Alþýðublaðið - 22.11.1961, Page 10
Á mánudagskvöldið er var,
héll Rvíkurmótið í handknatt
leik áfram. Leiknir voru fjórir
leikir, 3 í m. fl. karla og einn
í 3. fl. karla.
Ármann — KR
14 : 11 (7:4 — 7:7).
Fæstir bjuggust v:ð því, að
hinum ungu Ármenningum
tækist að sigra hið leikvana lið
KR. Þetta varg þó uppi á ten-
ingnum þrátt fyrir ailt. Til að
byrja með fylgdust liðin að,
skiptust á um a'ð skora svo, að
oftast var jafntefli eða eins
marks munur á annan hvorn
veginn.'Svona gekk þetta fram
undir miðjan fyrri hálfleik, en
þó tekst Ármenningum að ná"
forustunni 5:4 og þeir lála ekki
þar við sitja, heldur auka við
á síðustu mín. hálfleiksins 2
mörkum, þann:g, að þeir leiða
með 3 marka mun við leikhlé.
KR-ingar byrja vel seinni hálf
leikinn. Þeir höfðu nú breytt
varnarleiksaðferð sinni, léku
hið svonefnda 4—2 kerfi með
Reyni og Karl fyrir framan. —
Gaf þetta góða raun til að
byrja með, enda tók það Ár-
menninga talsverðan tíma að
átt.a sig á þessum breyftu að-
stæðum. Þetta notfærðu KR-
ingar sér vel. þeir fá þegar á
Staðan í meist-
araffokki karla:
STAÐAN í meistaraflokki
karla eftir Ieikinn á mánu
dag:
LUT J M St.
3 3 0 0 52:25 6
3 2 1
3 2 0
2 0
Fram
ÍR 3
KR 3
Víkingur 3
Valur 4
Ármann 4
Þróttur 4
0 39:33 5
1 45:29 4
1 45:29 4
1 1 2 41:50 3
1 0 3 44:54 2
4 35:70 0
1. mín. víti á Ármann, er Reyn
ir framkvæm:r örugglega, 5:7.
Á 4. rnín. kemst Karl inn í
sendingu og kemst einn og óá-
reittur upn og skorar, 6:7. —
Skömmu seinna • jafnar Karl
beint úr aukakasti. Stefán nær
forustu aftur fyrir Ármann í
6. mín. með skoti af löngu
færi. Pétur jafnar svo til
strax fyrir KR, 8:8. En á ný
taka Armenningar forustuna,
9:8. er Ingvar skorar af línU úr
áqætr: sendingu frá Herði og
bað ekki að sökum að spyrja,
Karl iafnar ennþá einu sinni
fyrir KR, er hgnn brýzt í gegn
og skorar, 9:9. Það sem næst
gerisl í leiknum er næsta af-
dr:faríkt fyrir KR. Pétur fær
ágætt tækifæri á línu svo til
óvaldaður, en Gunnari mark-
verði Armenninga tekst að
verja skoi Pétiu’s Mark á þessu
augnablik: hefði áVi efa ger-
hreytl öl’um ffangi leiksins,
°n meistarastvkki Gunnars
markvarðar eaf Ármenningum
byr und:r báða vængi og á
næstu 4—5 m'n. gera þeir út
■ ■m le’kinn '■’-n'a 5 mörk, þar
af eitt úr ■'u'takasti. Voru þeir
4rni og Hörðu.r þar að verki.
Á síðu<:tu mínútu leiksins
<,ko”a KP-;n<Ta»- svo 2 mörk,
annað ú” ví'i. en b”ð gat ekki
i brevtt b°irr: staðreynd, að
I i~iv,j~mri ^rPr tanaður fyrir þá.
t :g Ármanns néV nú sínum
,”’ti teív : vr' tíma, voru
b"ír b—ði ’eikni" oa baráttu-
r.'.-ir Tri^v.’m "or varnarleikur
b"bmq r>ú b’t.lsiovntari en áð-
’”■■. B°7ti’' í l’SVn betta kvöld-
’’oru be’r Hörðm’. Árni og
Hans en hrir tveir síðast-
nc,fn<tu " P’i.i rft, «kemmtilega
'•’man. Ekki má pl°vma þætti
Gnnnars morkva’’ðar. en hann
nú míör- vóðan lek. Lið
T^r> vpr nð leka”a rn í undan
Tö-num leik’mn nv tnm nú í
’inc; p^ vsritkartnr beir, SeiTl
—u á hðinu, e:rknm það) að
er um nf á tvo menn til
^ð cko»-a mörkin. c-c'm sagt
V"rl oi R°vni Ekki verða
kki rsynt að skora í þessum
ÞAÐ er oft mikil harka í
leikjum að Hálogalandi
eins og meðfylgjandi
mynd sýnir. Myndin er frá
leik Vals og Víkings í
meistaraflokki karla á
mánudag. Örn Ingólfsson,
Val, er með knöttinn, en
Pétur og Rósmundur eru
ekki á því að hleypa hon-
um í gegn. Ljósm.: J. Vil-
berg.
