spennuna í J.ulua- borg ef þoir dveldu áfram í borginni, að því er málsvari SÞ sagði hér í dag. SEXIIU FARAST -REUT- nótt mánudags. Aðeins TROTZKY. Persónudýrkun í fullum gangí Moskva, 6. nóv. NTB-Reuter. Krústjov og aðrir sov- étleiðtogar voru liylltir með þriggja mínútna lófa taki er þeir komu á fund 5 þús., kvenna sem héldu 7. nóvember hátíðlegan í hinni nýju þinghöll í Kreml. Krústjov var þreytulegur og tók ekki þátt í lófatakinu er liver ræf maður á fætur öðr- um fór fögrum orðum um þátt hans í baráttunni við afleiðingar persónudýrk- unarinnar, albanska kom- múnistaflokkinn og hina flokksfjandsamlegu óvini (þ. e. fyrrverandi flokks- foringja.) jtíu bátar með um 2000 cunnur. Hæstur var Ingiber Olafsson átta ER). Sextíu manns er saknað menn .hafa fundizt á lífi, eftir . að brezka gufusk pið en leit er ennþá haldið áfram „Clan Keith“ sprakk í loft upp af fullum krafti, þótt sjór sé útj fyrir Túnisströnd aðfara- slæraur á þe.ssum slóðum. Það var Lloyds, .sem fyrst fékk merki um sprenginguna frá ó- þekktu skip er síðar reyndist vera brezka skipið „Durham Trader“, og eru flestir þeirra, er björguðust, urn borð í því. ,,Clan Keith“, er sprakk norður af Túnis, sökk 5 mínút- æmileg sild- weiði i fyrrinótt NOKKUR síldveiði var í fyrri með 400 tunnur og Geir með um fyr'r- miðnætti. Nokkru síð nótt vestur við Jökul. Er fór að með 418 tunnur, Bergvík var j ar voru fimm sk:p konún á slys Iíða á .morgun'nn versnaði 330 tunnur. Síldin fór öll í staðinn. Leituðu þau þeirra. er veðrið heldur, og áttu bátam- (salt og frystingu. Flestir bát- ir erfitt með að kasta. Síldin, i anna héldu út aftur, þar sem scm veiddist, var fremur feit veðurútlit var sæm legt. og stór, en þó ekk> eins góö og sú. er veiddist fyrir lielgi. Margir síldveiðibátanna komu til lands með „slatta“, en aðr r höfðu fengið nokkuð góð an afla. Til Keflavíkur komu Tij Hafnarfjarðar komu þrír bátar með 700 tunnur. Stuðla- berg var með 300 tunnur, Fram með 290 tunnur og Helgi frá Vestmannaeyjum með 110 frystingu. Til Reykjavíkur komu tíu Frarnhald á 15. siðu kynnu að hafa komizt af, en veðr ð var mjög slæmt og gerði það le'tina mun erfiðari. Meðal leitarskipa eru nokkur sk p úr Miðjarðarhafsfiota Breta. Einnig leita flugvé’.ar úr flugher Breta. „Clan Keith“ var sjö þúsund tonn að stamð og hafði 68 manna áhöfn (47 Pakistanbúar og 21 Evrópumaður). Alþýðubla'ðið 7. nóv. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.