Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 6
MAKARIOS VAR SVIKARI; BRETAR LINIR SAGAN um baráttu Eoka á Kýpur, sem kostaði rúm- lega 500 manns lífið á fjór- um árum, hefur loksins verið sögð. Söguna segir Georg Grivas hershöfð- ingi, foringi neðanjarðar- hrevfingarinnar í furðu- legri ævisögu, sem hrekur flestar skoðanir fólks á honum, og sýnir fram á hrapalleg mistök brezku leyniþjónustunnar. Grivas, sem er 61 árs að aldri, heldur því fram, að leitar- sveitum hafi mistek:zt hvað eftir annað að hafa hendur í hári hans, einu sinni vegna þess, að leitar mönnum var boðinn „vískí sjúss“, sem gerði það að verkum, að þeir gátu ekki lokið leitinni. Grivás held- ur því fram, að liðsmenn hans hafi aðeins verið 100 talsins, en aftur á móti voru hermenn Breta á Kýp ur 40 þúsund. ★ T!1 þessa hefur almennt verið álitið, að griska stjórnin haf: stofnað til Eokasamsæris að ráði Ma- kariosar erkib:skups og fengið síðan Grivas til þess að stjórna hryðju- verkaflokknum. Grivas heldur því hins vegar fram í hinni nýju bók sinni, að hann hafi undirbú'ð þetta allt sjálfur og fengið Mak- arios nauðugan í lið með sér, en erkibiskupinn var á báðum áttum og vonaði, að Bretar yrðu á burt inn- an þriggja mánaða vegna skemmdarverkanna einna, Grivas lýsir því einn'g, hvernig hann slapp naum- lega við handtöku áður en hann hélt frá Aþenu á fiskibát áleiðis til Kýpur. Grivas sakar grísku stjórnina. sem tahð var að veitt hefði Grivas eindreg- inn ®tuðn:ng, og Makarios erkibiskun, um að hafa reynt að fá hann til að hætta barátlunni. Hann sakar Makarios um heig- ulshátt og afskiptasemi, og segir að mest allan tímann hafi Makarios ravnt að koma honum burt frá eynni. W'«*íík Rreta Þúsundir hermanna voru oft sagðar hafa verið að því komnir að hafa hendur í hári Grivasar, sem segir hins vegar, að flestar leit- ir þessar hafi verið gerðar í fjöllunum, en þar var Grivas sjaldnast að finna. Lengst af hafðist hann við í góðu næði í húsi einu í Limassol, helzta hafnar- bænum á Kýpur. Grivas kveðst aldrei hafa tekið til- lit til hins mikla fjölda hermanna, sem menn hans áttu í höggi við, en að sögn Grivasar voru þeir aldrei fleiri en 100 talsins og þar af flestir unglingar, sem aldrei höfðu lært með byssu að fara fyrr en hann kenndi þeim það. Mistök- um Breta er engu öðru að kenna en blindu leyniþjón ústunnar brezku og klaufa- skap hersins, segir Grivas, sem lýsir því nákvæmlega hvernig hið algera stríð gegn Bretum var háð, en í því tók þátt hvert einasta mannsbarn yfir 11 ára að aldri með þátttökú í upp- þotum og götubardögum. Þetta var til þess ætlað að dreifa athygli öryggissveit anna meðan fámennir flokkar skæruliða höfðust við á fjöllum uppi. og skytt ur sáu um hin eiginlegu hryðjuverk, manndráp og skemmdarstarfsemi í bæj unum. ★ Aður en Grivas var al- mennt þekktur gat hann ferðazt um að vild á eynni og þurfti aðeins að nota sólgleraugu til þess að gera sig torkennilegan. Einu sinni festist bíll Grivasar í leðju þegar hann ók frá fundi skæruliðanna til Ni- cosia, en þá bar þar að her- bíl, sem dró bíl Grivasar upp úr leðjunni! Tií þess að komast gegn um vega- tálmun ók hann eitt sinn aftast í bílalest yfirvald- anna og eitt sinn stöðvaði lögreglan bil Grivasar uppi í fjöllunum og bað hann um að aka með særðan mann á sjúkrahús. Sem bet ur fór kom sjúkrabíll á vettvang, sagði Grivas, — enda vorum við með birgð ir vopna í bílnum. MunaSi mfcu Seinna voru 10 þús. pund sett til höfuðs honum, en ekkert dugði þótt myndir af Grivasi blöstu hvar- vetna við fólki og hermönn unum tókst ekki að finna hann þar eð þeir fylgdu um of ýmsum reglum. Aldrei munaði eins litlu að í Grivas hefði náðst og sumarið 1956. Hann vakn- aði eldsnemma morguns við hundgá, vakli þegar í stað skæruliðana og skund aði með þeim upp á næsta f jallst'nd. Þar sáu þeir þús- undir hermanna safnast saman svo að eitthvað, hlaut að vera á seyði og þess vegna ákvað Grivar að hafa sig burt sem fljót- ast. Næstu 