Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 12
FjALLAREFUR I VIÐSKIPT ADEILD FYRRAKVÖLD var haldið h'óf í t lefni af því, að í haust vöru tuttugu ár liðin frá því að háfin var kennsla í viðskipta- fræðum við Háskóla íslands. í þfessu hófi var tilkynnt, að við- Gk'ptafræðinemar hefðu látið sfoppa upp fjallaref, sem héðan af skyldi vera merki og tákn deildarinnar, — en fram til þessa hefði ekki verið um neitt siíkt merki að ræða. 'Höskuldur Jónsson stua. oe- cön. afhjúpaði refinn og flutti vi5 það tækifæri ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir refsmái- »nu, Sagði hann, að lögfræðinem ör ættu gæs, sem Grágás nefnd- ist. Væri það siðvenja þar í deitd, að nýútskrifaðir lögfræð in'gar hneigðu sig fyr.'r gæsinni eg loknu prófi á danselik lög- iræðinema og þurfti sú hneig- ing að vera full virð'ngar og (undirgefni, þar eð gæsin Grágás væri heilagt dýr og tákn hinn Áríbandi o f * vitni vantar UMFERÐARDEILD rann- sóknarlögreglunnar þarf nú nrjög nauðsynlega að komast í samband við tvo menn, sem urðu vitni að árekstri föstu- daginn 17. þ. m, Málsatvik eru þau, að þenn- an umrædda dag um klukkan 22,40 varð árekstur á mótum Ægisgötu og Bárugötu. Bifreið inni R—-6699 vrar ekið á bifreið ina R—6131, og skemmdist Friin nokkuð. Bifreiðastjórinn á R—6699 beið ekki, heldur ók burtu af staðnum, og var þá nærri búinn að aka á mann, sem vrar með barn í fanginu. Tveir menn komu þarna að, og urðu vitni að atburðin- um. Höfðu þeir tal af bílstjór- anum á H—6131 og gátu þess við hann, að þeir hefðu verið heppnir að sleppa með heil bein undan þeim, sem árekstrinum olli. Það eru þessir tveir menn sem lögreglan vill hafa tal af. Eru þeir beðnir að snúa sér til umferðardeildarinnar, sem allra fyrst. ar göfugu fræðigre nar, lögfræð 1 innar. Væri gæsin ekki höfð frammi nema við hátíðleg tæki færi. — V.ðskiptafræðinemar hefðu fram til þessa borið öfund í brjósti til lögfræðinema vegna Grágásar, þar eð þeir hefðu ekki haft neitt slíkt áþre fanlegt tákn sinnar fræðigreinar. Nú hefði úr þessu verið bætt með refnum Mágusi, en Bragða-Mág us var slægvitur jarl og með klókndum kunni hann að þræðg krókustu refilstigu .Við- 1 skiptafræðinemum þótti því vel Itil fundið að kalla refinn eft r ; honum, og um leið þótti þeim hæfa fræðigreininni að velja ref |Sem tákn hennar, þar eð klók- indi dygðu vel í viðskiptum. Svo segir m. a. um Bragða-Mágus í sögu hans: „Hann var vitr ok v nsæll: hann var kallaðr jafn at öllum íþróttum við Rögnvald jarlsson, en eina íþrótt hafði hann umfram aðra menn í Sax- landi, sú kallast nígrómantía, því at svo kunni hann mikit í rúnum ok kuklaraskap, að hann gjörði margs konar sjónhverfing ar, svo að öngvir undirstóðu hans leika.