Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 9
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON HSS si ALLS tóku 993 karlar og kon ur þátt í íþróttaviku FRÍ sl. sumar. íþróttavikan fór fram 10.—17. júní. Úrslit í keppn- inni urðu þau, að Héraðssam- band Strandamanna sigraði, hlaut 4,78 stig á hvern meðl. í öðru sæti var Héraðssam- band Snæfells og Hnappadals sýslu með 1134 stig (2,81 stig á hvern meðlim), þriðja í röð- inni var Héraðssamband A- Húnvetninga með 740 stig (1,95 stig á hvern meðlim). Síðan komu Akurnesingar, Austfirð- ingar, Þingeyingar, Skarphéð inn, Reykjavík, Eyfirðingar, Kjalnesingar og loks Borgfirð- ingar. Þátftaka var svipuð og und- SKI PAUTGCRi) RIKISINS M.s. ESJA fer austur um land til Akureyr ar hinn 28. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun t'l Fá skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafna, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. anfarin ár, sérstaklega voru fleiri frá Reykjavík eða 299. Bezti árangur í hverri grein í Reykjavík: KARLAR: 100 m hlaup: Valbjörn Þor láksson 11,3 800 m. hlaup: Guðni Guðna- son, 2:21,8. Langstökk: Þorvaldur Jón- asson, 6,34. Kringlukasl; Þorsteinn Löve, 49,68 KONUR: 100 m. hlaup: Rannveig Laxdal, 13,4 WVMWMWWVWWVWMV Heimskunnir íþróttamenn V.: Mta.f- ojcó 5o Úth. d&júuja. H^fsrJcau, MJi'jc íWr ixvnOM&uja-' 1775ý <c-% * WIL'LIAM NIEDER, Bandaríkjunum, er 27 ára, fæddur í Hempsted, New York 10. ágúst 1934. Hann er yfirmaður í bandaríska hernum. v Nieder hóf iðkun frjáls- íþrótta árið 1951. — Hann vakti fyrst athygli 1954, en þá flaug kúlan lengst 16,04 m. (Næsfca á(r tók hann geýsilegum framförum, varpaði lengst 17,66 m. og var með þeim beztu í heimi. Olympíuár'ð 1956 varpaði Nieder yfir 18 m. næstur á eftir O’Brien og hlaut silfur í Melbourne. ■ Hinn bandarisk: risi náði bezta heimsárangrinum 1957, varpaði lengst 18,94 (O’Brien æfði Iit ð kúlu þetta ár, en var meira í kringlukasti), og 1959 sigr- að. hann 19 metrana. bezti árangur 19,13 m. \ Veturinn 1959 íjil 1960 æfði Nieder mjög mikið lyft'ngar og jók kraft sinn mikið, sem var mlkill fyr ir. Hann varpaði kúlunni fyrstur allra yf r 20 metra, sumarið 1960 og vann síð- an olympiskt guil í Róm með 19,68 m. kasti, Vegna meiðsla varð hann aðeins fjórði á bandaríska úrtöku- mót nu, en fékk þó að fara til Rómar. Nieder varð fyr- ir slysi í hné í bandarísk- um fótbolta árið 1952 og það hefur háð honum annað slagið, en þó ekk; meira en það, að kúlunni hefur hann varpað yfir 20 m. — eða 20,06 m. Hinn snjalli kast- ari héfur .nú sagt sk Iið við kúluvarpið — hann reyndi • við atvnnuhnefaleika fyrir nokkrum mánuðum en gekk illa — til að byrja með að minnsta kostj. MVMVVVVVVVVVMVVVMVVMVVVVMMVVVVWVVVVWZVVMVVVVVVVMMM i 8 íslandsmet staöfest í frjálsíþróttum Á ársþingi FRÍ kom fram, að staðfest hafa verið átta Islandsmet í frjálsum íþróttum á Iiðnu starfsári sambandsins, en þau eru: Hástökk innanhúss : ' Jón Þ. Ol ÍR 199 Jón Þ. Ol. IR 2,00 3000 m. hindrunarhlaup: Kristl. Guðbj. KR 9:06.6 Kristl. Guðbj. KR 8:56,4 Stangarstökk: •Valbj. Þorl. ÍR 4,47 Hástökk: Jón Þ. Ól. ÍR 2,03 m. Hástökk kvenna: Sigrún Jóh. ÍA 1,50 100 yds. hlaup: 1 Haukur Clausen, lR 9,8 sek. Öll þessi met voru sett á þessu ári, nema met Hauks Clausen, sem sett var í Edinborg 1949, en hefur ekki hlotið stað- festingu fyrr. —r Fleiri met voru sett á síðastliðnu ári, en þau, sem hér eru nefnd, — en ekki hef- úr verið sótt um stað- festingu á þeim ennþá. MMMMHMMVVMMMMMMMI Langstökþ: Rannveig Lax- dal 4,38. Kúluvarp: Kristín Jóhanns- dóttir, 7,50 m. Utan Reykjavíkur: KARLAR: 100 m. Völdimar Steingríms son 11,5, USAH 800 m. Sigurgeir Guð- mundsson. 