Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 9
sr ákaf- — Ef byrjað er f litlum
la starf- bæ, þar sem hver einasti
’jóðverj veit af slarfseminni, þá
1 lengra hleður hún ulan á sig og
við, — eykst á eðlilegan hátt. Ef
n þeir bærinn er orðinn of stór,
tni. Við er erfiðara að koma þess-
síðustu ari starfsemi af stað, svo
arfsemi að unglingar viti af henni.
v'iðbyrj — Hvað segirðu um að
ið orðið færa starfsemina meira
ir segja inn í skólana hér?
ji byrja — Eg er alveg sann-
luleggja færður um, að hún á að
i í bæj- færast meira inn í skól-
;ru með ana. 1957 og ’59 kynntist
mábæj- ég þessu í Höfn. Þar eru
ogi var skólarnir mikið opnir á
i á tóm- kvöldin, meira að segja á-
irfi fyr- kveðnar stofur fyrir
5 hefur krakka, sem ekki hafa að-
kulýðsráðs
irney Stefánsdóttir og S gríður Gunn
í einnj af vinnustofu æskulýðsráðs.
: áfram
tn hefur
iur það,
ar eftir
'ðnir of
i?
stöðu til að læra heima.
Að hafa þessi dýru hús
standandi auð meira en
hálfan sólarhringinn finnst
mér meira en við höfum
efni á. Þarna höfum við
góð og vistleg hús, sem oft
ast eru búin smíðaverk-
Bein og hornavinna.
stæðum og kvikmynda-
lækjum, vinnustofum og
fundarsölum og eru í öll-
um stærstu hverfum bæj-
arins. Það ætti að stefna
að því, að í skólum væri
stofa, sem væri opin á
kvöldin og hægt að búa
húsgögnum og gera vist-
lega fyrir unglingana, og
hafa þar t d. segulbands-
tæki eða plötuspilara svo
að þeir, sem vilja, geti leit-
að þangað til að rabba sam
an í sínu eigin hverfi.
— Hvað um dansinn?
— Það er eitt vandamál-
ið. Skólarnir mega ekki
vísa því algerlega frá sér.
Þeir eru orðnir þær upp-
eldisstöðvar, að þeir verða
að hjálpa til við lausn á
þessu máli, og ég er sann-
færður um, að þeir muni
gera það.
— Er nokkur dans-
kennsla á ykkar vegum?
— Jú, meðan við vorum
með Skátaheimilið í hitt-
eð fyrra, fengum við dans-
kennara, sem kom og
sýndi ákveðna dansa, og
svo var leiðbeint í dönsun-
um. En í flokkastarfsemi
höfum við ekki beint að-
stöðu til danskennslu, en
Hjartaklúbburinn, sem er
nú undir verndarvæng
æskulýðsráðs, hefur haft
danskennslu. Danskennari
kom með nokkra nemend-
ur og sýndi einn dans eða
svo, og ef áhugi var fyrir
dansinum, þá var næsta
laugardag danskennari lil
staðar og hann kenndi
þeim, sem vildu.
— Hver er megintilgang
ur æskulýðsráðs?
— Megintilgangur æsku
lýðsráðs hefur frá upphafi
verið að stuðla að því, að
sem mest sé gert fyrir æsk-
una og koma henni þar
alls staðar tii liðs, m. a. í
samvinnu við þá aðila sem
vinna að þessum málum.,
en takmarkið er að æsku
lýðsráð annist ekki starf-
semina heldur unga fólkið
sjálft. Við viljum styðja
unga fólkið eftir megni til
að koma starfsemi sinni á
fót og reka hana, en von-
um svo að hópar þessir
ann’st síðan starfsemina
sjálfir. Fyrst varð æsku-
lýðsráð að byrja með alls
konar starfsemi, en nú
hafa t. d. nemendur Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar
og Vogaskólanum tekið við
starfsemi æskulýðsráðs í
þessum hverfum.
— Þessi starfsemi er þá
farin fra æskulýðsráðinu?
— Já, sem betur fer, því
æskulýðsráð hefur önnur
ný verkefni af koma af
stað. En æskulýðsráð út-
vegar eftir sem áður leið-
beinendur. ef með þarf,
hefur milligöngu um út-
vegun á efni og aðra fyrir
greiðslu t. d. útvegun
kvikmynda, ef skólinn eða
einhver aðili þarf á því að
halda. Æskulýðsráð á
fyrst og fremst að annast
fvrirgreiðslu og reyna að
fá sem flesta til ,að verða
Framhalð á 14. síðu.
ðuglýsingasimi blaðsins er 14906
m--------------------------------------
Garðar Gíslason h. f.
Hverfisgötu 4—6. Bifreiðadeild.
Ullargarnið sem mölur
fær ekki grandaö
STÆRSTA LITLA FJÖLSKYLDU-
BIFREIÐIN ER KOMIN. — LlTIÐ INN.
Biðjið um
Það er ódýrt fallegt og
vandað
Ajþýðublaðíð
7. nóv. 1961 g)