Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 5
 Framii. af li síðu en í öðru lagi væru byrgi, sem einkum konur og börn og gam! eingöngu gætu verndað fólk almenni. Væri gert ráð fyrir,1 gegn geislunarhætfu. Auk að unnt væri að fiytja 30—50 þess væri byrgjunum skipt í prc. allra íbúa stærstu borg- einkabyrgi og opinber byrgi. anna út á landið. Holtermann sagði, að f Noregi Þá -kvað Holtermann einn væri reiknað með því, að aðalþátt almannavarnanna í byrgi, sem væri 50 metra und Noregi vera þann, að skýla ir yfirborði jarðar gæti varið borgurunum fyrir sprengjum borgarana fyrir kjamorku- og áhrifum árása og væri það sprengju sem springi á jörðu gert með því að byggja neðan niðri. Én auk þess hafa Norð- jarðarskýli, og treysta byrgi menn byrgi sem skýla gegn at- þau sem til væru. Greint væri omsprengjum er springa í gufu á milli tvenns konar byrgja. hvolfinu, en þau þurfa ekki að I fyrsta lagi væru þau, semjvera eins djúpt í jörðu. varið gætu fólk gegn öllum á- hrifum, bæði þrýstingu frá sprengjum og geislunarhættu, 7. hljómleikar Albýðukórsins ALÞÝÐUKÓRINN heldur fyrstu hljómleika sína í Kirkju óháða safnaðarins á mánudag j kl. 9. Söngstjóri er Hallgrímur Helgason, en Jórunn Viðar ann ast undirleik. Kórinn syngur verkefni eftir 9 höfunda, þ. á. m. eru 7 íslenzk lög, sem aldr- ei hafa verið flutt áður. Minnzt verður Bjarna-Þor- steinssonar og tij m'nningar um Björgvin Guðmundsson sunginn kór úr „Friður á Holtermann sagði, að stnudum værj sagt í Noregi, að ef ‘ kjarnorkusprengja. skylli á Osló mætti búast við að allir færust í einu byrgi, en möguleiki væri á, að allir, sem væru í hinum, kæmust af. Þannig gætu 95 prc. íbúa Oslóar bjargast, en ef engin. byrgi væru, mundi það aftur á móti verða öfugt, þ. e. 95 prc. farast en 5 prc. komast af. Sagðí Holtermann, að mikiðj væri til í þessu. Holtermann sagði, að til þeess að verjast geislunar- hættu frá geislavirku úrfelli væri nóg að hafa traustan kjallara með 20—25 cm. þykk úm veggjum. Væri því lögð á það áherzla í Noregi, að hafa ... TT._ . ,,nægilega mikið af slíkum kjöll 3orðu.“ Jorunn Viðar lmkur pi|urum tiltœkumj en einni anosonotu nr. 1 eftir Hallgnm, Væri byggt nokkuð af skýlum Helgason, fyrsta sonaten, sem úti á landi til þess að skýla samin er og gefm ut af isl. hof. fyrir geislavirku úrfelli og hefur ekki heyrzt her í 2 ara TT ,, ,. tugi Einnig syngur kórinn Holtermann sagði, að al- „Andvarp “ fyrsta ísl. lagið, er mannavarmrnar i Noregi birzt hefur á prenti hér á 5IÐU5TU ÞÝDD LJQÐ NYJAR BÆKUR: SÍÐUSTU ÞÝDDU LJÓD. Áður óprentaðar Ijóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirs sonar. Guðmundur BöðvarSSon síá um útgáfuna. Verð kr. 150.00 í bandi. VIÐ OPINN GLUGGA. Laust mál eftir Ste/n Stemarr. Hannes PéturSSon sá um útgáfuna. — Verð kr. 135,00 í bandi. UNDIR VORHIMNI. Bréf Konráðs Gíslasonar. Aðalgeir Kristjánsson sá um útgáfuna. — Verð kr. 100,00 í bandi. SAGNAMESTARINN STURLA. Rit um Sturlu Þórðarson eftir Gunnar Benedikts son. — Verð kr. 145,00 í bandi. ISLENZK MANNANOFN. Þorstei/m Þorste/nsson, £yrrv. hagstofustjóri saman. — Verð kr. 130,00 í bandi. tók VIÐ OPINN GLUGGA ÆSKAN OG DYRIN. Frásagnir af mönnum og dýrum eftir Bergsteitt KristjánSSon. — Verð kr. 80,00 í band/. LITLI PRINSINN. Saga eftir franska skáldið Antoníe de Sa/nt-Exu péry. Þórarinn Björnsson skólameistari þýddi. — Verð kr. 100,00 í bandi. landi. sagði fvrsta ísl. lagið, er, mannavarmrnar í iNor • 4 nronti vér 5 ! hefðu skipt landinu i svæði Ogj ‘á hverju svæði væri sérsiök J ' yfirstjórn, sem sæi um að nægi i ! lega margir æfðu það, er gera j ! þyrfti. í Osló eru 12000 manns1 isem eiga að sjá um almanna- [varnirnar. Sagði Hollemann, að hæfilegt væri að 4% íbúanna önnuðust varnirnar en það mundi þýða það, að 2800 þyrftu að annast varnirnar í Rvík. Blaðamenn spurðu Holter- Orðsending fró Borginni í TILEFNI af blaðaskrifum um hegðun tveggja gesta