Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 1
42. árg. — Fimmtudagixr 23. nóv. 1961 — 264. tbl. ÞAÐ er aðeins ein loft- vamaflauta til í höfuð- borginni. Henni er kom ið fyrir uppi á turni ka- þólsku kirkjunnar. Ljós myndari blaðsins príb’ aði þangað upp í gær- kvöldi og tók meðfylgj- andi mynd af gripnum, sem vonandi þarf aldrei að nota. —' Eina flautan Eggjaflokk- un hætt um áramó £ UNDANFARIN þrjú ár hefur Sölufélág garðyrkjumanna ann- azt flokkun og dreifingu á eggj nm fyrir Samband eggjafram- leiðenda. Hefur þess' samrœm- ing á eggjasölunni gefizt vel. Þau hafa komið í góðum um- búðum, og merki Sambands éggjaframleiðenda á þeim yfir le tt verið trygging fyrir góðri vöru. Nú bendir allt til þess, að þetta flokkunar- og dreifingar- starf verði lagt niður um ára- mótin. Árið 1957 voru gerðar nokkr ar breytingar á afurðasölulögun um, þar sem framle ðsluráði var | veitt- heimild til að veita Sam-J bandi eggjaframleiðenda einka- • leyfi á sölu eggja í verzlan.r. Þá komst og á samvinna milli eggja samlagsins og Sölufélags garð- yrkjumanna um að sölufélagið annaðist dreifingu og flokkun á eggjunum gegn 10% greiðslu. , Átti þetta að vera trygging fyrir því að eggin kæmust ó- skemmd og ný á markaðinn. Var þá keypt flokkunarvél og kæligeymslur fyrir eggin voru settar upp. Einn'g voru eggin stimpluð með merki eggjasam- íagsins. Vegna breytinga á lög unum kom upp mikil deila. sem endaði með miklum mála- rekstri. Sumir kölluðu þetta e nokun, en aðrir fögnuðu þess ari breytingu, sem tryggði neyt endum góða vöru. Nú vili Samband eggjafram- le.ðenda fá því framgengt, að eggjasalan falli inn í afurðasölu . -lögin eins og aðrar landbúnað- arafurðir, eins og t. d. kjöt. Verði þetta ekki gert mun sam lagið hætta dre.fingu og flokk- un á eggjunum um áramótin, og getur þá hvaða eggjaframleið- andi sem er sent egg sín á mark aðinn án alls eftirlits i .... 1 ———;———- ---------------♦ Ottazt um 2 bóta í GÆRKVÖLDI var óttazt um tvo báta. en vegna veðurs var ekki unnt að leita þeirra. Hins vegar voru skip og fólk í landi beðið að svipast um á þeim slóð um, sem bátanna var von. Framhald á 3. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Áð nýr forstjóri muni senn taka við Laugarássbíói: Auðunn Hermannlson, ' framkvæmdastjóri DAS- happdrættisins. EG HEF skoðað allmarga, kjallara í Reykjavík og komizt að raun um, að þeir eru, traustbyggðir og hinir ágæt-j ustu sem byrgi, ef til ófriðar; drægi, sagði Holtermann, yfir- maður borgarvarnanna í Nor- egi í viðtali við hlaðamenn í gær. Að vísu er glugga og dyra útbúnaði kjallaranna áfátt sagði Holtermann, en ef geng *ð væri frá glugga og dyraút- búnáðinum værg kjallararnir mjög góðir og gætu m. a. verndað borgarana gegn hættunni af geislavirku úr- felli. I Holterman kom hingað til lands í boði ríkisstjórnarinnar til þess að vera henni til ráðu neytis um það, á hvern hátt helzt mætti haga almannavörn um hér á landi. Hann ræddi við blaðamenn í gær ásamt I Sigurjóni Sigurðssyni lögreglu stjóra, og Baldri M.öller ráðu- neytisstjóra s í dómsmálaráðu- neytinu. Holtermann skýrði blaða mönnum frá því í stórum dráttum hvernig almannavarn ir hafa verið skipulagðar *í Noregi. Hann sagði í upphafi máls síns, að þeim í Noregi væri það ljóst, að almanna- varnir hversu vel- sem þær væru skipulagðar gætu ekki tryggt borgurunum algert ör- yggi, en hitt væri víst, að vel skipulagðar varnir gæti dregið verulega úr því tjóni, sem á- rásir í stríði mundu hafa í för með sér. Holtermann sagði, 3. síðan er e rl e n ás síðan að höfuðmarkmið almanna- er og láta almenning vita varnanna væri það að bjarga | hvort geislun er orðin það mik mannslífum, kæmi til ófriðar. j il, að almenningur verði að Síðan nefndi hann höfUð-!halda s]S jnnan dyra. Holter- þættina í sambandi við skipu-|fann sag.ðl’ að §ert væri ráð lagningu þessa starfs í Nor-‘^nr unnt vræri að egi í fyrsta lagi hefur í Nor-!^3 æðslu stJorn landsins a brott frá Osló fyrirvaralaust hvenær sem þörf krefði, en auk þess væri gert ráð fyrir því, að unnt væri að flytja hluta borgaranna á brott frá þéttbýlum borgum. Holter- egi verið komið upp víðtæku aðvörunarkerfi til þess að vara borgarana við yfirvofandi hættu. Hernaðaryfirvöldin hafa kerfi, sem gefur til kynna strax og óvinaflugvél, flugskeyti eða sprengja sést|mann sagÓi, að í fyrsta lagi og boð sendast um leið til al- b a burt fr. flu ÖUum mannavarnanna sem lata hm öðrum stöðum sem mikff um ymsu deildum um allan:^ væri á að ðu fyrir á. Noreg i te upplysmgarnar syo j rásum auk þess væri °g ol!um aimennm^. Ber- ráð f ir að fl tja hina al. stoku kerfi hefur yenð komið mennu b frá borgunum, upp til þess að lata vita af ö 6 ef hætta er á geislavirku úr-1 | felíi og hafa verið gerðar ráð j istafanir til þess að unnt sé að i £914 mæla geislavirkni hvenær sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.