Alþýðublaðið - 22.11.1961, Síða 4
Guðni Guðmundsson-
1
asins
ÁSTANDIÐ í Frakklandi
<og Algier hefur síður en svo
ibatnað síðustu vikurnar, en
allt útlit er samt fyrir, að
de Gaulle, forseti ínafi full
■un hug á að hraða nú lausn
Algierm'álsins. Hann Ihefur
undan farið -gengið svo langt
að telja lausnina munu finn
ast „núna einhvern daginn“.
Kom 'þetta fr.am hjá honum
%)æði í för fcans til Korsíku
«g um Suður Frakkland ný
lega og í viðræðum fhans við
«endinefndina frá Marokkó,
sem komin var til að láta í
djós áhyggiur af 'hungurverk
-faili Ben Beilás og félaga
lians.
Allt mun nú undirbúið um
nýjar viðræður um frið í Algi
■er og munu ágreiningsefnin
nú vera orðin sv0 smávægi
leg, að ástæða sé til að ætla,
að samninffar takist skömmu
«ftir að viðræður Ihefjast að
nýiu. Þr’átt fvrir þet+/n segia
.fréttaritarar í París, að litla
gleði sé að sjá iá mönnum,
«og kan„ það að sjásögðu að
stafa af ’hvií, að þetta er rvo
sem ekki í fvrsta skiptið, sem
stvriöldinni í Aleier er ,,svo
fil alveg lokið“. þó að annað
vrði uppi iá teninffnum. Eitt
Iivað annað kemur til_
Þrátt fvrir góðar vonir um
frið í Algier, er fimmta lýð
veldið lí miög erfiðri aðstöðu.
f’íánægja fer vaxandi meðal
ýmissa að;la í þjóðfélaginu
o« eru 'bar fremstir í flokki.
|)ingmenn, bændur og forusta
verkalýðshreyfingarinnar.
TÞingTnönnum finnst ekki
nægilegt tillit tekið til þings
ins og de Gnulle vera gerræð
“islegur. Bændur (hafa lengi
■verið reiðir yfir verðlagi
landbúnað'irvara og forustu
•menn vprkalvðúhrevfingarinn
ar vilja hærví ] ai rn <og aukna
kmiDgetu fvrir félaga sína.
Fnn er hað atriði 'bó ótal
ið sem mestum áhyggjum
^ann að vnlda í Frakklandi
sfálfu, ekki síður en ut.an
þers, en það er máttleysi lög
reglu og yfirvalda við að
■íhald;, uppi lögum 0g reglu.
ÍEf þeirri þróun heldur fram,
-er hætt við að illa kunni að
. fara fyrir stjórninni. Það er
að vísu orðin gömul saga, að
4 22. nóv. 1961 — Alþýðubla^ið
í Algier er það iðulega svo,
að það eru ákvarðanir og að
gerðir FLN (algierskra upp
reisnarmanna) eða OAS
öfgamanna f. Algiier), 'sem
gilda. En auknar aðgerðir
beggja þessara aðila í Frakk
landi sjálfu, þar sem tæpast
líður sv0 dagur, að ekki foer
ist fregnir af manndrápum
og ránum, Ihljóta að aækja
mönnum mikinn ugg. Með
ferð sú, sem lögreglan er sögð
hafa 1 frammi við Algierbúa,
■ Ibúsetta í Frakklandi, hefur
fvllt marga Frakka viðbjóði.
Virðingin fyrir lögunum virð
ist á faralds fæti.
Það, sem mestum áhyggj
um veldur eru að sjálfsögðu
aukn.ar aðgerðir OAS í Frakk
landi si'álfu síðustu mánuði.
í hreyfingu þessari hefur ver
ið safnað saman allri and-
stöðunni gegn de Gaulle.
DE GAULLE
IHreyfingin virðist hafa nóg
fé og iherforingja til að
stjórna aðgerðum. Það Virð
ist enginn efi á því, að í und
irbúningi sé enn ein uppreisn
gegn fimmta lýðveldinu og
er bá æhtt við, að henni verði
er þá hætt við að henni verði
fyrri.
Nú telja sumir, að það sé
einmitt þessi vissa, sem valdi
iþví, að de Gaulle leggi nú svo
mikla áherzlu á að hraða sam
komulagi í Algier. Spurning
in er, hvað OAS menn hyggj
ast vinna. Þeim hlýtur að
hafa skilizt það nú þegar, að
vonlaust er að koma á
„frönsku Algier“, og því hlýt
Ur stefnan að vera að reyna
að knýja fram skiptingu
landsins á sem hagstæðustum
grundvelli fyrir þá' sjálfa.
Þeir tala um, að þeir hyggist
ekkj troða stjórn sinni upp
á Frakkland sjálft, en hins
vegar virðist óhugsandi, að
ibeir komi nokkru tii leiðar, án
þess fyrsl að losa sig við de
Gaulle, því að það hefur ein
mitt verið hann og áhrif
fcans, sem orðið hafa til þess,
að fyrri uppre!snin í Algier
fóru út .um þúfur.
