Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 12
av sitt krigerliv sverdet meden kunstig jernhánd laget au den franske kirurqen Ambrotse Pare (1510- 1590). Han laget oqsá flere andre armer og ben som'iot seg strekke og böye ved hjelp av fjör og tannhjul. Normalt var kunstige hender i árhundreder laget av tre, som hos tiggeren pá maleriet av Pieter Brueghel (1525- 69). (Neste Skjéiettet ( skapet) KUNSTIGE LEMMER. „ Verdens eldste kunstige ben (av metall) ligger i det kirurgtske tnuseum i London, men ble opp- rlnnelig Skriver GEKVILIMIR: Elzti gervifótur í heiminum úr málmi er geymdur á lækna safninu í London, en hann var upphaflega fundinn í gröf í Capua og mun vera frá ca. 300 f Kr. Herforing (1480—1563) sveiflaði sverð inn Götz v. Berlinchingen sínu síðustu 53 ár hermanna lífs síns með gervihandlegg, sem var búinn t.'l af skurð- lækninum Ambroise Pare (1510—1590). Hann bjó einnig til fleiri aðrar hend- ur, og fætur sem gátu hreyfzt til og frá með fjöðr um og tannhjólum í hundr uð ára voru gervilim.r yfir leitt búnir til úr tré; eins og betlarinn er með á málverki Pieter Brueghel. (1525—69). „Nú þegar þér hætt’ð-H»ér, Jón, þurfið þér ugglaust að gera ýmislegt áður.“ Hvers vegna var gengið lækkað? Frh. af 7. síðu. má ráð fyrir, að framleiðslu- verðmætj sjávarafurðana nú á þessu ári verði 2431 millj. kr. ef m ðað er við sama verðlag ög á árinu 1959. Það svarar til rúmiega 100 millj. kr. fram- leiðsluaukningar miðað við ár- ið í fyrra, en samt verður fram leiðslum.-.gn ársins 1961 um 80 m 11 j. kr. minna en það hafði verið 1959 eða árið áður en geng'ð 38 kr. á dollar var á- kveð ð. Framleiðslumagnið í ár verður því væntanlega rúm- iega 3% minna en 1959. Áhrif þess, að verðlagið í ár er lægra en það var 1959 og afl- inn minn , svara til þess, að ársframlelðsla sjávarafurða verði í ár um 170 millj. kr. minni en hún var árið 1959. Hér verður þó í raun og veru að taka tillit til enn fleiri atriða en þeirra, sem ég nú hef. nefnt. Báta- og togaraflot inn er í ár mun stærri en hann var á árinu 1959. Reksturs- kostnaður þessa flota er meiri en þeirra skipa sem notuð voru 1959 og það verður að gre ða afborganir og vexti af þeim erlendu lánum, sem tek- jn hafa verið vegna stækkunar flotans. Sú stækkun var að sjálfsögðu framkvæmd í þeirri von, að hún myndi færa þjóð- arbúinu aukið framle ðsluverð mæti, nú hefur framleiðsluverð mætið h'ns vegar minnkað í stað þess ,að vaxa. Bátaflotinn er um 70 bátum stærri nú en hann var 1959. Um það bil 50 af þessum bátum mega teljast hrein aukning við bátaflotann. Áætla má aukinn reksturs- kostnað bátaflotans um 100 millj. kr. á þessu ári. Við tog araflotann hafa bætzt 6 skip. Gera má ráð fyrir, að aukinn rekstrarkostnður togaraflotans sé um 50 millj. króna. Rekstrarútgjöld sjávarút- vegsins hafa því aukizt um um það bil 150 millj. kr., samtím- is því, sem framleiðsluverð- mætið hefur minnkað um 170 millj. kr. Skerfur sjávarútvegs ins til þjóðarbúsins er því um' 320 millj. kr. minni á þessu ári en hann var á árinu 1959. Þetta svarar til 13% aí fnm- leiðsluverðmætj. sjávarafurð- anna og 4—5% af þjóðarfram- •leiðslunni Þrátt fyrir þessa örðugleika útflutningsframle.ðslunns:- hef ur gjaldeyrisstaðan haidið á- fram að batna á árinu 1961,, enda þótt- enn vanti mik'ð á, að sá gjaldeyrisvarasjóður hafi rpyndazt, sem nauðsymegnr er. Skýringin á því, að gjald- eyr sstaðan skuli hafa batnað jsfnt og þétt frá því að hin nýja síefna í efnahagsmálum var tekin upp, þrátt fyrir minnkaðan skerf sjávarúlvegs ins til þjóðarbúsins, er fólgin í þvfpað jafnvægi var í pen- ingakerfinu rnnanlands. Útlán bánkanna jukust ekk. amfram sparifjármyndun og ríklsbú- skapúrinn var hallalaus. Vaxta h&kkunin, sem framkvæmd vár um le ð og hin nýja stefna var ákveðin í febrúar 1960 á míklu meiri þátt, í því, að það tókst að halda jafnvæg. í pen- in^ipálum innarlands eti :in almennt hafa gert sér grein fyrir, en jafnvæg.ð í pen ingamálunum var hins vegar algjöjf forsenda þess, að það tæk st að bæta gjaldeyrisstöð- una svo sem raun hefur orðið á. Allir hafa að sjáifsögðu fagnað hinni bættu gjaldeyris- aðstöðu, en samtímis hafa menn kvartað undan vaxta- hækkuninn; og fordæmt hana. í þessu tvennu er þó algjört ósamræmi, því að sá bat; á gjaideyrisstöðunni sem náðst hefur, hefði ekkj náðst, ef vextirn'.r hefðu ekki verið hækkaðir umfram það, sem þeir voru áður en hin nýja efnahagsmálastefna var tekin upp. Vaxtahækkun'.n á og án efa sinn mikla þótt í þeirri aukn ngu, sem hefur orðið í sparifé, en á tímabilinu apríl 1960 til júní 1961 var máuaðar leg aukn ng spariinnlána 67% meiri en hún hafði verið á ár- inu 1959. AfgreiBshn er opin til kl. 10 12 7. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.