“ Af því var hann kallaður „Bragða-Mágus“. ,,Svo segja sumir fræðimenn, at Mágus jarl væri kominn at langfeðgatölu af syni Óðins þéim er Narf; eða Nari hét, ok hann hafi verit skammt þaðan, ok því er mikil líkendi ef hann Framhald á bls. 10 i! HAB-stúlka Munið þið hana Thelmu Ingvarsdóttur? Hún var fyrirsæta hjá okkur í fýrra í HAB-auglýsing- Um. Við hirtum meðal annars mýndir af henni niðri á Grandagarði: — HAB-híll í forgrunnin- um og netatrossur í bak- sýn. — Skemmtilegustu myndir. Nú er hún kom in út til Danmcrkur og orðin mynda-fyrirsæta þar. Hér er sýnishorn úr blaðinu Dansk Reklame. Eins og myndin ber með sér, skre.ytir Thelma aug lýsingu frá Ekstra Blad- et. Listamenn styðja lækna Kvikmyndun íslenzkra starfsháfta LISTAMENN hafa lýst yfir stuðningi sírium - við kjarabar- áttu lækna, verkfræðinga og annarra menntamanna. Jafn- framt benda þeir á, að þeir fulltrúar vísinda og lista, sem nota mikinn hluta tekna og eigna í kostnað við að auka sér þekkingu sína, þurfi á allra liæstum launum að halda. Listamenn samþykktú á- lyktun hér að lútandi á aðaI- fúndi bandalags íslenzkra listamanna síðástliðinn sunnu- dag. Ályktunin er svohljóð- ' andi: „Aðalfundur Bandalags ísl. | listamanna 19. rlóvember 1961 lýsir samúð með kjarabaráttu iækna, verkfræðinga og ann- arra menntamanna, og leyfir sér að benda á þá staðreynd, að þeir fulltrúar vísinda, lista og annarrar menningar, sem nota ævilangt mikinn hluta tekna og eigna í kostnað við að skapa menningu og auka sér- þekkingu sína, þurfa á allra hæstu launum að halda.“ FJÓRIR þingmcnn úr öllum stjó.rnmálaflokkunum ' flytja á alþingi tillögu til þingsálykt unar um kvikmyndun íslenzk- ra starfshátta. Gerir tillagan ráð fyrir bví að ríkisstjórnin hlutist. til um það í samráði við þjóðminjavörð að fræðslu myndasafn ríkisins og mennta- málaráð íslands skipuleggi og heiti sér fyrir kvikmyndum ís lenzkra starfshátta, sem hætta er á að falli í gleymsku að öðrum kosti. Flutningsmenn eru Gísli Guðmundsson, Einar Olgeirs- son, Jónas G. Rafnar og Hjört- ur Hjálmarsson. í greinargerð með tillög- unni segir svo m. a.: Hinn 16. nóv. 1960 barst menntamálanefndum Alþingis erindi frá nokkrum kunnum mönnum um, að hafizt yrði handa um kvikmyndun ísl. starfshálta, sem tíðkazt hafa í landinu, en nú hafa verið lagðir niður eða eru í þann veginn að hverfa úr sögunni eða gerbreytast. Efni þessa erindis var þó ekki gert að sér stöku þingmáli á síðasta þingi. J Á því þingi voru hins vegar#j samþykkt lög um fræðslu-! myndasafn ríkisins. í fram- söguræðu í sambandi við néfndarálit um það mál skýrði framsögumaður menntamála- nefndar efri deildar frá fyrr- nefndu erindi og lét í ljós þá skoðun af hálfu nefndarinnar, að æskilegt væri, að vænlan- leg stjórn fræðslumyndasafns- ins tæki það til meðferðar, sbr. 2. gr. laganna. Nú hefur það dregizt, að stjórn safns- ins yrði fullskipuð, og mun því lítið hafa gerzt í málinu, sem þó verður að telja aðkallandi með tilliti til þess, hve breyt- ingar ?ru nú örar í atvinnu- lífi landsmanna. Með flutn- ingi þessarar tillögu vilja flutningsmenn freista þess að efla áhuga og framkvæmdir í þessu menningarmáli. Spilakvöld SPILAKEPPííí Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur heldur áfram á föstudags kvöld og hefst kl. 8.30 e. h. í Iðnó. GóS kvöldverð- laun verða veitt. HMmUMMUVMMWMUMHW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.