Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 8
Jón Pálsson er sá maður, sem vafalaust hefur starfað manna mest að tómstunda og félagsmálum ungjinga, og verður honum seint þakkað það m kla starf. Hann var aðalhvatamaður að tómstundastarfsemi þeirri, sem æsku- lýðsráð Reykjavíkur rekur nú. í mörg ár hefur Jón séð um tómstundaþátt barna og unglinga í útvarpinu, sem not ið hefur óvenjulegra v nsælda. Jón Pálsson er tómstunda ráðunautur æskulýðsráðs, en séra Bragi Friðriksson er framkvæmdastjóri þess. Fæstir bæjarbúar munu vita um þá umfangsmiklu starfsemi, sem fram fer á vegum æskulýðsráðs. I henni taka þátt um þrjú þúsund unglingar, sem starfa í flokkum víðsveg- ar um bæinn. Hér fer á eft ir viðtal við Jón Pálsson um starfsemi æskulýðs- ráðs, sem er ekki einungis tómstundavinna og dægra dvöl heldur einnig bein og óbein starfsfræðsla. — Hvaða starfsemi fer fram á vegum æskulýðs- ráðs? — Það eru þessar gömlu greinar sem byrjað var á, aðallega bast og tágar vinna fyrir stúlkur og smíðaföndur og ljósmynd- un og bókband fyrir pilt- ana. Síðan hafa margar greinar bætzt við eins og flugmódelsmíði, bein og hornavinna, frímerkjasöfn un fiskarækt, skák, málm- rafmagns- og radíóvinna. Smíðaflokkurinn var fyrst á Lindargötu 50, þar sem aðalstöðvar þessarar tómstundastarfsemi hafa verið, en hefur nú flutzt inn í áhaldahús bæjarins við Skúlatún, þar sem að- stæður eru allar langtum betri en á gamla, staðnum. Einnig hefur bætzt við perluvinna fyrir stúlkur og nú er komin leður- vinna. Radíóvinnan hefur fengið húsnæði í útvarps- verkstæði Ríkisútvarpsins í sænska frystihúsinu og á útvarpsstjóri þakkir skyld ar fyrir að hafa sýnt því máli góðan skilning. — Hvenær hófst starf- semin? — Haustið 1955 skipaði borgarstjóri æskulýðsráð og hóf það strax að vinna að þessum málum, svo að starfsemin gat hafizt haust ið 1956. Árin 1956 og ’57 voru að mestu tilraunaár, enda hafði þá enginn hér beina reynslu í þessari starfsemi. — Hvað um sjóvinnu- námskeiðið? -— Það hefur ver:ð mjög vel sótt og sérslaklega vin sælt. í byrjun var það ein af þessum greinum sem sem hugsaðar voru sem tómstundaiðja. Seinna, þegar sást hve þörfin var brýn fyrir þessi námskeið og mikill áhugi, var því komið í fastara og hagnýt ara form. Að lokum var sk:puð sérstök sjóvinnu- nefnd æskulýðsráðs og eiga sæti í henni ýmsir að- ilar t. d. samtök sjómanna, togaraeigenda og útgerðar manna, Slysavarnafélagið o. fl. Þetta var .gert til að tryggja betri samstöðu og eins til að. skapa mögu- leika á, að eitthvað væri gert fyrir drengina að nám skeiðunum loknum. Bátur hefur verið gerður út í sumar eins og nokkur und- anfarin ár fyrir piltana, en ekki gátu nærri allir komizt á hann sem vildu. Emil Jónsson sjávarútvegs málaráðherra brást skjótt við og fékk samþykki rík- isstjórnarinnar til 100 þús. króna fjárveitingar til þess að gera bátinn út. I raun og veru hefur mörg starf- semi æskulýðsráðsins færzt út f ' það að verða Tjarnarbíó til umráða, og mun það fengið. Þar skap- azt aðstæður fyrir ýmsar nýjar greinar, sem ekki hefur áður verið hægt að sinna vegna húsnæðis- skorts, t. d. Leikstarfsemi, kvikmyndasýningar