Alþýðublaðið - 25.11.1961, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Síða 4
To//o/æMun/n miðar í rétta átt A AÐALFUNDI Verkalýðsfé- lagsins Baldurs á ísafirði 19. J). m. voru eftirfarandi tillög- xir, sem fram voru bornar af Björgvin Sighvatssyni, for- -seta Alþýðusambands Vest- fjarða, samþykktar með öll- tum greiddum atkvæðum gegn einu. Það vakti verð iskuldaða furðu, að sá eini, sem mótatkvæði greiddi, var •teinn ákafasti boðberi Alþýðu- fcandalagsins á 'Vestfjörðum. Velta Vestfirðingar því nú fyrir sér, hvort nýjasta ,.lína“ hálfkommana sé sú, að berj- ast móti tryggingum og sjúkrasamlögum, móti af- aiámi aðflutningstolla, móti afnámi söluskatts af nauð svnjum, móti sparnaði í opin- Berum rekstri, móti auknum baupmætti iauna o. s. frv. SLÁIÐ SKJALDBORG UM TRYGGINGARNÁR „Aðalfundur Verkalýðsfé- lagsins Baldurs á ísafirði, haldinn 19. nóvember 1961, mótmælir ákveðið þeim til- raunum, sem nýlega voru gerðar lil þess að gera að ensu árangursríka baráttu al- þýðusamtakanna í trygginga- má’um með því að draga stór lega úr eða afnema með öllu þá mikilvægu og nauðsyn- legu þjónustu og raunhæfu k.jarabætur, sem almenning- ur nú nýtur gegn um starf- semi sjúkrasamlaganna. Fundurinn telur, að ráð- stafanir þær, sem ríkisvaldið hefur þurft að beita í þessu hagsmunamáli almennings jhafi verið óhjákvæmilegar eins og á stóð svo unnt væri að afstýra fyrirsjáanlegu vandræðaástandi, sem efa- laust hefði verið hagnýtt af andstæðingum sjúkrasamlag- anna til þess að knýja á um afnám þeirra eða til þess að fá óæskilegar breytingar á löggjöf:nni. Verkalýðsfélagið Baldur skorar ákveðið á alþingi og ríkissljórn að Ijá ekki máls á neinum þeim breytingum á lögunum um sjúkrasamlög eða almannatryggingar, sem rýra á einn eða annan hátt gildi þeirra fyrir almenning, eða orðið getur til að skerða þá dýrmætu þjónustu, sem fólk nú nýtur samkv. fyrr greindri löggjöf. Jafnframt treystir fundur- inn þvi, að alþýðusamtökin í landinu og forsvarsmenn þeirra, innan þings og utan. slái skjaldborg um trygginga málin og berjist ákveðið gegn öllum tilraunum, sem gerðar verða til að skerða þessa þýð- ingarmiklu löggjöf, — traust ustu og haldbeztu kjarabætur alþýðuheimilanna“. TOLLALÆKKUNIN MIÐAR í RÉTTA ÁTT frið og jafnvægi í þjóðfélag- inu, sem hlýtur að verða traustasti grundvöllur fyrir velmegun almennings og vax andi þjóðartekjum“. ðP ns s !S i€¥©iO í BLAÐINU nýlega birtum við mynd frá æfingu Sinfóníuhljómsveitarinnar og Söng- sveitarinnar Fílharmóníu á Þýzku sálumcssunni eftir Brahms. Hér birtum við aðra, þar sem okk ur þótíi hun nokkuð sérstök og skemmtileg, og eins til að minna lesendur okkar á, að verkið verður flutt að nýju annað kvöld í Háskólabíói. Ljósm:- Km. ..Aðalfundur Vlf. Baldurs á Isafirði, haldinn 19. nóvem- ber 1961, lýsir yfir ánægju sinni yfir frumvarpi ríkis- stjórnarinnar um lækkun að- flutningstolla á hátollavörum, og telur að hér sé haldið inn á rétla braut, — svo fremi, tollalækkunin verði ekki að ehgu gerð með óheftu álagn- ingarfrelsi verzlunarstéttar- innar. Ef í ljós kemur, að kaup- menn og kaupfélög misnoti það traust, sem ríkisvaldið sýnir þeim í þessu efni, vænt- ir fundurinn þess mjög á- kveðið, að strax verði gripið í taumana og ströng verðlags ákvæði tafarlaust ákveðin. Fundurinn leggur á það hina ríkustu áherzlu, að ríkis valdið haldi áfram á sömu braut, þ. e. stuðli að lækkun vöruverðs í landinu með af- námi eða lækkunum á að- flutningstollum, svo og með afnámi á söluskatti á helztu nauðsynjavörum almennings, ennfremur með sparnaði í opinberum rekstri. Fundinum er það ljóst, að einungis á þann veg, með auknum kaupmætti launa, er unnt að tryggja til frambúð- ar þann nauðsynlega vinnu- 25. nóv. 1961 — Alþýffubla®ið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.