Alþýðublaðið - 22.11.1961, Síða 15
„Hafið þér farið út með hon
um?“ Phil hikaði augnablk,
hló svo og bætti við: „Þér
þurfið ekki að svara mér. Ég
sé það á yður. Er-það ekki
furðulegt? Að þér skylduð
vera ein af vinkonum Grants!
Ég óttast að „Húsbóndanum“
lítist ekki vel á það.“
Nú skellíhló Shann og
kvei'kti á útvaríoinu og lét
Eleanor um að skilja við hvað
hann átti. Tiu mínútum síð
ar komu þau að stóru hvitu
ihúsi.
Þ.au gengu hlið við hlið upp
tröppurnar og biðu eftir að
dyrnar væru opnaðar. Feit
lagin hvíthærð kona kom til
dyra.
„Ert það þú Philip“, sagði
konan. Hún v.ar mjög
þreytuleg.
„Hvernig líður .Húshóndan
um“? spurði Phil og fór úr
frakkanum.
„Hann er mjög órólegur.
Grant er í eldhúsinu að taka
til róandi sprautu handa hon
um. Syivia er hjá föður þfn
um.“ Konan leit á Eleanor.
„Er þetta hjúkrunarkonan?“
„Mamie, þefta er Eleanor
Johnson. Mamie sér um okk
ur öll ungfrú Johnson. Við
gætum aldrei lifað án henn
ar“. Phil henti frakkanum á
stól.
Eleanor brosti til konunn
ar, sem virti hana hugsandi
fyrir sér.
„Hún er mjög ung Philip",
sagði Mamie og andvarpaði.
„Ein af vinkonum Grants“,
1 sagði Píhil og virtist skernmta
sér vej/
„,Ef þér eruð að hugsa um
hvaða reynslu ég hafi í hjúkr
un þá hef ég unnið að henni
í þrjú ár“, sagði Eleanor. „ÖÉg
hef unnið mikið fyrir Howard
lækni“.
„Þér skulið ekki taka
nærri yður það sem ég segi
vina mín“, sagði Mamie. „Ég
er sv0 óróleg. Ég ibjóst að
eins við því að hjúkrun
kvennastofan sendi einhverja
eldri konu“.
„Mamie óttast að faðir
minn verði. yður of erfiður.
,.Húsbóndinn“ er jafnvel erf
iður viðfangs heilbrigður”.
Mamie leit reiðilega á
Fhil. „Það gleður mig að þér
s’kulið vera komin ungfrú
Johnson. Grant er dauðupp
gefinn. Hann hefur ekki vik
ið frá fræi’ria sínUm síðan
hann veiktist“.
„Ótrúlegt", sagði Phil út
um amnað munnvikið“. Þú
ætlar þó ekki að segia mér
að læknirinn mikli sé mann
legur?“.
„Hvar er Grant læknir?“
spurði Ele-anor og fór úr káp
unni.
„Ég sagði þér að hún væri
vinkona hans“, Sagði Phil.
„Það sk-ilptir engu máli með
an hún kann sitt starf.
iSýndn henni hvn,- eldhúsið
er. Ég fer upp. Ég er sann
færð um að frú Howard vill
fara rneð manninum- shium.
Mnmie leit við í stiganum.
„Philip viltu fara upp í bar.na
herbergið á eftir? Jessie var
að gráta. Öll þessi læti hafa
gert hana órólega".
„Ég lít inn til hennar“. lof
aði Píhii og benti Eleanor að
fylgj a sér.
Þegar Eleanor gekk á, eftir
honum að eldhúsinu s!á hún
að hann var haltur. Það var
mjög erfitt að sjá 'það og hún
bjóst ekki við að venjulegt
fólk sæi það. Sennilega var
það starf hennar meðal
sjúkra og vani hennar að
veita öllu afbrigðilegu eftir
tekt sem hafði valdið því að
hún sá það.
Phil nam staðar fyrir fram
an lokaðar dyr.
„Beint af augum“, sagði
hann. „Ég fer til Jessie. fíún
er dóttir mln og þegar rnað
ur er aðeins fimm ára þarfn
-a'st maður oft huggunar.!‘‘
Phil fór á brott og Elean
or gekk inn í eldhúsið. Grant
stóð við eldavélina yfir potti
sem sauð í-
„Get ég gert þetta?“ spurði
hún.
Grant hafði auðsýniiega
ekki -heyrt þegar húh 'kóm
inn. Hann snérist á hæl ;og
fyrst skildi han.n greinilega
hvað hún var að gera þang
að.
,, Eruð þér hjúkrunarkon
an?“ í r'ödd 'hans folandaðist
isaman áhyggjur og feginleiki.
