Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 11
Herr,a Tyler yggldi sig og lokaði aftur augunum. „Líður þér ibetur afi?“ spurgi litla stúlkan. Afi hennar svaraði engu. „Ætlarðú að sofa le,ngi?“ rjuurði litla stúlkan með sinni háu s'kæru rödd. Einmitt í því kom Grant Tyler i-nn úr dyrunum. „iSögðum við Mamie þér ekki að þú mættir ekki koma hingað inn Jessie?“ spurði 'hann reiðilega. „Vertu ekki reiður við hana,“ sagði Eleanor og bar Jessie til dyranna. Barnið teygði úr sér þegar hún var l'átin á gólfið. „Ég leyfði henni að sjá afa sinn“. ,,Ég hefði haldið að þér hefðuð meira vit til að bera en fimm ára gamalt barna“, uíijraði Gr.ant. „Burt með þig Jessie. , Barnið fór út en Eleanor sá að tárin runnu úr augúm hennar. Hún var í þann veg in að tala til Grants, en hann gekk beint að rúminu. Hann gefið ihenni skýrslu”. sagði ihann. ...... Grant fór út áður en Elean or gafst tækifæri til að þiggja eðá hafna boðinu. Frú Parker kom tíu mínút um fyrir sjö. jHúj^ var um fertugt, grönn og alvarleg á svip. Áður en ihún spurði um líðan súklingsins. fór hún úr kápunni, náði í herðatré, hengdi hana uPP og setti svo stóra handtösku sína á hillu í snyrtiherberginu sem var fast við svefnherbergið. „Ég vona að ég þurfí ekki alltaf að hlaupa niðúy ef mig vantar eitthvað11, sagði frú Parker kvartandi og leit umhverfis sig. „Tyler læknir minntist á það í gær að það ætti að láta suðuplötu og frystir í snyrti bergið. Það eru dauðhreins aðar sprautur og nálaj- á snyrí(iborðinu sem ættu að duga yður í dag. Mamie sæk ir allt annað sem þér þarfn ist“, sagði Eleanor. „Grant læknir er úti í þíln um“, sagði hún. „Þakka yður fyrir”, Elean ■or bjó sig undir að ganga fram hjá konunni en hún hélt aftur af henni. „Vilduð þér tala við mig augnablik ungfrú Johnson?" Þegar Eleanor leit við mæSti henni áhy^gjufull á sjóna konunnar. „Auðvitað. Hvað er að?“ „Ég veií að ég er afskipta söm kerling en vilduð þér ekki gera það fyrir mig að minnast ekki á það einu orði við „'Húsbóndann'1 að þið Grant læknir . . . Magie þagnaði. ,,Að við Grant læknir hvað?“ sPurði Eleanor undr andi. „ . . . nú að þið þekkist vel“. Mamie roðnaði. „Því ekki?” spurði Elean or. „Það hefði mjög ill áhrif á „Húsbó,ndann“. Mamie gekk á brott og Elenor starði á eftir henni. IVSAÐU FRÁ ÁST HJUKR UNAR- IfnUIIUklAD Eftir KONUNNAn ísabel Caböt talaði til frænda síns og ihlustaði eftir hjartslætti hans. Þegar han.n reis aftur á fætur var hann ekki jafn áhvggjufullur og fjórum tím um áður. Hann gekk til hen ar. , „Litarbáttur !hans er ekki fallegur en an;nars virðist mér hann mun betri“, sagði 'hann. „Ég þarf að fá blóð prufu. Getið þér hjálpað mér?