Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.11.1961, Blaðsíða 13
[QHHl NOKKRIR eldri félag- ar í FUJ í Rvík hafa komið sér saman um stofnun málfundahóps innan félagsins. Fyrsti fundur hans verður í Burst, Stórholti 1, í kvöld þriðjud. 7„ nóv. kl. 8,30. Unrræðuefnið }>á verður : Eigum við að! taka Framsúkn í ríkisstjórn- ina? Framsögunienn: As geir Jóhannesson o' Stefnir Helgason. Allir ungir jafnaðarmenn in«- an 35 ára aldurs, sem á- huga hafa fyrir þessu starfi, eru hvattir til að koma. UNGIR jafnaðarmenn í Rvík eru hvattir til að koma a spila kvöldið í Burst annað kvöld, miðviltudag. Fjölmennið — og takið með ykkur gesti. Nefndin. MINNT er á fund Fulltrúa- ráðs Alþýðuflokksins í Rvík; í kvöld, 7- nóvember, kl.J 8,30 að Freyjugötu 27 (Félags-J heimili múrara og rafvirkja. \ Fundarefni : Bæjarmálastefnu skrá Alþýðuflokksins. Fram- sögumaður: Magnús Astmars- son bæjarfulltrúi, Fulltrúar fjölmenni réttstundis. Laugavegi 90-92« Símar 1896fi - 19092 19168 Salan er örugg hjá okkur Bifreiðir við allra hæfi. B freiðir með afborgunum Bílarnir eru á staðnmn Frá lagi Ferðafé- íslaruis Ferðafélag íslands iheldur Landmannalauga- kvöldvöku í Sjájistæ^shús- inu miðvikudaginn 8. nóv. 1961. Húsið opnað kl. 20. FUNDAKEFNT 1. Hallgrímur Jónasson sýn- ir litskuggamyndir og út- skýrir þær. 2. Sigurður Þórapinsson tal-, ar um eldstöðvar á Land- mannaleið. i 3. Jón Eyþórsson upplestur. 4. Myndagetraun, verðlaun veitt. 5. Dans til kl. 24. Aðgö-ngumiðar seldir í Bóka verzl. Sigfúsar Eýmundsson ar og ísafoldar. Verð kr. 35. AIIb konai karlmann%íatm&9 or. — Afgreiðum föí eftk asáll eSsi eftti stattiun ÍTrir^*r« Húseigeoidiur MiðstöSvarkatlar. Smíðum svaiaj og stigs handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði Látið fagmenn annast ver> íð. Vélsmiðjan SIRKILL. Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu 6 Símar 24912 og 34449. Skrifstofumaður óskast Útflutningsstofnun óskar eftir að ráða skrifstofumann til __jíÍMidi bókhaldsstarfa og annarra- starfa. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. m., merkt: „A.“ ÍÞRÓTTIR Framhald af 11. slðu ingurinn hagnaðist á brotinu. Áður en aðalleikurinn hófst léku KR og ÍBK í 2. fl. karla og sigruðu Keflvíkingar með 6—3. Breiðablik sigraði KR í mfl. kvenna með 7—6. Það er undravert hvað stúlkurnar hans Frímanns í Kópavogi hafa náð langt, en þær sýndu mun betri leik en hið leikvana- lið KR. Skák............. Framhald af 4. síðu 16. Bxf5 Bxe5 17. Be6+ Bf6 18. Bxf6 Ke8 19. Bxg7. og hvítur vinnur. Þessi rannsókn stóð óhögguð í 300 ár þar til Frakkinn dr. Bernstein fann endur bótina 10.—d5! — 11. Bxd5 O—O! og svartur heldur jöfnu tafli. Ingvar Asmundsson. övHELGflS0N7 * iv, SÚÐRRVOC 20 /»(/ bRAINIT L SÍMÍ 36177 / / uantai unglinga til að bera biaðið til áskrij enda í þessum hverfum: Barónsstígur Melar. * AlþýliublaSíð - Sími M©96 Ungir jafnaðarmenn Ungir jafnaðarmenn SPILAKVÖLD verður í Burst, Stórholti 1, kl. 8.30 annað kvöld (miðvikudag). Spiluð félagsvist — góð verðlaun. Sitthvað annað til skemmtunar. —! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Ungir jafnaðarmenn Ungir jafnaðarmenn Nauðungaruppboð annað og síðasta, á Lindarbrekku við Breiðholtsveg, hér í bænum, talin eign Jóns Magnússonar, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 8. nóvember 1961, kl. 3tá síðd. BORGARFÓGETINN í REYKJAVfK. AFMÆLISHÓF Vinir og velunnarar frú Elinborgar Lárusdóttur hafa ákveðið að halda skáldkonunni kaffisamsæti á sjötugSaJ- mæli hennar þann 12. nóvember næstkomandi. Hóf þetta verður í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst kl. 20. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir mun setja hófið, Helgi Sæ- mundsson halda fyrirlestur um ritstörf skáldkonunnar og jSveinn Vikingur mun lesa upp+r nýju bókinni hennar'— Dag skal að kveldi lofa — sera kemur út á afmælisdegi höf- undar. Auk iþess verður lesið upp úr fleiri bókum henifar. Þeir, sem heiðra vilja skáldkonuna með inærveru si,nni, eru vinsamlegast beðnir um að rita nöfn sín a þátttökulista, sem liggja frammi í Bókhlöðunni, LaugaVegi, Bokalbúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókalbúð Norðra, Hafnarstræti 4. Mitt innilegasta þakklæti til vina og kmmingja mimna fyrir góðar gjafir og skeyti á 75 ára af- mælinu. — Sérstakt þakklæti til kvennanna I Höfðaborg. — Guð blessi ykkur öll. Símon Símonar, Höfðaborg 50. Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÓLAFS ÞÓRARINSSONAR, Njálsgötu 32 B. Björnína Kristjánsdóttir. Páll Ólafsson. María Guðmundsdóttir- Magnús Ólafsson. Erna Guðbjarnardóttir og barnabörn. Alþýðublaðið — 7. nóv. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.