„Já. Mér finnst leitt *að
ekki skildi nást til mín fyrr“.
„Það skiptir engu máli. Við
höfum ekki náð í neiha
hjúkrunarkonu alla helgina“.
„Hvernig líður frænda yð
ar?“ /ú
„Hann fékk alvarlegt
hjartaáfall. Lífi hans er e'nn
hætta búin. Þetta koni svo
skyndilega“, Gr.ant strauk
hendinni yfir þvkkt h’firtð.
„En mön.num á hans aldri
hættir við hjartabilunum.
Það er bara þetta að það á
ihelzt ekki ,að koma fyrir
neinn sem maður þekkir. Ég
geri ráð fyrir að hann ,nái
sér ef hann lifir fyrsta áfall
ið af“-
Elean'or vissi að næstu
þrjár vikurnar yrðu mjög
ihættulegar sjúklingnum.
Hún sá það á Grant að hann
hafði þegar gert sér grein fyr
ir öllu sem ske kynni.
Grant gekk að borðinu og
tók fram sprautu og nál.
„Hann er mjög órólegur.
É-g hef róa,ndi meðal á reið
um höndum. How-ard læknir
og kona ha,ns eru hjá hou
um. Læknirinn vill að hann
sé hafður undir áhrifum ró
andi lyfja allan sólarihring
inn“, sagði Grant.,
Eleanor elti Grant út úr
eldhúsinu^og upp stigann að
stó-ru svefnlierbergi. Herra
Tyler lá í sjúkrarúmi og u-nd
ir súrefnisgjaldi.
Eleanor gekk að rúminu.
Andlit herra Tylers var ná
fölt og varir (hans bláar.
Plann líktist alls ekki mann-
inum sem var va,nur að heim
sækja Belle County sjúkra
húsið. Hann braust áka/t um
iþrátt fyrir veiklulegar til
raunir frú Howard til að
!halda ihonum.
„Reynið þér að vera róleg
ur herra Tyler“, kallaði Elea,n
or til hans.
Augu herra Tylers ellu
■hana uppi. „Hver er þetta?“
-stundi hann. Augu hans Voru
jafn blá og augu Gr.ants e,n
sljó. ,
„Ég er hjúkrunarkona yð
ar herra Tyler. Þér eigið að
fá sÞrautu svo yður líði bet
ur. „Rödd hennar var jafn
ákveðin og huggandi og hend
in sem hún lagði á handlegg
hans.
„Ég get ekki náð andan
um“, Herra Tyler var á
hyggjufullur. „Ég get alls
ekki andað. Ég verð að fá
loft“.
Sylvia Howard kom til
þeirra og dró súrefnigtjaldið
undan dýnunni til að halda
sjúklingnum, sem brauzt e,nn
ákafar um en fyrr og gerði
þar með Grant sem stóð við
ihina hlið rúmsins það ómögu
legt að sprauta hann.
Eleanor hugsaði um súrefn
ið sem færi til spillis þegar
tjaldinu væri lyft svona og
sagði ákveðin: „Við erum of
mörg lhér,na inni“.
Howard læknir leit á vin
'Sinn og sjúklinginn.
„Þett.a er rétt ungfrú Jo-hn
son. Við skulum koma Sy.lvia.
Grant og ungfrú Johnson
geta fekið við“.
Sylvia dró he,ndina ófús
lega að sér og leit illilega á
Eleanor.
Eleanor lét sem hún sæi
'hana ekki og hófst umsvifa
laust handa við að ýta tjald
inu betur undir dýnuna. Svo
gek'k hún að ihinni ihlið rúms
ins og aðstoðaði Gr.ant með
iþví að bretta upp náttjakka
ermi frænda hans og halda
h.andlegg Ihans meðan Grant
stakk nálinni inn. Þegar bú
ið var að sprauta herra Tyler
talaði Eleanor .rólega til
hans og hélt honum blíðlega
kyrrum í rúminu. Fyrst í
stað reyndi hann að setjast
upp en svo islappaði hann
af.
„Hikaðu ekki við að
hringja í mig . . . og Grg.nt
vertu ekki svona áhyggjufull
ur“, sagði Howard læknir.
Hann leit til Eleanor.
„Frændi þinn hefur góða
hjúkrunarkonu hjá sér“.
'Grant kinkaði kolli en at
hygli hans Ibeindist öll að
frænda hans. Hann virt;st
ekki einu sinni taka eftir því
að Sylvia 'klappaði á hani
legg hans um leið og hún
gekk út.
Það liðu um það bil tutt
ugu mfnútur áður e,n spraut
an fór að verka. Herra Tyler
hætti að brjótast um og lút
fallast niður iá koddana eins
og hann hefði gefizt upn.
