Alþýðublaðið - 25.11.1961, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Síða 1
Þjóðviljafréttin um „v.-þýzkar herstöðvar": ÞA er jafnrétti karla og kvenna orðið algjört, að minnsta kosti í Bretlandi. Það er ekki nóg með, að stúlkan á myndinni hafi kosið að leggja fyrir sig hermennsku, heldur tókst henni að fá inngöngu í sveit fallhlífahermanna! Myndin er tekin á æfingu. Fáeinum sekúndum eftir að ljósmyndarinn ,smellti af’, steypti stúlkan sér út um dyrnar, út í tómið. GUÐMUNDUR f GUÐ- MUNDSSON, utanríkisráð- j herra, kvaddi sér hljóðs utan' dagskrár í neðri deild Alþing | *s í gær vegna frétta í Þjóð- j viljanum um, að Vestur-Þjóð i I verjar hafi leitað eftir hernað araðstöðu á Islandi. Ráðherr ann kvað þetta helberan upp- spuna og upploginn af íslenzk um kommúnistum til að veita Rússum vopn gegn Finnum í sömu mund og viðræður þeirra hófust í Novrosiberisk. Kvað ráðherrann þetta níðingsverk í enga samúð með Finnum í hinni e.rfiðu aðstöðu þeirra. Utanríkisráðherra, Guð- mundur í. Guðmundsson mælti á þessa leið: „Herra forseti. í morgun birtist í blaði Alþýðubandalags ins, Þjóðviljanum, grein með fyrirsögninni „Vestur-þýzkar lierstöðvar á íslandi“. f upp- hafi þessarar greinar segir svo orðrétt með leyfi hæstv. for seta: • „Þjóðviljinn hefur örugga Framhald á 3. síðu. garð Finna, ' Miklar umræður urðu um málið í deildinni og varð ekki unnt að taka dagskrármál fyr | ir. Kommúnistarnir Einar Olg eirsson og Lúðvík Jósefsson j töluðu margoft og ásökuðu j stjórnina um að standa í samn! ingamakki við Vestur-Þjóð- j verja. Þeir höfðu hins vegarj ie/áoWnn / dag: Níðingsverk Þjóðviljans Mestar skemmd- ir ur^y á Þórs- höfn, á Dalvík og í Hrísey OFSAVEÐUR gekk yf'r allt Norður og Norðvesturland í fyrrinótt og gær. Um vestanvert Norðurland olii veðrið gífurleg um skemmdum og tjóni á mann virkjum. Mest varð eyðilegging | in á Þórshöfn, í Dalvík og í j Hrísey. Ekki er ljóst hve tjónið liefur orðið mikið, en það skipt ir milljónum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ræddi v ð lög reglustjórann á Þórshöfn uin j klukkan sjö í gærkvöldi. Lýs- j ing hans á ástandinu var ófög- j ur. Bílar höfðu skemnizt, flætt, hafði inn í hús, vegi tekið af, flugvöilur nn stórskemmzt, vör ur skemmzt, bíl- og beitiskúra tekið á sjó út. Einnig eyðilögð- ist 15—20 metra langur endi á hafnargarð num. Veðrið var verst um miðnætti í fyrrinótt. Gekk þá sjór við- stöðulaust á land og óðu menn upp fyrir hné á götum Þórshafn ar. Þá flæddi inn í 8—9 íbúð r, og m. a. nokkrar á jarðhæð. Einn kjallari fylltist alveg af sjó, og varð fólk að flýja úr 6 íbúðum. Bílskúr, sem stóð við bæinn Eskihlíð á sjávarkamb- ték á sjó út, en tveir bílar, sem ' vellinum, þannig að nú liggur á inum um 15—20 metrar að í iionum voru, hröktust um f jör . honurn m kið vatn. Er hann ger lengd. Rann undan honum og una og stórskemmdust. Einnig : i skemmdist annar bíll, sem var í bílskúr og bíll læknisins stóð i háifur í sjó alla nóttina. | Vegir í nágrenni Þórshafnar i skemmdust mjög mikið. Veginn út á Langanes tók af á stóru svæði og vegurinn út í Þist l- fjörð skemmdist mjög mikið. Vegakafiar þessir iiggja með strönd nni og gekk sjór látlaust yfr þá. Upp á flugvöllinn færði sjórinn stórar dyngjur af aur og möl, og stíflaði frárennslið af samleg ónothæfur, og tekur lang : seig hann n ður. Þá flæddi í an tíma að gera við hann. [ vörugeymslur kaupfélagsins, og Á hádegi í gær var aftur flóð | skemindist þar mikill hluti vöru engu minna en í fyrrinótt. Eyði lagersins. Einn g flæddi inn í lagðist þá endinn á hafnargarð-1 Frli. á 5. síðu. VEDURSFÁIN í gærkvöldi fyrir Norðurland var þessi: Norðaustan stormur og snjókoma í nótt, heldur batnandi á morgun. Un klukkan 11 í gærkvöldi voru níu v ndstig á SauðárkróM, í Grímsey og á Hvallátrum. Þrátt fyrir spána mátti búaso við miklum veðurofsa á þessum stöðum, eink- um á svæð nu frá Siglufirði og vestur úr.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.