12 daga fór Grivas yfir hrjóstrugasta Það er ekk um. að villast: Þetta er Gr'ivas, fingraförin einnig. En samt segist harni hafa notað þessi skilríki á Iíýpur án hcss að vera handtek nn. hluta Kýpur, þrammaði á þess að fá sér ávexti, gátu all. Þótt hann flytlis daginn og svaf á nóttunni, heyrt í ritvél Grivasar Limassol, þar sem 1 matarlaus og vatnslaus tvo þegar hann var að semja dvaldi í tvö ár, vari daga í röð. Þriðja daginn hinar ýmsu fyrirskipanir hans sízt áhættum stóð hann augliti til augltt sínar, en húseigandinn við það. i— Hann 1 is við brezkan hermann hjá kom venjulega fram í enga aðstoðarmenn á nokkurri. Aðvörunar- dyrnar, brosti 0 g sagð', boðberar var hans hróp heyrðust • og menn hermönnunum að þeim samband við forii Grivasar leituðu skjóls í væri velkomið, að fá sér Eoka-hópanna. Hann skóginum. Þetta mun hafa ávextina. Grivas kveðst skrá yfir hverja ein verið j eina skiptið í öll eiga ráðkænsku húsfreyj- byssu og gaf út allar þessi fjögur ár, að örygg- unnar líf sitt að launa. skipanir. Hann einn ál issveitirnar báru kennsl á til hvaða aðgerða sh Grivas. Hann faldist í tvo Einu sinni þegar Grivas grípa og hvenær. Gr tíma í skógarþykkninu og ieit út um gluggann, sá segir, að vegna þess allan tímann stóð brezkur hann tvo brezka liðþjálfa Bretum mistókst að t hermaður á verði í aðeins ganga að dyrunum. Hús- leggja boðberakerfið, eins til tveggja metra fjar freyjan var fram í eldhúsi Eoka tekizt að starfa læcrð. Hundurinn, sem vak, 0g í baðinu buslaði og söng frjálst og raun ber vi1 Eoka tókst að varð\ öll sín leyndarmál, en lýsingarnar komu fra ' uðum uppljóstrurum, Grivas beitti mikilli hc Einu snni sveik upplji ari fjóra Eoka-mer hendur Breta, sem sl þá í hlöðu nokkurri 1 ljóstrarinn komst se að því, áð einn m; þeirra, er hann sveik bróðir hans. 'Vegna ör is hans sjálfs var fi með hann til Bretland riokkrum vikum se I Limassol hafði Grivas Uppl|ástrarar sneri hann aftur til K; skrifstofu og felustað und- af fúsum vilja og ga: ir góífínu í húsi einu. Mið- Grivas var eitt ár á fjöll fram við Eoka, sem aldra hjón áttu hús þetta um UPPJ °g Þrált fyrir aði ekiti við að fyrirs og eini vörður Grivasar kulda og vosbúð kvartaði líflát hans. Grivas: „Éf var hundurinn Irma, sem hann aldrei undfln þreytu djúpt snortinn, en ég pelti án afláts, þegar brezk Þótt hann væri 58 ara gam aði ekki við að fyrirs ír hermenn nálguðust. Þá laumaðist Grivas til felu- staðar síns og hafðist þar við unz hættan leið hjá. ★ Tvisvar gerðu hermenn leit í húsinu. í fyrra skipt ið fitluðu þeir meira að segja vð leynihurðina, en þá spurði húsfreyjan hvort þeir vildu ekki fá viskí- sjúss, sem þeir þáðu með þökkum, Ari eftir að Griv-, as flutti til Limassol kom herinn upp varðbyrgi við stiómarbyggingu í grennd irin!, en á hverjum degi í p" á eftir komu boðberar Grivasar og fóru með skila boð hvaðanæva að. Hús- freyja Grivasar gekk fraih hjá vörðunum með inn- kaunatöskuna fulla af skila boðum, sem hún hirti á vissum stöðum. Hermenn, sem stundum komu í garð- Brezkur hf.rmaður sézt hér handsama ElKA-m; inn við hús Grivasar til maður .Grivasar, Gregor s, Pieri Afxentios var íö haioi Grivas komst aidr- ei á slóðina, og kom þetta Grivas á óvart. Honum fannst engin alvara vera að baki og að engin tilraun hefði verið gerð til að elta þá félaga. 12 dögum síðar kom Grivas heilu og höldnu til þorpsins Yerasa og þaðan komust þeir fé- lagar til Limassol með dyggri aðstoð grísks lög- reglumanns. í Limassol „staðgengill" Grivasar, — Anthony Georghidas, Eoka maður nr. 2. Grivas varaði hann y.ið og þeir laumuð- ust síðan í félustaðinn. — Húsfreyjan hafði fimm mínútur til stefnu og henni mundi ekki reynast auð- velt að útskýra málið. En hún fann góða lausn á mál inu, klæddi sig í baðslopp og sagði afsakandi við her mennina: „Eg var í baði“. Þeir báðust afsökunar og héldu á brott. 0 23. nóv. 1961 — Alþýðubla^ið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.