sl. fimmtudagskvöld, er Hallbjörg Bjarnadóttir skemmti hér að óskar BOKAUTGAFA MENNINGARSJÓDS þar á meðal þurrmjólk. > Blaðamenn spurðu Holter- mann einnig hvernig bezt yrði að haga almannavörnum hér. Hann kvaðst mundu leggja tillögur sínar um það Ijós, gesta, sem hlýddu sér ui a nægju á ágæt skemmtiatriði frú Hallbjargar, reyndust vera 2 menn, sem trufluðu nokkuð með framíköllum. Þetta er eina kvöldið sem slíkt hefur Hótel Borg, óskar hótelstjór- mann hvort sérstakar ráðstaf- „ inn að.taka fram eftirfarandi: i anir væru gerðar í Noregi lil | efm fyrir domsmalaraðherra Umrætt kvöld kom það ílþess að vemda matváeli fyrir j og mundi hann ræða malið við að meðal hinna mörgu j-geisíavirku úrfelli og hvortjhann a morgun, fostudag — til reiknað væri með að nota t.d. [Það var að heyra á Holter- þurrmjólk í stað nýmjólkur íjmann, enda þótt hann segði ákveðinn tíma eftir að atom-'það ekki ákveðið, að byggja sprenging hefði átt sér stað. — Þyrfti hér byrgi f jörðu niðri. Holtermann sagði, að lögð En væntanlega verður unnt að _____ væri áherzla á það, að til væri skýra frá tillögum Holter- kómið"fyrhy ogT brúgðu þjónar jætíð matmæli til 14 daga 0g þá I mami mjög fljótlega. við og fjarlægðu þá, sem fyrir! --------------------------------—;------------------------ hávaðanum stóðu. Truflun af völdum gestaí heyrir til algerra undantekn- inga og þegar slíkt hendir, — verður að fara að öllu með gát, til þess að röskun hljót- ist ekki af. í þessu tilfelli var þeim tilmælum béint til aðilal að þeir trufluðu ekki, en er j sýnt var að þeir óskuðu virkr-' ar þálttöku í skemmtiatriði, kvöldsins voru þeir fjarlægðirj með hægð. Siðan hefur Hall- björg skemmt á hverju kvöldi við einstaklega góðar undir- tektir og prúða framkomu gesta. Með þökk fyrir birtingpna. Pjetur Daníelsson. Síld fannst I Miönessjo ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær síldar varir í Miðnessjó. Fékk stutt viðtal við skipstjórann á Víðir IL t. d. 1500 tunnur. síldarleitarskipinu Fanney. Var sk pið þá statt vestur á Jökul- djúpi, en hafði ekki lóðað á neina síld þar. í gær urðu bátar Frúin faldi buxurnar í AFMÆLISHÓFI vegna tutt ugu ára kennslu í viðskipta- fræðum við Háskóla íslands afhenti Friðfinnur Ólafsson forstjóri félagi viðskiptafræði nema að gjöf fyrstu fudnar- gerðabók Félags viðskipta- fræðinema, sem stofnað var 24. nóv. 1939. Sagði hann m. a. í ræðu, sem liann hélt við þetta tæki færi, að í þeim .ræðum, sem h ngað tii hefðu verið fluttar í hófinu, hefði eflaust gleymzt í upprifjun sögunnar að þakka konunni, sem hefði komið því í gegn, að við- skiptafræðin var tek n til kennslu í háskólanum. Það hefði nefnilega verið kona, sem hefði ráðið úrslitum í því máli. Sú kona hefði verið éig hans morgun'nn sem afgreiða átti málið í þinginu, en PáH Hermannsson bjó jafnan hjá Páli Zóphóníassyni og konu hans, meðan hann var á þingi. Þetta sagði Fr'ðfinnur að hefði ráðið úrslitum, því að viðskiptafræðin hefð; ver mkona Pals Zophomassonar, . .. * , , , . * , _ íð mnhmuð í Haskola Islands — hun hefði neitað Pal» en . Hermannssyni, þingmanni Nbrð-Mýíinga,’ um buxurnar með ' eins atkvæðis mun neðr; deild. | Veður á mlðunum var orgið nokkuð gott í gærkvöldi, og nokkrjr bátar voru komnir á Kolluál út af Jökli. Lóðuðu þeir I á síld um 40 mílur vestur af I suðri frá Jöklinum, en hún stótF I mjög djúpt og ekki nokkur veg , ur að kasta á hana. Fanney ieitað, í gær suður eftir Miðnessjó, en varð lítið vör við síld. Um útlit síldveiðanna vildi sk pstjórinn á Fanney lítið segja, enda erfitt nú eftir hina löngu landlegu, þar sem lítið hefur verið hægt að fylgjhst með síldinni. Þó sagði hann að síldin v.rtist vera á nokkuð stóru svæði á Kolluálum, en stæði djúpt og væri stygg. Yfirleitt hefur síld komið of- ár er dimmir, bg er því nau5- synlegt að fylgjast vel mtð henní. n óT: 1961 g Áíþýðublaðíð — ^3. nó^!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.