“ Eftir tíu mínútur hafði Grant tekið blóðpi’ufur í alls kyns smáglös, sem Howard læknir vildi fá á rannsóknar stofu sjúkrahússins. „Hann á að fá prothombin daglega. — Howard ætlar að nota anticogultants“, sagði Grant meðan hann / merkti glösin. „Við ætluðum að flvtja frænda minn á sjúkra ■húsið en honum versnaði svo mjög að við þórðum ekki að flytja hann fimmtán mílna vegalengd. Svo k0m okkur í hug að flytj.a allt sem við þurftum með hingað og ráða hjúkrunarkonur allan sólar- hringinn“. Hann lauk við ,að skrifa á síðastar merkisseðil inn. „Ég hringi oS læt vita um siðurstöður rannsóknar innar um leið og þær koma". Hann nam staðar við dyrn ar”. Frú Parker kemur klukk an sjö. Ég skal aka yður til borgarinnar þegar þér hafið Frú Parker fussaði og setti á sig húfuna. „Ég gæti ekki hugsað'mér að vera hér ef ég þyrftý^llt af að hlaupa úpp og niður stigann. Verðið þér hér Sem næturhjúkrunarkona.“. „Ég veit það ekki. Ég hef ekki verið beðin um það“. „Það væri heimskulegt að sleppa yður. Hvaða kona haldið þér að vilji ferðast hérna fram og aftur á hverju kvöldi? Ég sagði strax ,.að það yrði hæj-ri taxti héfiya meginn og benti þeim á þéss ar þrjátíu mílur sem ég-þarf að fara daglega. Thomas G. Tyler hefur efni á að greiða það ef einhver hefur efni' á því, Tylersfólkið hefur allt af ihaft morð fjár undir hönd IC um . Eleanor gaf frú Parker skýrslu og gladdist þegar hún losnaði við hana. Hún vonað ist ti 1 þess að svo færi aldrei fy.rir henni að hjúkrúh'ar störfin væru eins 0g hvert annað verk. Þegar hún kom niðu hitti hún Mamie, sem virtist hafa verið að bíða eft ir henni. Hvað gekk <í:(ginlega á? Því skildi það hafa slæm áhrif á frænda Grants þó þau þekkt ustþ Grant opnáði dyrsar að bílnum um leið og hún kom út. „Mér finnst leitt að reka svona á eftir þér“, sagði hann, „Mamie vidli að þú biðið eftir kaffi‘. sagð Eleanor utan við sig. Hún var enn að brjóta heil anum um við hvað Mamie hefði átt. Þau voru komin hálfa leið til Belleville þegar Grant spurði: „Hvernig fer í kvöld? Kemstu sjálf inn eftir?“ „Viltu að ég sé hjá frænda þínum?” „Auðvitað. Hvemig datt þér í hug að ég vildi það ekki?‘ ‘Hann hikaði”. Ó, vegna þess sem skeði í morg unþ Það verður al halda Jessie í skefjum. Hún og þessi flækingshundur he,nn ar þýtur ins og út úr her bergi „Húsbóndans1 ef ekkert m Ódýrar gæruskinnsfóðraðar kuldaúlpur. Verð aðeins kr. 990,00. Verzlun n mmc Miklatorgi við hliðina á ísborg. Framhald af 8. síðu. lega, að Hitler mundi hlífa h;innj l'imlestu Tékkóslcvak íu? Bókin gefur ekkert skýrt svar við þessum spurningurn, sem þó eru geysilega ve;ga miklar, ef meta á hæfileika Ghamberlains sem stjór.n málamanns. Aðeins er vitað — og var raunar vitað áður —, að Chamberlain dró úr orðunum „friður á okkar tímum“ í neðri málstofunni, er hann sagðb að þau hefðu ■verið sögð ,á tilfinninna .augnabliki eftir erfiðan dag“ og því mætti ,ekki leggja í þau meiri merkingu, en þau gæfu tilefni til“. Hins vegar hélt hann fast við, að hann teldi Múnchen samkomulagið sigur og að hann raunveru lega teldi, að það. mundi tryggja frið á okkar tímum. Sennilega er mikill sann leikur í þeirri niðurstöðu Macleods, að Chamerlain hafi ekkj haft núkla trú á Hitler, en hi.ns vegar alltof mikla Irú á, að skelfandi öfl — þar á meðal Bandaríkin — mundu halda aftur af Hitler. Það kom í ljós, að þetta v.ar hrein óskhyggja, lífshættu leg stjórnmálamanni. Og jafnvel eftir að Múnchen lof orð Hitlers voru rokin út í veður og vind, neitaði Cham berlain ,að trúa því, að stríð væri óhjákvæmilegt. Ódrepandi friðarvon hans stafaði þó ekki af óskhyggju, heldur af djúpistæðum toga í eðli hans: viðbjóði hans á stríði og öllu því, sem því fylgdi. Str.ax eftir að stríðið hófst 1939 skrifaði hann bisk upnum af Kantaraborg: „Ég get alls ekki þolað að hugsa um hina hraustu drengi, sem misstu lífið í ár- áruc Royal Air Force.