Alveg síðan de Gaulle kom
aftur til valdp í Frakklandi
fyrir þrem og hálfu ári 'hafa
flestar deilur þar í landi snú-
izt u*^ hans eigin persónu,
og þær gera það enn. Ágrein
ingurinn hefur aukizt og ýms
ir stjórnmálaleiðtogar, sem
áður fóru sér hægt gagnvart
forsetanum, eru nú orðnir há
iværir í gagnrýni sinci og má
þar tilnefna jafnaðarmann
inn Guy Mollet og radíkall
inn Mendes France auk ann
arra. Það er sjálfsagt margt
til í gagnrýni þeirra á forset
anum, en allt um það er erf
itt að sj'á, að nú sé rétti t'ím
in„ t.il að skipta. þegar ríkis
valdinu er ógnað af öfgaöfl
u\
Það, sem de Gaulle þarf
núna, er lausn á Algiermál
inu með samningum við FLN
'svo að hann geti slegið OAS
út, með „orðnum hlut“ eða
fait .accompli. Það má því
segja, að um gé að ræða
'barna kapphlaup við tímann,
fá fram lausn áður en OAS
lætur til skarar skríða.
ÚR FREE CINEMA myndinni „Öðruvísi en önnur börn“, sem
fjallar um flogave'k börn og erfiðleika þeirra við að samlaga sig
umhverfinu. Ein af þeim tnyndum, sem Filmia hyggst sýna síðar
í vetur — á vegum The Britísh Film Institute, London.
Filmia hefur
vetrarstarfið
UM NÆSTU HELGI hefur
kvikmyndaklúbburinn Filmia
vetrarstarf sitt; og hefst þar
með níunda starfsár félagsins.
Starfsemln í ár hefst nokkru
síðar en venja er vegna ó-
vissu um húsnæði fyrir starf-
semina í vetur.
Félagið sótti í sumar um
það 11 bæjarráðs, að það fengi
óbreytta aðstöðu til starfsemi
sinnar í Tjarnarbiói, eftir að
leigusamn'ngur Háskólans
rynni út og Háskólinn ílyiti
starfsemi sína í hið nýja hús
á Melunum, en bæjarráð mun
ekk; enn hafa tekið afstöðu til,
hvernig húsið skuli endanlega
nýtt. Háskólinn á þar Elest jnn
an stokks, svo sem bekki og
sýn'ngarvélar. og taldi íor-
stjóri Háskólabíós ekki kleift
að veita Filmiu afnot af þess-
um hlutum eins og sakir stæðu
jafnvel þótt Reykjavíkurbær
skyti að öðru leyii skjólshúsi
yfir starfsemina.
SÝNT í STJÖRNUBÍÓI.
Ákváðu forráðamenn Film-
iu því, að leita fyrir sér um
annað húsnæði, og var gert
samkomulag við forstjóra
Stjörnubíós, um að starfsemin
yrði þar til húsa, a. m. k. fram
að áramótum, er öruggt má
telja ag örlög Tjarnarbíós hafi
ver ð ráðin. Verða því allar sýn
ingar fram til áramóta í
Stjörnubíó á venjulegum sýn-
ingartíma félagsins þ.e. kl. 15 á
iaugardögum og kl. 13 á sunnu
dögum
Ber að fagna því hve vel og
vinsamíega forstjóri Stjörnu-
biós. Hi'-l'. Lýðsson b.'ást við
málaleita í í> agsi- j.
NÝ LEIGUSAMBÓM) _
THE BRITISII FII.M
INSTI fUTE.
Undanfarin 8 ár hefur Film
ía feng ð nær allar myndir sín
ar frá kv kmyndasafni danska
ríkisins, Det Danske Filmmu
seum, sem ávallt hefur sýnt
ijólaginu 'hina mestu velv'ild
og umhyggju. H ns vegar býr
Det Danske Filmmuseum ekki
yfir óþrjótandi uppsprettu úr
valskvikmynda. Hefur Filma
sýnt á annað hundrað mynda
frá safn nu, og er því ekki
um jafn auðugan garð að
gresja þar og áður var, nema
til endursýninga komi. Var því
i haust leitað eftir nýjum leigu
samböndum, m. a. v'ð Bret-
land, og varð það að samkomu
lagi að Filmía fengi eftirleið
is — jafnframt því sem mynd
'r yrðu áfram leigðar frá Ðet
Danske Filmmuseum — nokk
urn aðgang að brezka kvik
myndasafninu The British
Film Inst tute, sem er kunn
asta safn sinnar tegundar í
víðri veröld og gefur meðal
annars út kvikmyndatímaritið
,.S ght and Sound“; sem marg
ir kannast við Munu fyrstu
myndirnar frá The British
Framhald á 12. síðu.