Litarháttur hans var ekkí
betri og æðaslátturinn veik
ari en andardrátturinm var
ekki lengur jafn þunglama
legur og erfiður.
Eleanor vafði teppinu utan
um axli sjúklingsins og dró
svo handleggin út úr súrefn
istjaldinu og lokaði þvlí vaind
lega.
„Ég ætti að hækka súrefn
ismagnið þangað til jafnvægi
er komið,“ sagði hún.
Grant kinkaði Jsolli til sam
sinnis og Eleanor stillti mæl
inn á tíu. Átti hún að biðj
ast afsökunar á því að hún
ihafði sama sem rekið How
arshjónin út úr herberginu?
Hún ákvað að gera það ekki.
„Plann ihvílist betur núna”,
sagði hún. „Af hverju ferð
þú ekki að sofa?“
'Grant stóð við rúmstokk
in-n 0g virti frænda sinn fyr
ir sér áhyggjufullur á svip.
Nú lét hann hendurnar falla
niður með siðunum.
„Ég þyfti að sofa nokkra
klukkutíma“, sagði hann- „Ég
er á vakt á morgun . . .“
Hann leit á armbandsúr sitt.
„Ég á við í fyrramálið. Ég
vonast til að fá tveggja vikna
frí en iþangað til það er kom
ið í kring . . .‘ hann yppti
öxlum. „Kallaðu í mig ef eitt
ihvað verður að“.
Eleanor lofaði því og Grant
Faoði henni allt sem Howard k
læknir hafði mælt fyrir að *
gert >:kyldi. Þegar hann var
viss um að hún skildi það
fór hann en ekkj þó fyrr en
hann hafði sýnt henni í
hvaða heribergi hann yrði.
Klukknn var orðin tvö þegar
viop^or- og ciúklingur hennar
urðu ei.n eftir.
Herra Tyler svaf vært
næsta hálfanannan klukku
tímann. Hann var enn náföl.
ur en varir hans voru ekki
leugnr jafn ibláleitar og fyrr.
JFðasMttur hans va.r ekki
jafn ihraður og fyrr. Þegar
tíini var 'komin til að ge^.
ihonum næstu sprautu veitVv
Eleanor því eftirtekt að -hann
vað órólegri. Hún gaf hon-
um sprautuna, snérj honUm í
rúminu og gaf honum vatn
að drekka og áður en tutt
ugu mínútur voru liðnajt svaf
hann vært.
Klukkunq vantaði tutt
ngu rr V'itur í sex þegar Ele
enor cá að dvrnar voru opn
pðsr hægt og varlega. Húni
b°' ð réleg o? henni kom það
nTmíög á óvart að sjá titla
stúlku á að gidk-, fimm ára
pvmla c+A">da í gætfinni.
.FM'mor gekk til hennar og
sawði hljóðlega: „Sæl.“
litla stúlkan leit yfir að
súrefnistjaldinu. Bláu augu
hennar voru stór og skær.
„Heldurðu að .afi deyji?“
hvíslaði hún hræðslulega.
Eleanor kraup við hlið
harnsins.
Auðvitað ekki vina mln'1,
sagði hún. i '
„Mamie segir að afi sé voða
lega veikur og Grant fræridi
sepir að ég megi ekki koma
hingað. Hann sagði Mamie
að setja Rusty út í verkfæra
geymsluna. Rnsty er hundur
inn minn. Hann er með
kndlað skí,nn og svartan
íblet t yfir öðru auganu. En
hann er h-'æddur þegar hann
er ejnn. Busty sefur .alltaf
hjá ’-.-é". Grant frændi segir
að nui'" gelti kannske og ó
náði r.fo “ Iftla ctúlkan benti
tað súrefritialdin u. „Af
hve"Ti er afi lokaður i,nni?“
p,- bara tjald. Þá á
afi Hp.n betra með að anda.
Ef h '’ heRir mjöa hægt um
þig ck"l érT levfa þér að skoða
það“ caeT. Fleanor.
L’tla t°lron Igsði hendina
yfir vorir sér op Eleanor tók
hana í fmg Mr,. Meðan hún
bar h">”v,jð að fjnldinu gat
hún evv> uar;zt beirri tilhugs
un as -‘-iværi afskaplega
létt jpfnvel bn hún væri í
þykkum innislopp og inni
skóm.
Ha.nn cteinSefur“,
h'VÍsMði Eleanor.
Litla stúlkan flissaði
og herrq Tyler opnaði aug
un.
„Góð°"’ r,p<rinn“i sagði Ele
anor. , S'i-þð hér hver er kom
in í heimsckn til yðar“.
Alþýðublaðið — 22. nóv. 1961 15