“Eftir heimsókn á vígstöðvamar í ■Frakklandi skrifaði hann: „Ég varð veikur af að sjá gaddavírinn og fallbyssurnar og við minninguna um það, sem slíkt táknaði í síðasta stríði“. Sumarið 1940 — er Ohamberlain vár farinn frá — skrifaði hann: „Ég vissi hvílíkar sálarkvalir það mundi verða. fyrir mig ,að gefa skipanir, sem mundu færa svo mörgum dauða, Hm lestingu og eymd“. Þessi mannúð gerði Cham berlain að sjálfsögðu ófæran um að vera hernaðarleiðtogi. Macleod segir: „Hann var alltof mikill friðarins maður til að leiða þjóð og heims veldi í stríð“. Macleod viðurkennir að sjálfsögðu, að Ohpmerlain beri höfuðábyrgðina á Mún chen stefnunni, en hann seg ir einnig með réttu, að hún |fyrst gefi ekki fullkomna mynd af stjórnmálaferli hans. Þó að hann hafj verið íhaldssamur, hafi hann, eins og hinn mikli faðir hans Josach, verið all róttækur umbótamaður í fé lagsmálum og frábær í öllum bæjamálum. En .allt um það verður það þó Múnchen, sem um aldur og ævi mun loða við nafn ha.ns. Chappið var, að hann skvldi, nálegj 70 ár.a að aldri, taka að sér stjórn ut anríkismálanna, sem hann vsr bó algjörlega reynslu Hus í. O.g cheppnin jókst, er han.n fékk hinn samvizku lauc,a Hitler að 'höfuðand stæðingi. En úrslitum réði, að Cham berlain var raunverulega bundinn af undanlátssemis r,t°fnu. sem tekin hafði verið urp, áður en hann kom til, 03 að sú stefna hafði alltaf ■haft 'tuðnio.g yfirgnæfandi meirihluta á bingi, meirl hhitq. sem ávallt skellti skollaevrum við aðvörunum CVi„rr"h;u~ 'bað er athyglis vert, að Macleod leggur ekki v°ruleo-a éherzlu á þetta at r:*i. P/’unvcrulegq fékk ChoT>-y,-»rla-in á sig skellinn af litanríkicStefnu, sem a.m.k. h=nn var ekki upphafsmaður að. fTnrian'-láttarstefnan upp hófst 1P3ð begar Englending ar afskrifuðu með flotamála samningnum við Hitler hags mun: o'nq á Eystrasalti. ‘ór hélzt Hitler uppi að brtot. Verralasamninginn og tpkn iiTO h°rskvldu. Ári síð 3r brant Hitler enn samning, e_ Vi-r, s°ndi herinn inn í R'narlöndm. 'Vorið 1938 gat H’Me” enn innlimað Austur ríki. án þess að nokkuð væri a?C norI ]\/ruv,r„pn var kví raunveru lep-a e^oíns pfrnrtihald af þess ari qtofv.il Hún byggðist ál því væri að metta hið n?7Í°ti-kq rándvr með r]>„ioau fúA'ri. Afleiðingin var« vogar aðeins aukin mntprh-a+ — sama ómettan ler*- ,,„i p „;n sem í dag ejjiVo;nræði. sem í dart ócrnar veikum nágranna sínum. Hannes á horninu. Frambald af 2. síðu. hátt um allar byggðir, en ég vil ekki að þau m snoti höfunda tíl ímyndaðra hagsmuna fyrir al- menning. Það er óréttlátt, Rit- höfundasamtökin hafa nú hafið baráttu fyr r því að fá þessu breytt, Málstaðurinn er réttlát- ur og ég vona að hann sigri sem Alþýðublaðið Hannes á horninu, — 23. nóv. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.