Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 14
8LYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrrr vitjanisr er á sama stað kl. 8—18. VKF Framsókn: Bazar félagslns verður 8. nóvember nk. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á skrifstofuna gem fyrst. Gerum bazarinn glæsilegan. Útivistartími barna. Samkvæmt lögreglusam- bykkt Reykjavíkur er úti- vistartími barna sem hér t:gir: Börn yngri en 12 ára t . kl. 20 og börn fra 12— 14 ára til kl. 22.“ Skipaútgerð Ríkisins: Hekla er á Austfjörður á suð urleið. Fsja kom t.l Reykjavíkur í nótt að vestan úr hringfeðr. Herjólfur fer frá Vestm.eyj um kl. 22 í kvöld t:l Reykja víkur. Þyrill er í Reykja vík. Skjaldbreið er í Reykja vík. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Eimsk'pafélag íslands: Brúarfoss fór frá Ham- borg 3. 11. væntanlegur til Reykjavíkur á ytrj höinina kl. 1000 í fyrramálið 7.11. Ddttifoss fór frá Dubiin 27. 10 11 New York. Fjallíoss kom til Gdynia 5.11. fer það an til Rostock og Reykjavík •ur. Goðaíoss fór frá New York 5.11 tiil Reykjavíkur. Gullfoss fór frá ITafnarfirði 3.11. til Hamborgar. og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Reykjavík k.l 0530 í fyrramál ð 7.11. til Akra- ness Flateyrar, ísafjarðar, Akureyrar, Sigluíjarðar og í’axaflóahafna. Reykjafoss fór frá Hull 4.11 til Reykja- víkur. Selfoss kom til Reynja víkur 4.11 frá New Ycrk. Tröllafoss fer frá New York 8.11 til Reykjavíkur. Tungu foss fer frá Húsavík í kvöld 6.11 til Siglufjarðar, ísfjarð ar, Súgandafjarðar, Patreks- fjarðar og Faxafióahafna. H. F Jöklar: Langjökull er í Keflavík. Vatnajökull er á Akranesi. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur í kvöld í Sjómannaskólanum kl. 8V2. Félagskonur mega taka með sér gesti. Flugíéiag slands: MiIIiiandaflug: væntanleg frá Gullíazi er Kaupm. og Glasgov/ . kl 16,10 og fer LI Glasgow og Kaupmh. ki. 0830 í fyrramálið. Innanlandsflug. Áætlað er flug til Akureyrar kl. 0900 og kl. 1600 til Egilsstaða kl. 0900, til Vestmannaeyja kl. 0930 og til Sauðárkórks kl. 1600. Loftleið'r h.f, Snorrí Sturluson er vænt anlegur kl. 24.00 frá: New York. Fer til Oslo, Gautaborg ra, Kaupmannahagnar og Hamborgar kl. 01.30. Námskeið í mósaík á vegum Kvenfélags Al- þýðuflokksins hefst í kvóld kl. 8 í skrifstofu flokks ns í Alþýðuhúsinu. Vegna for- falla getur ein kona bætzf í hópinn. Upplýsingar í skrif stofu Alþýðuflokksins sími 15020 og hjá formannj kven félagsins í síma 12930. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fjölmennið á fundinn í kvöld kl. 9. Kvikmyndasýn ing. Munið bazarinn, sem verður haldinn i fundarsal félags ns á laugardaginn kemur. Vinsamlegast skilið mununum sem fyrst. Trúlofun. Síðastliðin laugardag op- inberuðu trúlofun sína ung- frú Guðlaug Jónína Sig- tryggsdóttir, Árnasonar, yf- irlögregluþjóns í Keflavík og Gottskálk Ólafsson, Vil- hjálmssonar, oddvita í Sand gerði Þriðjudagur 7. nóvember. 13.300 „Við vinnuna". Tón- leikar. 15.00 Síð degisútvarp. 18. 00 Tónlistartlmi barnanna. 20.00 Tóhle'kar. 20.15 Frambálds leikrit'ð,, Hulin augu“ eftir Phii ip Leven.\ þýð ingu Þórðar Harðarsonar; 3. þáttur: Fréttir frá Ameríku. 20.50 Einsöngur- Marian And erson syngur negrasálnia. 21.10 Erindi frá Aimennum kirkjufundi: Kirkja og' rikl (Árni Árnaso’i læknir. 2! 40 Tónleikar. 21,50 Forináii að fimmtudagstón'.e kur Sinfón- íuhljómsveitar íslands (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Lög urtga fólksmsí Guð rú;n Ásmnndsdóttir) 23.00 Dagskrárlok. Mikil aðsókn er að skáktímum æskulýðsráðs og sjást hér nokkr r ungir skákmenn.. ©g gaman Framhald virkir aðilar í starfinu. — Hjartaklúbburinn vinnur t. d. alveg sjálfstæður. Við útvegum þeim leiðbein- endur við ýmis konar handavinnu og útvegum þeim danskennara, t. d. ef þá langar að kynnast ein hverjum nýjum dönsum, Að öðru leyti vinnur klúbburinn undir eigin stjórn, en innan þess á- kveðna r.amma, sem sam- rýmist starfsemi æskulýðs- ráðs Eins er með fræðafé- lagið Fróða, Tígulklúbbinn og fleira. — Hvað er mest sótt af þeirri starfsemi, sem er á vegum æskulýðsráðsins? — Af handavinnu er ljós myndunin og sjóvinnunám skeiðið mest sótt, enda hafa þar verið bezlar að- stæður. Við höfum haft nokkur lítil herbergi niðri á Lindargötu 50, sem hafa verið einungis fyrir ljósmyndunina, en að því ber að stefna, ef æskulýðs- ráð fær góða miðstöð fyrir tómstundastarf, að hver grein hafi herbergi út af fyrir sig. Lindargata 50 er orðin allt of lítil. — Hvað er gert í fræða- félaginu Fróða? — Þeir halda málfundi, æfa sig í ræðumennsku og munu síðar fá fyrirlesara og rithöfunda til að ræða við þá um bækur sínar eða lífsviðhorf. Allt þetta er mjög þroskandi fyrir með- limina, sem eru milli 20 og 30. Ég tel að slefna beri að því, að hópar séu ekki slærri Þegar þeir verða stærri er betra að skipta þeim. — A starfsemi æskulýðs ráðs yfirleitt ekki skiln- ingi að mæta? — Jú, starfsemin fer stöðugt vaxandi og dafnar vel, enda verður mönnum æ betur ljós þýðing henn- ar bæði fyrir unglingana og þjóðfélagið. Bærinn hef ur sýnt þessum málum mik inn skilning, sérstaklega Geir Hallgrímsson borgar stjóri, Þeir aðrir aðilar, sem við höfum þurft að leita t:l, hafa allir tekið málaleitunum okkar mjög vel. E. H. |_4 7. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.