2:12.8, HSK. Langstökk: Þórður Indriða- son, 6,32 HSH Kringlukast: Erling Jó- hannesson, 42,32 HSH. KONUR: 100 : Guðlaug Steingrímsd. 13,5, USAH Langstökk: Guðl. Steingr. 4,50 Kúluvarp: Erla Óskarsd. 9,11 m. HSÞ. Samþykkt var á ársþingi F- Rí, að keppnin skuli haldin sömu daga næsta ár og keppt í eftirtöldum greinum; Karlar: 100, m. 1500 m. — hástökk,, kúluvarp. — Konur: 100 m. háslökk, kúluvarp. Ármann og s kvöld KÖRFUKNATTLEIKSMÓT Reykjavíkur heldur áfram að Hálogalandi kl. 20.15 í kvöld, og fara fram tveir leikir. í meistaraflokki mætast ÍR og Ármann og má reikna með mjög spennandi viðureign. Flest j ir búast við sigri ÍR, e« Ármenn i ingar geta komið á óvart. Einn | ig leika Ármann og KR í 3. fl. ] drengja. 1 gegn 1 I GÆR léku N-írland og Eng- land og varð jafntefli 1 mark gegn 1. Leikurinn fór fram í London. Duklð vann f GÆR léku Servette írá Sv ss og Dukla, Prag síðari leik sinn í Evrópubikarnum. Dukla sigraði með 2:0 og mætir Tott- enham í næstu umferð. ÍÞRÓTT AFRÉTTIR í STUTTU MÁLt i -fc AÐ SJÖ leikjum loknum í J Alsvenskan í handknattleik hafa ; Vikingarna forystuna með' 12 I st'g, í öðru sæti er Heim, með 10 stig og þriðja er LUGI með 9. Á SUNDMÖTI í Vasteras nýlega, sigraði Inger Thörngren í 100 m. skriðsundi l:venna á 1:05,2 mín. ■fr HINN þekkti, bandaríski hnefaleikari, Sonny L'ston og Þjóðverjinn Westhpal mætast í hringnum í Philadelphia 14, des. n.k. — Þjóðvcrjinn fær 10 þús. dollara fyrir keppnina. Meðal áhorfenda að keppninni verður Max Schmeling fyrrum he-ims- me’stari. 1 HÁSKÓLABÍÓ er Ösku- buska afturgengin þessa dag- ana. Jerry Lewis hefur fram- leitt mynd, sem hann nefnir CINDERFELLA og leikur hann sjálfur aðalhlutverkið, hina afturgengnu Öskubusku í karlmannsgerfi. Á íslcnzku er myndin nefnd Óvenjulég Öskubuska. Efnið er í stuttu máli útúr- snúningur úr hinu vinsæla ævintýri Öskubuska. Jerry Lewis býr við harðstjórn stjúpu sinnar og fóstur- bræðra, hann er allra gagn á heimilinu og vinnur allt með geðprýði hinni mestu. Kóngsdóttir kemur til borg arinnar og hefur bústað hjá stjúpunni vondu, bræðumir gera hosur sínar grænar fyrir henni og verður allvel ágengt. Öskubuska verður glæsi- legur herramaður fyrip til- verknað töframanns og vinn- ur Öskubusku eins og lög gera ráð fyrir, og auðvitað kemur Öskubuska jafn eðal- mannlega fram við sitt heima fólk eins og hin fyrri gerði, sællar minningar. Þeim, sem lesið hafa og lært hið gamla ævintýri um Öskubusku mun alls ekki finnast sér gerður neinn greiði rpeð þessúm útúrsnún ingi á því, enda útúrsnúning- urinn frumtextanum sýnu verri. Hitt er svo annað mál, að fyrri hluti þessarar myndar, sem hér um ræðir er hin bezta skemmtun, ósvikin gaman- semi og tiltektir Jerry Lewis óborganlegar, en myndin þverbrotnar um miðjuna og verður eftir það væmin og til þrifalaus og eftiröpun ævin- týrisins frámunalega dauf og grunnfær. Alþýðublaðiff — 23. nóv. 1961 <$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.