og stærri samkomur við miklu betri skilyrði en við höfum haft við Lindar- götu. Síðan gelum við haft þarna æskulýðstónleika, söngskemmtanir o. fl., sem nauðsynlegt er að taka upp. — Hvað um þá hug- mynd, sem minnzt hefur verið á, að gott væri að fá opið hús fyrir unglinga einhvers staðar við mið- Það sem' vantar er opið hús, og er það mál, sem þyrfti að leysa fljótt Inn í þetta hús ætti æskufólk að geta leitað að vild. Þar þyrftu að vera veitingar og aðstaða til ým iskonar skemmtana og föndurs. Á þessum stöðum kynnast þau oft jákvæðum viðfangsefnum og þá vakn- ar oft áhuginn. Með til- komu slíks húss myndi göturáp og hangs unglinga á „sjoppum“ minnka. Mér finnst ekkert á móti því, að þarna megi dansa ein- hverja stund á kvöldin, enda hugsa ég, að foreldr- ar muni mikið fremur vilja vita af unglingum á — I Þýzkalandi ( lega mikið um svon semi f skólunum. I ar eru komnir mur á þessari braut en enda lengra síða fóru að sinna hen vorum að verða á stundu að hefja st okkar hér.Hefðum að seinna, hefði þs mun erfiðara. Dan: t. d., að varla me| seinna að skip starfsemi æskulýðs um en þegar þeir t 40 þúsund íbúa. í s um eins og Kópav svo til strax byrjað stunda og félagssta ir unglinga og þai Þörf á vaxandi sfarfsemi æsi stai’fsfræðslu. Hér hafa ýmsir fundið hvað vel hef ur við þá átt og tómstunda iðjan orðið upphaf ein- hvers starfs í atvinnulíf- inu. T. d. munu margir pillar hafa ákveðið að leggja fyrr sig sjómennsku eftir að hafa sótt sjóvinnu námskeiðin, og hliðstæð dæmi má finna í fleiri greinum. — Hvað skyldu margir unglingar taka þátt í tóm- stundaiðju og starfsemi á vegum æskulýðsráðs? — Ég hef ekki talið þá saman í vetur, því starfsem in er rétt að byrja, en und anfarna vetur hafa þeir ver ið um 3000. 'Við leyfum skólunum að fara vel af stað áður en við hefjum okkar starfsemi að ráði. — Hvar fer starfsemin aðallega fram? — Víða um bæinn. I gamla húsinu við Lindar- götu eru aðalbækistöðv- arnar, í Armannsheilmil- inu er sjóvinnan, f áhalda húsi bæjarins er smíði við mjög góðar aðstæður, í verkstæði útvarpsins er radíóvinna, gólfskálann höfum við alveg til um- ráða og eru þar bifhjóla- klúbburinn Elding og fræðafélagið Fróði. Svo er starfsemi á nokkrum stöðum í skólum bæjarins, einnig að Stórholti 1 og nú höfum við fengið húsnæði í húsi SÍBS við Bræðra- borgarstíg. — Er nokkur ný starf- semi áformuð? — Æskulýðsráð hefur lagt mikla áherzlu á að fá bæinn? Kæmi Tjarnarbíó til greina sem slíkt? — Nei, það verður bund ið við leiksýningar, tón- leika og stærri fundi. Hins vegar er þetta fyrsta skref ið og stórt stökk til að ná fótfestu í miðbænum. — stað, sem er undir verndar væng æskulýðsráðs, held- ur en einhvers staðar á miður heppilegum stöð- um. — Hvernig skyldi vera reynsla samsvarandi húsa eða heimili erlendis? alltaf haldið jafnl eftir því sem bærin stækkað. — Hvernig verð ef starfsemin byrj að bæirnir eru oi stórir að ykkar álit Stúlkurnar við tágavinnuna heita talið frá vinstr : ,Fann ‘ y Stefánsdóttir, Bjí arsdóttir. Leiðbeinandi þe rra heitir Ragnheiður Jónsdéttír. Myndin er tekin g 7. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.