I DAG
undi
leik, því þeir skutu báðir mik-
ið, en höfðu ekki erindi sem
erfiði. Þrátt fyrir það, eru
þessir tveir menn ásamt Guð-
jóni markverði uppistöður liðs
ins, en þeir hefðu þó mátt
vera meira yfirvegandi í leik
sínum þetta kvöldið. Dómari
var Magnús Pétursson.
Mörk: Ármann: Hörður 5,
Árni 5, 1 víti, Hans, Ingvar,
Stefán og Gunnar J. 1 hv.
KR: Karl 7, Reynir 2, bæði
vítak., Pétur og Herhert 1 hv.
Vítaköst KR 2, A. 1.
Valur — Víkingur ’
14:11 (9:8 — 5:3.)
Talið var nokkurn veginn
víst, að leikur þessara félaga
yrði fremur jafn. Það varð líka
raunin á framan af. Þó var það
sem Valsmenn hefðu undir-
tökin í leiknum allan tímann.
í fyrri hálfleik höfðu Vals-
menn oftast 1—2 mörk yfir.
Lögðu þeir talsvert kapp á að
gæta 8 marka mannsins úr
leik Víkings gegn Ármánni fyr
ir skemmstu, Jóhanns Gísla-
sonar. Þetta tókst að vísu, en
annar ungur efnilegur Víking
Framhald á 11. síðu.
ED.ííS4*i: *•%.«.
höldum við áfram að I
birta beztu afrek n í sundi frá
upphafi og það er bringusund.
100 m. bringusund:
Jastremski, USA, 1:07,5
Hait, USA, 1:09,6
Tittes, Þýzkalandi, 1:10,8
Kuo-Hsiung, Kína, 1:11,0
Nakagawa, Japan, 1:11,0
E v r ó p a :
Tittes, Þýzkalandi, 1:10,8
Kolesn'kov, Rússl., 1:11,4
Funikov, Rússl. 1:11,4
Svozil, Tékkóslóv., 1:12,2
Henninger, Þýzkal., 1:12,4
’61
’61
’61
’80
'61
’6l
'61
’61
’57
’61
200 m. bringusund:
Jastremski, USA_ 2:29,6 ’61
Hait, USA, 2:34,5 ’61
Nakasone, USA, 2:35.6 '61
Kolesnikov, RússlÉj 2:35.6 ’61
Nakagawa, Japan, 2:35,7 61
E v r ó p a :
Kolesnikov, Rússl., 2:35,6 ’61
Prokopenko, Rússl. 2:36,0 ’61
Henninger, A.-Þýzk., 2:37,4 ’60
Funikov, Rússl., 2:37,8 ’61
Enke, A.-Þýzkal. 2:38,6 ’59
Næsta umferð í
Evrópubikarnum
1DREGIÐ hefur verið um það
i hvaða lið leika næst saman í
Evrópub karkeppninni.
| Sá leikur sem kemur til með
| að vekja mesta athygli, er Real
Madrid og ítalska félagið Juven
I tus eitt bezta 1 ð Ítalíu.
| Siguvegararnir frá í fyrra,
Benefica, Portúgal mæta annað
hvort Núrnberg, V-Þýzkal. eða
Feuerbache, Tyrklandi. — Þá
leikur Standard L ége, Belgíu
við Glasgow Rangers eða Vor-
warts, A-Þýzlcalandi Tottenham
Hotspur mætir svo Servette,
Sviss eða Dukla Tékkóslóva-
kíu.
FINNAR sigruðu Vestur-Þjóð
verja í landsleik í ísknattleik_ í
gærkvöldi með 7:5.
f
h n >■
■ .v.v.v.v - ....■.v.-.v...-.-.-.-.-.-.-;v.y..v.v/^c;
'IÞRÓTT Af RÉTTIR
Í 5 runu MÁLI
EVRÓPUMEISTARAMÓT í
sundi fer fram næsta ár og verð
ur háð í Le'pzig, Austur-Þýzka
landi.
DANIR sigruðu Svía í hnefa-
le kum með 6 vinningum gegn
4.
/
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
22. nóv. 1961 — Alþýðublaðið tffj fþ HjilJ, , h ,i